Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 88

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 88
88 á Búðum, Ólafsvík og Stykkishólmi; en ^Gestur Vestfirðíngur segir, að rúgur hafi verið seltlur í alt fyrra sumar í kauptið á 13 rbtl. í Stykkishólmi og á Búðum, en 14rbd. í Ólafsvik, en hann getur ekki vetrarverðlagsins. Pósturinn segir, að í Snæfells- nessýslu hafi hákalslýsi kostað 15 rbtl. tunnan, en Gestur segir 18 rbd., og það veit eg víst, að eins var það j Stykkishólmi, og Gestur hermir. Pósturinn segir enn fremur, að rúg liafi í alt fyrra sumar, og liklega í allan fyrra vetur, verið selt á 14 rbd. í Flat- ey; en Gestur segir, að það hafi veriö selt þar ná- lægt 13 dölum og 2 mörk., að meðalverði í kauptíð, en frá byrjun Ágústmánaöar og til ársloka, var það selt á 12 rbtl. tunnan, en í fyrra vetur frá nýári 8— 9 rbd. £ess veit eg og eingin tlæmi, að blásteinn (Indegó) hafi verið seldur vestra fyrir 6 rbd. pundið, og jafnvel ei hinn bezti (bengalsk Indegoe), hefir hann verið seldur á 5 rbd., en hin lakari (Madras) á 3—4rbd., en það er nú ei nema nafniö, hver blá- steinninn er, og er óvíst, liyort pósturinn gjörir greinarmun á því. J>aö er sýnilegur annmarki á póstinum, þegar hann mishermir svona; en því má ei heldur neita, að hann hleypir hjá sér að geta verðlagsins á sumum hverjum vörum, er bezt hafa borgast vestra, og er hægt að sjá það í Gesti Vest- firöíngi, bls. 16. 3>ó pósturinn segi, að eg hafi ekki leidt nein rök að ádrepu þeirri, er eg gaf honum, en haldi það sé nóg að tala hreykilega, og þá þurfi ekki vitnanna við, þá verð eg að geta þess, að sjálf- ur pósturinn leiddi eingin vitni fram eða rök, þegar hann í Októbermán. 1847 fór að tala um verzlunina vestra. Nú þar á móti skírskotar hann til skýrslu kaupmanna sjálfra og Gests Vestfirðings; það er nú bágtaðvita, hvernig skýrslurþessar eru undir komn- ar, en hitt er vist, að þar sem hann skírskotar til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.