Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 77

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 77
77 afl og kraptur væru fyrir alvöru tekin aö vaxa og magnast, lilytu Jieir með öllu frá að liverfa. Eg vil nú ei að þessu sinni fara fleirum oröum um efni þetta, og hefi eg að eins drepið mjög stutt- lega á það, því eg hekl, hvort eð er, að einginn gefi þvígaum, eins og flestu því í fyrstu, sem einstakir menn koma upp með; og ætla eg nú þessunæst að minnast á alþingi og sumar hverjar athafnir þess. Margvíslega hefir veriö rædt um alþíngi, en öll- um hefir komið ásamt um það, að af því muni leiða heillavænleg not fyrir aldna og óborna, en það veit eg fyrii' víst, að ýmsir eru dómar manna og álit um það, liversu þingmönnum liafa farizt orðræður á þeim tveimur þíngum, sem afstaðin eru. jþykir mörguin, að ílestir bændur og valdalausir menn, að meötöhl- um einum andlegrar stettar þingmanni, hafi mælt þar einna einarðlegast og- undir eins hagkvæmast landi og lýð; það er heldur eingin furða, þó svo se, því alt annað er að vera lagamaöur og guðfræðíngur, en að vita gjör, hvað hverju héraðinu og sveitinni er hagkvæinast, því eins og þinginu ei mundi vel lienta, að vera að öllu án þessara manna, eins væri það miður skipað, sætu þeir það eingaungu, að eg nú ei tali um ýmislegt, sem gæti glapið hugskots- sjónir þeirra og álit, jafnvel á móti vilja þeirra. Opt og tíðum eru þeir þar í nánu sambandi hverr við annan meira og minna; sum umtalsefnin eiga skylt við embætti þeirra, sumt hvað hafa þeir áður hugs- að og eiga óhægt með að rýma burt úr huga sér á- liti því, er þeir hafa fest á hlutunum; nokkrir halda og, að við geti borið, að einstaka emhættismenn sé svo gjörðir, að þeir leggi mestan hug á embætti sín og athafnir, og þegar þar frá dragi, miði þeir flest við vilja konúngs og reglur stjórnarinnar eingaungu, og þessu fari ekki aptur, ef upphefðin vex og met-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.