Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 78

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 78
78 orðaþúnginn hleftst, á. Jað fer nú betur, að á þíng- um vorum liafa ei orðið brögð að þessu til muna, enda er líka vonandi, að það því síður verði fram- vegis. 5vi er öðru máli að gegna, þó ei hafi á al- þingi öll málin sem skipulegast verið til lykta leidd, og vil eg taka til dæmis málið um „hreppastefnur á vorin“, sem rædt vará alþingi árið 1845, og ætla eg að hyrja á rótum þess og upptökum. I ástæðun- um' fyrir frumvarpinu, um að halda hreppastefnu frá 16. til 24. d. júním., sem þá var boriö undir al- þing, er svo að sjá, sem amtmanni Vestfiröínga hafi verið einkar ant um, að vorhreppastefnur kæmust á í stað þeirra á liaustin, og liefir honum að líkind- um geingið það helzt til þess, að reglulegt tíundar- framtal kæmist á, honum þykir þar hjá brýn nauð- syn til bera, að ákveða vissan tima, nær þíng þessi skuli haldin, svo að með þvi náist meiri samverkan og sandfijóðan milli sveitanna innbyrðis; því á vor- in veitir næstu hreppunum hægra að ná hver til annars samkomudaginn, beri svo undir, að þess þurfi, sem opt má verða; undir eins og hann mun líka hafa liaft tillit til þess, að amtmennirnir nyrðra og syðra voru þá fyrir nokkrum árum búnir að koma á vorhreppastefnum í umdæmum sinum auk enna venjulegu hreppskila á haustin, er voru haldin þar eptir sem áður; samdi því amtmaður og embættis- mannanefnd sú, er átti fuiul í Reykjavík árið 1841, ítarlega skrá, viðvíkjandi máli þessu, og senduliana stjórnarráðunum; varð sá rekstur málsins þar, að samið var frumvarpið, og fékk þaö konúngsstaðfest- íngu, var það siðan árið 1845 sent út híngað til al- þingis og borið undir álit þess. Misjafnt vannst frumvarpinu álit á þínginu, og gerði þó forseti alt hvað hann gat, til að hylla gildi þess, en alt fyrir 1) Alþíngistíð. 1845, viðbætirinn bls. 25—29.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.