Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 112

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 112
112 og tók við öllum búsumráftum aft Rauftsdal. Byrj- afti þá búnaftur hans svo, eins og hann framlielzt til elliára, aft liann var ávalt fremur veitandi, en þurfandi. Skömmu eptir þaft Bjarni kvongaftist, keypti hann 20 hundr. í jörftinni Siglunesi, og flutti f)ángaft; bjó hann þar síftan alla æfi. Já var út- ræfti gott á Siglunesi; gjörftist Bjarni þá aflamaftur mikill, og voru jafnan beztir hlutir meft hans skipi. Var hann hinn fyrsti, er tók upp fiskilóftir í þeirri verstöftu1; fyrstur manna hyrjaði liann líka kályrkju á Barftaströnd. Jó aft hann nú þannig stundafti búnaftarstörfin bæfti til lands og sjóar, og legfti þar hjá mikla stund á iðn sína, varði hann samt tölu- verftum tima til aft lesa bækur í alls konar vísindum, þær er hann gat yfirkomizt, en á milli ritaöi hann eftur orkti, og mun þess síftar getift. Jegar Olafur kaupmaftur Thorlacius hóf þil- skipa veiftar hér vestra, geingu fáeinir menn í félag meft honum, og varBjarni einnþeirra; gjörftist hann þá fornraftur fyrir 20 lesta skútu, er hann átti hlut í. En af því aft aflinn varft eigendum þeim^ er til sveita voru, óhagfeldur, og svarafti ekki kostnaftin- um, verzlanin ærift hág og ískyggileg, um þaðleitið er 7 ára stríftift hófst, gekk Bjarni eins og aftrir úr félaginu, og þókti óvaltari og notasælli liinn heima- feingni aflinn. Ekki var Bjarni sífian riftinn vift fiil- skipa útveg, nema kafla úr sumrinu 1817, er hann var feinginn «f kaupmanni G. Séheving til aft vera á fiskiskútu, sem sá, er kunnugastur væri fiskimið- *) Bjarni var sjálfur formaður í 50 ár, og aílaði hann á stunduin frá sumarmálum og til messudaga 3 tunnur hákaris- lifrar, og flutti hákarlinn í land, og f>ar hjá 2 eða 3 hundr. eða meira af þorski, auk heilagflskis og annars fleira ,,tros- fiskis“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.