Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 28
28 DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflar óskast Er akki einhver sem vill skipta á góöum bíl ’82—’83, veröhug- mynd ca. 320.000 kr., og á Galant station árg. ’80? Uppl. í síma 651343 eftirkl. 19. Litifl akinn Toyota Tercel, Honda eða Ford Escort árg. ’82—’83 óskast. Staðgreitt ef verð er hagstætt. Sími 32908. Óska eftir nýlegum stationbil eöa litlum sendibíl. Litil útborgun. Tryggar mánaðargreiöslur. Á sama stað til sölu Sunbeam 1600 árg. ’75, skoöaöur ’84, þarfnast lagfæringar á brettum. Fæst fyrir lítiö. Sími 43380 á kvöldin. Cortina árg. '73 til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 685374 eftir kl. 19 og um helgina. Scout II, Scout II. Oska eftir Scout árg. ’74—’76 á veröbil- inu 20—50 þús. staðgreitt, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92-6641. Húsnæði í boði Hafnarfjöröur. Til leigu 30 ferm herbergi meö svölum, aögangi aö eldhúsi, baði og setustofu. Til sölu Golf ’75, skoöaöur ’85, selst ódýrt. Sími 51076. Geymsluherbergi til leigu í lengri eöa skemmri tíma. Uppl. í síma 685450. Stórt herbergi með miklum skápum til leigu í vesturbænum, aögangur að eldhúsi með öllum tækj- um. Tilboðmerkt „Vesturbær 587”. Til leigu herbergi meö sérinngangi. Uppl. í síma 72471 eftir kl. 19. Herbergi í Laugarneshverfi til leigu, meö aögangi aö eldhúsi og baði, fyrir reglusama konu. Uppl. í síma 39008 milli kl. 17.30 og 20. Herbergi til leigu á besta staö í Hraunbæ. Uppl. í síma 81280 eftir 18.30._____ __________ Leigutakar, takið eftir: Viö rekum öfluga leigumiölun, höfum á skrá allar gerðir húsnæöis. Uppl. og aðstoö aöeins veittar félagsmönnum. Opiö alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. h., símar 621188 og 23633. Rúmgóð 3ja herbergja ibúð í Austurbergi Breiðholti til leigu strax. Geymsla og bílskúr fylgja. Til- boö sendist DV merkt „Austurberg 338” fyrir kl. 18.00 8. mars. Húsnæði óskast Einhleypur verkamaður óskar eftir einstaklingsíbúö eöa her- bergi meö aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 25824 í kvöld. 4—5 herbergja ibúð óskast til leigu, helst í Hafnarfiröi, mjög góö fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 51231 á kvöldin. 4ra herbergja ibúð óskast á leigu hið allra fyrsta, 3 fullorð- in í heimili og eitt bam. Uppl. í síma 18998 eftirkl. 18. Áreiðanlega fjölskyldu vantar íbúð, einbýlis- eöa raðhús í vesturborg- inni eöa á Seltjamamesi. Uppl. í síma 26213 á skrifstofutima en 22067 utan hans. Tvœr stúlkur um tvitugt óska eftir 2ja herb. íbúö. Reglusemi heitiö. Hafið samb. viö DV í síma 27022. H-569. Ung hjón með þrjú börn óska eftir aö taka 3ja—4ra herbergja íbúö strax á leigu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Erum á götunni. ömggum mánaöargreiðslum og góöri umgengni heitiö. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 651363. Ungt par utan af landi bráövantar góða 2 herbergja íbúö. Góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 24876. Einstaklingsibúð óskast fyrir einhleypan, miöaldra karlmann. Mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 11596 frá 16—18.30 í dag og næstu daga. Vinsamlega gefið þessu gaum: Mig vantar leiguibúö sem allra fyrst. Þorsteinn Eggertsson, simi 83122. Unga reglusama stúlku sem starfar hjá ríkinu bráövantar íbúö. Er á götunni. Heimilishjálp ef óskaö er. Vinsamlegast hringiö í síma 25000—425 á skrifstofutíma. 