Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 103

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 103
103 6. NÝAR KAFFI- HANDKVARNIR. jiaft er ljósara, en frá |>urfi að skýra, hversu að kaffidrykkjan hefir farið í vöxt, og fer árlega hér á landi, þó að ekki sé litið yfir Ieingra tíinabil en næstu 20 ár; eru þegar orðin svo mikil brögð að henni, að sumum hverjum verzlunarmönnum, þeim er jió hafa mestan haginn af henni, j»ykir nóg um framfarir hennar, einkum hjá sjáfarbúendum og jmrabúðnrfólki, og ætla, að ílt muni af Ieiða. Fer j)að að líkindum; j>ví þó að hófsainlegri kaffi-drykkju megi margt til gildis telja, verður óhófið ávalt skað- vænlegt í þessu, eins og öðru, ei að eins í tilliti til heilsunnar, lieldur og líka efnanna. Hvað efnunum við víkur, þá er öll von á því, að búmanninum blöskri, þegar hann litur á, hve mikiö það er, sein eyðist af arði búsins fyrir kaffið, og það, er því verður að vera samfara, kvörnina, ketilinn, könnuna, bollana, sætindin og rjómann, auk eldiviðar og tímaeyðsl- unnar. En það er ekki ætlun mín, að rita um kaffiö eða eyðslu þess, heldur gat eg ekki á mér setið, að gjöra þessa almennu athugasemd, um leið og eg hefst máls á einni grein þess, er eg fyrir skemstu taldi upp, en það er um kaffikvarnirnar. Kvarnir þessar eru orðnar svo svikular, að sumar þeirra endast varla árið, þó aö þær séu keyptar að umlir- lagi manns sjálfs hjá útlendu smiðunum, og kosti enda 4 dali. Eru svo mikil brögd orðin að þessu, að varla fæst kaffikvörn sú, er endist að nokkrum mun, og mun það að mestu leyti vera því að kenna, að annað hvort mölunarjárnið er liaft deigt, ogsljófg- ast, því strax að segja. Er það ætlun manna, að kvarnasmiðirnir gjöri þetta af ásettu ráði, svo að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.