Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985. Mikið úrval EIGNARHALD A 46 FYRIRTÆKJUM I þeim drögum aö lagafrumvarpi um Eignarhaidafyrirtæki ríkisins, sem nú ligga fyrir, eru skrár um 46 fyrirtæki sem til greina koma undir þennan nýja hatt. 20 hlutafélög eru þar talin sem ríkiö á hluti í og fjögur sem ríkið á aöild aö meö öðrum. 21 fyrirtæki er taliö til viðbótar og eru þau öll hrein ríkiseign. Tekiö er fram í vinnugögnum nefnd- ar þeirrar sem fjallaö hefur um Eignarhaldsfyrirtækiö aö þessi fyrir- tækjaskrá sé ekki endanleg tillaga. En eins og dæmið liggur fyrir núna eru fyrirtækin þessi: Ríkisfyrirtæki Skólavörubúð, Sala vamarliðseigna, Fríhöfnin, Aburöarverksmiöja ríkis- ins, Laxeldisstöðin í Kollafiröi, Fóður- og fræframleiöslan í Gunnarsholti, Grænfóöurverksmiöjan í Flatey, Fóðuriöjan í Olafsdal, Stórólfsvallabú, Síldarverksmiðjur ríkisins, Lyfja- Jón Baldvin í mál við Þjóðviljann? „Eg efast um að þaö taki því að fara í mál viö Þjóðviljann þótt ástæöur kunni aö vera til þess,” sagði Jón Oddsson, hæstaréttarlögmaður og lög- maður Jóns Baldvins Hannibalssonar, formanns Alþýðuflokksins. Jón Baldvin hefur hugleitt máisókn á hendur Þjóðviljamönnum „vegna miður smekklegra skrifa um Amunda Ámundason”, sem skipulagt hefur fundi formannsins. „Alþýöubandalag- ið er að daga uppi eins og Framsókn. Alþýöubandalagsmenn þoröu ekki í kappræður við Jón Baldvin. En þeim fannst viöeigandi aö nota sér tíma- bundna erfiöleika Amunda sem úr hefur ræst. Málsmeðferö Þjóðviljans var vissulega lúaleg. Hins vegar efast ég um að ég ráöleggi nafna minum aö standa i málaferlum. Eg held aö þaö taki því hreinlega ekki,” segir Jón Oddsson. HERB verslun ríkisins, Þvottahús ríkisspítal- anna, Húseignir rikisins, Ahaldahús Vegagerðar ríkisins, Ahaldahús Vita- málastjómar, Feröaskrifstofa ríkis- ins, Sementsverksmiðja rikisins, Rikis- prentsmiðjan Gutenberg, Jaröboranir rikisins, Skipaútgerö ríkisins og Umferðarmiðstöðin. Aðildað fyrirtækjum Islenskir aðalverktakar, Islensk endurtrygging, Samábyrgð Islands á fiskiskipum og Gufubor rikisins og ReykjavQcurborgar. Hlutirí fyrirtækjum Eimskipafélag Islands hf., Flóa- báturinn Drangur, Flóabáturinn Bald- ur, Flugleiöir hf., Gestiu- hf., Vallhólm- ur hf., Herjólfur hf., Hólalax hf., Islenska jámblendifélagiö hf., Kísiliöj- an hf., Kísilmálmvinnslan hf., Norður- stjaman hf., Raftækjaverksmiðjan hf., Skallagrímur hf., Slippstööin hf., Sjóefnavinnslan hf., Steinullarverk- smiöjan, Þormóöur rammi hf., Þörungavinnslan hf. og svo fyrirtæki í eigu Framkvæmdas jóðs. HERB Alvöru-jeppi til sölu Dodge Ramcharger Royal SE Prospector 1984, sem nýr. Ekinn aöeins 7.000 km. Tvílitur, koksgrár og silfurgrár. Sjálfskiptur, vökva- og veltistýri, litað gler, rafmagnsrúöur, rafmagnslæsingar, lúxus innrétting, Pioneer-stereo, krómfelg- ur, Firestone ATX radial jeppadekk o.fl. Einn alglæsilegasti jeppi landsins eöa hvaö finnst ykkur? Skipti á ódýrari bíl koma til greina. JÖFUR HF Nýbýlaveqi 2 - Kópavogi - Simi 42600 Póstsendum. Pósthólf 5249. ^annprtiaberðluntn /j(13r Snorrab/aut 44. VU l ict Sími 14290 INNRÖMMUN Mikið úrval rammalista, vönduð vinna. VETUR. Srærð: 30 x 40 cm, teiknuð af sænska málaranum Carl Larssen, úttalin, saumuð í 10 þráða hör með arorugarni. Verð kr. 864,- MÓÐIR OG BARN. Stærð: 46x65 cm, ámálaður strammi, saumuð með ull- argarni. Verð með garni kr. 3.559,- REGNHLÍFARSTÚLKAN. Stærð: 33x46 cm, úttalin, saumuð í 10 þráða hör með arorugarni. Líflegir litir. Verð kr. 1.764,- LASSÝOG NONNI. Stærð: 45x55 cm, úttalin, saumuð í perlujafa með aroru- garni. Verð kr. 1.260,- MÓÐURÁST. Stærð: 40 x 50 cm, úttalin, saumuð í Ijósan jafa með ull- argarni. Verðkr.864,- vinnupalla úti sem inni. FOSSHALSI 27 - SlMI 687160 Stuft. stopp! Við bjóðum original hemlahluti í allar gerðir bifreiða á ótrúlega lágu verði. • Við höfum 25 ára reynslu í viðhaldi og þjónustu allskyns hemlakerfa. Þjónusta fagmanna tryggir öryggi þitt. m KJOTMIÐSTOÐIN Laugalæk 2, Sími 686511.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.