Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 104

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 104
104 f)ví meira veröi keypt af kvörnunum, sem þær ó- nýtast fljótar. Aö ööru Ieyti ræöur að líkind- um, að þess optar þurfi aö kaupa kaffi-kvörn, sem kaffi - eyðslan vex, og mun það ei nýlunda, þó að alt að tveggja dala virði eyðist til jafnaðar á ári í kaffi-kvörnurn, þar sem kaffi-eyösla er að nokkrum mun. 5ó er nú ekki þar með búið; þegar kvarn- irnar fara að sljófgast, kemur kaffispillirinn ellegar verkþjófurinn í bæinn, því annaðhvort malast þá svo illa, að mesti skaði verður að, ellegar að ekki veitir af að sitja við kaffi-mölunina hálfum og heil- um dagsmörkununr, og fer þessu opt fratn leingi, annaðhvort þegar menn vilja nota kvörnina i leingstu lög, eða þegar menn geta ekki feingið kvörn í skarðið, fyrir þá sem bilaði. Til þess nú að hlífa sér við þessunr kostnaði og annmörkum, er útlenduJíaffi-kvörnunum fylgja, liafa þegar nokkrir gjört tilraun til að smíða kaffi- handkvarnir úr steini; og þó að eg befði einga af þess kyns kvörnum séð, fór eg sanrt i fyrra vetur að snríða mér eina þeirra, og tókst það nokkurn veginn. Vil eg því skýra þeim löndum nrinunr, er einga af kvörnum þessunr lrafa séð, eða, ef til vill, eingrar heyrt getið, frá snríði þess lráttar bandkvarna. Fy rst og fremst ríður á, að steinarnir séu svo vel og haganlega valdir, senr unt er; þeir nrega lrvorki vera með nrótum eða sprúngum, eða úr svo mjúku grjóti, að þeir malist upp; flatlagaðir ættu þeir að vera, og bæfilega þykkir, og sem krínglótt- astir, þarf þá þess nrinna að klappa þá. Jegar farið er að klappa steinana, flýtir það nrikið fyrir, að byrjað sé á einhverri rönd steinsins, og klappað á þá leið, að ávalt sé stallur á, því þá spríngur jafnótt úr brúninni undan klöppunni, en ekki, ef klappað er ofan í steinana til og frá. Ætla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.