2ja — 3ja herb. ibúð óskast á leigu. Tvennt í heimili. öruggar mán- aöargreiöslur og góö umgengni. Hafiö samb. við DV í síma 27022. H-396. Húseigendur, athugið. Látiö okkur útvega ykkur góöa leigjendur. Viö kappkostum aö gæta hagsmuna beggja aöila. Tökum á skrá allar geröir húsnæöis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæöi. Með samnings- gerö, öruggri lögfræöiaöstoö og trygg- ingum tryggjum viö yöur, ef óskaö er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélags- ins mun meö ánægju veita yður þessa þjónustu yöur aö kostnaöarlausu. Opiö alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.h., símar 621188 og 23633. Atvinnuhúsnæði Lagerhúsnæði óskast. Oskum eftir að taka á leigu 100—300 ferm lagerpláss, helst meö innkeyrslu- dyrum. Einnig mætti vera skrifstofu- aöstaða. Æskileg staösetning í Múla- hverfi eöa austurhluta Reykjavíkur., Leigutími 9—12 mánuöir. Verslunin Markiö Suöurlandsbraut 30, sími 35320. Skrifstofuhæð í Austurstræti. I Austurstræti lOa er laus 250 fm skrif- stofuhæð á 3. hæð hússins, laus nú þegar. Nánari uppl. í símum 19157 og 20123. 150—180 ferm iðnaðarhúsnæði viö Vagnhöföa til leigu, hentugt fyrir þrifalegan iönað. Uppl. í síma 687240 á daginn, 75083 og 27708 á kvöldin, Sæmundur. Vantar 150 — 300 m’ iðnaðarhúsnæði strax. Upplýsingar hjá auglýsingaþj. DV í síma 27022, merkt H-584. Verslunarhúsnæði í Kópavogi er laust gott verslunarhús- næöi, 255 fm, auk 115 fm skrifstofu- húsnæöis og aðstöðu. Samtals 370 fm. Laust strax. Uppl. í síma 19157. Atvinna í boði Óska eftir nemum. Aöeins samviskusamt og reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. á staönum eöa í sima 82924 á kvöldin. Bakarííö Kringlan, Starmýri 2, sími 30580. Kona eða stúlka óskast til aö gæta tveggja 3ja ára bama í heimahúsi frá kl. 7.45—14 virka daga frá 18—25. mars aö báðum dögum meðtöldum. Sími 20483. Stúlka óskast til fjölbreyttra starfa við léttan iðnað. Uppl. í síma 687333 frá kl. 13—16. Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa, vaktavinna. Uppl. á staðnum frá kl. 13—18 á daginn. Candys, Eddufelli 6. Óskum eftir matreiðslu- eöa kjötiönaöarmanni í matvöruversl- un, fyrri hluta dags Hafiö samb. viö DV í síma 27022. H-498. Veitingahúsið Rán óskar eftir aö ráða matreiöslumeist- ara. Uppl. á staönum. Framtiðarstörf. Karlmenn óskast til starfa í verk- smiöju sem er miðsvæðis í Reykjavík. Unniö er á tvískiptum vöktum, dag- og kvöldvöktum. Hafiö samb. viö DV í sima 27022. H-525. Vanurflakari óskast strax. Toppfiskur, Fiskislóð 115, Reykjavík, sími 621344. Barngóð og samviskusöm stúlka óskast til þess aö gæta 2ja telpna, 11/2 árs og 7 ára, og hugsa um heimili 2—3 daga í viku u.þ.b. 10 tíma á dag, Kópavogsmegin í Fossvogi. Uppl. í síma 40529 fimmtudag og eftir kl. 19 föstudag. Óska eftir manni á steypubíl, þarf aö hafa meirapróf. Uppl. í síma 50877. Hórgreiðslusveinn óskast í kaupstað fyrir noröan. Hafiö samb. við DV í síma 27022. H-478. Liflegt starf — stundvísi. Oskum eftir aö ráöa röska stúlku meö góöa framkomu til léttra skrifstofu- og afgreiðslustarfa sem fyrst. Vélritunar- kunnátta nauösynleg auk þess er þekk- ing á meðferð tölvu æskileg. Fyrirtæk- ið er á góöum staö í Reykjavík. Upp- lýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist DV fyrir laugardaginn 9. mars nk. merkt „Stundvísi — fram- tíö”. Hárgreiðslusveinn óskast sem fyrst á hárgreiðslustofu í Hafnar- firði. Hafiö samb. við DV í síma 27022. H-427. *•" 1 ———i—— i Atvinna óskast Þrítug kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 84421 kl. 18-20.