Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 73

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 73
73 alþingisforsetans, er Reykjavíkurpósturinn (Júníus bls. 141.) barum alt land. Eg las auglýsíngu þessa, eins og aftrir góóir menn, og þóktist egáhennisjá, aó alþíngisforsetinn sjálfur skorar sig undan, aft vera oddviti að almennum þjóðfundi, fyrir þá sök að al- þíngis tilskipunin leggur honum ekki beinlinis þá skyldu á herðar. Eg ætla mér nú ekki að meta, liversu réttur skoðunannáti forsetans hefir verið á málefni þessu; því ekki veit það bóndinn, bversu mikla lielgi háyfirdómarinn sjálfur kann að leggja í skyldur þær, er löggjöfin leggur á manninn, eða ó- lielgi í kvaðir þær, er ættjarðar ástin aí honum krefurfram yfir þær, er lögin áskilja; enda er von- andi, að álit það, er allur þorri manna liefir á aug- lýsingunni, verði honuin og öllum embættismönnum skýr votfur þess, að þeim er ekki nóg að bíða þess, að konúngurinn sjálfur sendi þeiin lykilinn að föð- urlandsástinni í bvert skipti, og liggur á, aö þeir láti hana koma fram í aögjörðum þeirra. G. Fremur ertú stórorður um þetta mál, og ætla eg ekki að eyöa orðum um það að sinni; en annað skal eg segja þér í frétta nafni, því mig grunar að þú hafir ei spurt það enn þá: Vestfirðíngar ætla ekki aö bíða þess leingur, að alþíngisforsetinn kalli þá til fundar, því nú hafa þeir í ráði að eiga með sér almenna fundi sjálfir, áður en alþíngismenn þeirra ríða til alþíngis, og er svo ráð fyrir gjört, að fundirnir verði tveir, og sé annar að Kollabúðaeyr- um við Jorskafjörð, en liinn að 3>ón>esi, því þetta eru elztu þíngstaðir forfeöra vorra, og skal eg, þeg- ar eg finn þig næst, skýra þér greinilega frá fundum þessum, ef þeir komast á, sem vist mun veröa, því boðsbréftil fuiulanna eru þegar farin að gánga í nokkr- um sýslum, og er vonlegt, að fundir þessir verði Qöl- mennir, og tel eg vist, að margt muni gott af þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.