__________________ 21 órs stúlku meö stúdentspróf bráðvantar vinnu strax, á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 18798 eftirkl. 18. 22ja óra stúlku meö stúdentspróf vantar vinnu strax. Uppl. í sima 18798 eftir kl. 18. 28 óra reglusaman fjölskyldumann vantar vel launaö ábyrgöarstarf. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 78612. 25 óra fjölhæfur maður óskar eftir vel launuöu starfi. Hefur meirapróf. Uppl. í síma 33062. Sumarvinna. Vantar ykkur duglegan og samvisku- saman starfskraft i afleysingar í sum- ar? Hafið þá samband viö Úlöfu í síma 31299 eftir hádegi, hef meðmæli. 30 óra karlmaður óskar eftir atvinnu, er vanur útkeyrslu og fl. Getur hafiö störf fljótlega, allt kemur til greina. Hafiö samb. viö DV í síma 27022. H-605.! 16 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiöslu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 611034. Simvirki óskar eftir góðu starfi, reglubundinn vinnutími án yfir- vinnu er skilyrði. Vinsamlegast sendiö nafn og simanúmer til DV, merkt „Radio” fyrir 16. mars. Ungur, reglusamur en ævintýragjam verkfræöistúdent óskar eftir krefjandi en fjölbreyttri vinnu næsta sumar, gjarnan úti sem inni, ut- anbæjar sem innan. Hefur víötæka starfsreynslu og því meðmæli ef óskað er. Hafið samb. viö DV í síma 27022. H-747. Innrömmun Rammaborg. Innrömmun, Hverfisgötu 43. Alhliða innrömmun. 150 gerðir trérammalista, 50 geröir ál-| rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. | Skemmtanir Skemmtikraftur ó árshátiðina, sími 29714. Jóhannes. Geymiö aug- lýsinguna. Aldrei að vita nema. Góða veislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin aö vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíðina, einkasamkvæmiö og alla aöra dans- leiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekiö Dollý, sími 46666. Tapað -fundið Góð fundarlaun. Hafi einhver fundiö stóran stein úr hring sem tapaöist á Hótel Sögu síöast- liöiö laugardagskvöld, vinsamlegast hringi í síma 37715. Fundarlaun. Só sem tók dökkbrúnan amerískan herraleöurjakka (Memb-1 ers Only) í misgripum í Safarí sl. laug- ardagskvöld. Vinsamlegast haföu samband i sima 50542. Kennsla Lærið vélritun. Engin heimavinna. Getum bætt viö nemendum á dagnámskeiö. Uppl. og innritun í síma 76728 og 36112. Vél- ritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, simi 685580. Stjörnuspeki Stjömuspeki—sjólf skönnunl Stjömukort fylgir skrifleg og munnleg lýsing á persónuleika þinum. Kortiö varpar ljósi á hæfileika, ónýtta mögu- leika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjömuspekimiðstöðin, Lauga- vegi66,sími 10377. Einkamál s.o.s. Getur góöhjartaöur maður lánað ungri konu 45.000 í eitt ár gegn vöxtum. Vin- samlegast leggiö svarbréf til DV merkt „Strax 529”. Óska eftir nónum kynnum við konur, 20—30 ára, er °6 ára gamall. 100% trúnaöur. Svarbréf ásamt mynd sendist DV merkt ”1958”. Einstæður maður á fimmtugsaldrí hefur áhuga að komast í kynni við konu á aldrinum 30—35 ára. Ég er sauðfjárbóndi á Noröausturlandinu. Ef einhverjar hafa áhuga sendið svarbréf til DV merkt „Fjárbóndi 85”. 100% trúnaður. Barnagæsla Kópavogur-austurbær. Oskum eftir traustri dagmömmu sem gæti sótt 4ra ára dreng á leikskólann viö Bjamhólastíg í hádeginu og gætt hans 3—5 tíma á dag. Sími 45340. Framtalsaðstoð Skattframtöl 1985. Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraöila, bókhald og uppgjör. Sæki um frest. Reikna út væntanleg gjöld. Brynjólfur Bjarkan viöskipta- fræöingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 18 og um helgar. Skattframtöl. Onnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum fresti, áætlum opinber gjöld, hugsanlegar kærur inni- faldar í verði. Markaðsþjónustan, Skipholti 19,3. hæð, sími 26984. Framtalsaðstoð 1985. Aöstoöa einstaklinga og rekstraraðila við framtöl og uppgjör. Er viðskipta- fræöingur, vanur skattframtölum. Innifaliö í veröinu er nákvæmur út- reikningur áætlaöra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir í síma 45426 kl. 14—23 alla daga. Framtalsþjónustan sf. Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Áætla opinber gjöld. Ingi- mundur T. Magnússon viðskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16, sími 15060, i heimasími 27965. | Sveit Óska eftir að róða 15—18 ára gamlan strák í sveit, þarf aö geta byrjað strax. Uppl. í síma 93-5218. Spákonur Ertu að spó í framtiðina? Eg spái i spil, lófa og tarrot. Uppl. í síma 79970 eftir kl. 17. Spói i tarot og venjuleg spil. Er i Keflavík á sunnudögum og mánudögum og í Reykjavík á þriöju- dögum og fimmtudögum. Tímapantan- ir í síma 16532 milli kl. 20.30 og 22.30. Spói í spil og bolla frá kl. 19 til 22 á kvöldin. Hringiö í síma 82032. Strekki dúka á sama stað. Klukkuviðgerðir Geri við flestallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggklukkur. Vönduö vinna, sér- hæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl. 13—23 alla daga. Garðyrkja Trjóklippingar. Klippum og snyrtum tré og runna. Bjöm Björnsson skrúögaröameistari, simi 73423. Húsdýraóburður til sölu, ekið heim og dreift sé þess óskaö. Áhersla lögö á góöa umgengni. Símar 30126 og 685272. Traktorsgrafa og traktorspressa til leigu á sama staö. Kúamykja — hrossatað — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýraáburðinn og trjá- klippingar. Dreift ef óskaö er. Sanngjarnt verö, greiöslukjör, tilboð. Skrúðgaröamiðstöðin, garöaþjónusta — efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, simar 15236 — 40364 og 99-4388. Líkamsrækt Sólás, Garðabæ, býöur upp á 27 mín. MA atvinnulampa með innbyggöu andlitsljósi. Góð sturta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opið alla daga. Greiðslukortaþjónusta. Komiö og njótið sólarinnar i Sólási, Melási 3, Garöabæ, sími 51897. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofan á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlits- ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra- rauöir geislar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vin- sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, simi 10256. Sólbaðsstofa Siggu og Maddýar. Lítil og þægileg: Áhersla lögö á góða þjónustu. Toppperur, hreinlæti í fyrir- rúmi. Veriö ávallt velkomin, viö erum í porti JL hússins. Sími 22500. Sólbaðsstofan Laugavegi 52, sími 24610, býður ykkur velkomin í endurbætt húsakynni og nýja bekki með innbyggðum andlits- ljósum. Skammtimatilboð: 10 timar á 700 kr., 20 tímar á 1200. Reynið Slendertone tækiö til grenningar og fleira. Kreditkortaþjónusta. Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8. Afmælistilboð. Nú eru brátt 4 ár síðan viö hófum rekstur. Af því tilefni bjóöum við til 15. mars 10| tíma í ljós, gufubað, heitan pott o. fl. á kr. 500. Sími 76540. A Quicker Tan. Það er þaö nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, simi 10256.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.