Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985. 23 óttir íþróttir íþrótti Iþróttir íþróttir „B^ygjum okkur ekki fyrir póli- tfskum þrýstingi” — segir Neuberger, formaður vestur-þýska knattspyrnusambandsins „Ég trúl því ekkl að UEFA — knatt- spyrnusamband Evrópu — taki Evrópukeppni landsliða frá Vestur- Þýskalandl. Enn er möguleiki á að Vestur-Berlín komi inn í myndina — að leikið verði þar. Það verður þó erfitt en ég mun rsða máUð elnarðlega við stjórn UEFA,” sagði Hermann Neu- berger, formaður vestur-þýska knatt- spyrnusambandsins, í viðtaU í gær í Bonn við fréttamann Reuters, Paul Radford. Neuberger er enn bjartsýnn á að Vestur-Þjóðverjar sjái um fram- kvæmd úrsUtakeppni EM 1988 þrátt Fram krækti í tvö mikil- væg stig Fram krækti sér í tvö mikilvæg stig i faUbaráttunni í 1. deUd karla i blaki i gærkvöldi. Fram sigraði HK 3-0, 15—11, 15—6 og 15—7. Fram befur því náð fjórum stigum eins og Víkingur. Stúlkurnar í Iþróttafélagi stúdenta eru nánast orðnar Islandsmeistarar í kvennablakinu. Þær sigruðu Víking í gærkvöldi, 3—0; 15—7, 15—9 og 15—8. Breiðablik getur náð tS að stigum. En IS verður þá að tapa báðum leikjum þeim sem liðið á eftir og sUkt verður aö teljast óHklegt. IS-stúlkurnar eiga nefnilega eftir að leika við tvö neðstu Uðin. -KMU. Glæsilegt hjá ”öldung- um” Vals Gömlu landsUðskempurnar úr Val, eða B-lið Valsmanna í handknattleik, tryggðu sér áframhaldandi keppnl í bikarkeppninni þegar þær lögðu 1. deUdarUð Breiðabliks að veUi, 24—22, í Digranesi í gærkvöldi. Það er greini- legt að gömlu mennirnir ætla ekkert að gefa eftir í 8-Uða úrsUtunum. -SOS Jafntefli hjá HK og Fram HK og Fram gerðu jafntefli, 22—22, í 2. deiidarkeppninni i handknattleik í gærkvoidi i Digranesi. Staða efstu Ilðanna er nó þessi: fyrir mikla mótstöðu stjórnmála- manna. Mikil pressa hefur verið á Neuberger og öörum stjórnarmönnum þýska knattspyrnusambandsins frá vestur-þýskum stjórnmálamönnum í sambandi við Evrópukeppnina eftir að framkvæmdanefnd UEFA haföi mælt með því að keppnin yrði háð í V-Þýska- landi en ekki leikið í Vestur-BerUn. Helmut Kohl, kanslari V-Þýska- lands, og nokkrir aðrir í ríkisstjórn hans hafa sagt opinberlega að þeir reikni fastlega með að þýska knatt- spyrnusambandið gefi Evrópukeppn- ina á bátinn veröi ekki leikið í V-Berlín. Hermann Neuberger sagði frétta- manni Reuters að hann reiknaði með því að framkvæmdastjórn UEFA mundi staðfesta ákvörðun skipulags- og framkvæmdanefndar EM á fundi sínum í Lissabon 15. mars. Það er að keppnin verði háð í V-Þýskalandi — án Vestur-BerUnar sem keppnisstaðar — en þá veröur endanleg ákvörðun um keppnislandtekin. Neuberger hafði áður sagt að hann F; lHÍMmlí • Hermann Neuberger, formaður vesturþýska knattspyrnusam- bandsins og varaforseti FIFA. óttaðist aö sá póUtíski órói sem orðið hefur í V-Þýskalandi, yrði til þess að framkvæmdastjórn UEFA á Lissabon- fundinum tæki þá ákvörðun að sam- þykkja að England fengi keppnina, sem var varaland skipulagsnefndar- innar. Nú óttast hann það sem sagt ekki lengur. Neuberger ítrekaöi aö hann og aðrir stjórnarmenn þýska knattspymusam- bandsins stæðu viö þá ákvörðun sína að beygja sig ekki fyrir póUtískum þrýstingi. Austurblokkin viðurkennir Vestur-BerUn ekki sem hluta af Vest- ur-Þýskalandi. I skoðanakönnunum sem gerðar hafa verið í Þýskalandi er mikiU meirihluti með því aö keppnin verði í Vestur-Þýskalandi 1988, jafnvel ánV-BerUnar. hsím. Jónas með Njarðvík — gegn KR-ingum. Hreiðaríleikbanni | Frá Magnúsi Gislasyni, frétta- mannl DV á Suðurnesjnm: j — Miðherjinn sterki, Jónas Jó- hannsson, getur að öUum Ukind- um leikið með Njarðvíklngum í fyrri undanúrsUtaieik þeirra gegn KR í Njarðvik annað kvöld. Jónas, sem hefur verið meidd- ur, er byrjaður að æfa. — „Eg vona að Jónas verði orðinn góöur fyrir slaginn gegn KR,” sagði Gunnar Þorvarðarson, þjáifari Njarðvikinga. Ovíst er hvort Ami Lárusson getur leikið þar sem hann hefur | átt við meiðsU að striða. Hreíöar Hreiðarsson, hinn efni- I legileikmaðurNjarðvíkurUðsins, verður ekki með. Hann tekur út leins leiks bann, var rekinn af |ieikveUi í leik gegn Haukum á Jdögunum. -emm/-SOS Fram KA HK Haukar 13 10 2 1 309:257 22 14 11 0 3 328:283 22 14 9 2 3 298:283 20 14 7 0 7 318:318 14 -SOS Vítanýting Hauka og Vals t leiknum í gærkvöldi fengu Valsmenn vítaskot og nýttu 8 þeirra. Það gerir 72,2% nýtingu. Haukar fengu hins vegar 18 vítaskot og nýttu 12 sem gerir 66,6% nýtingu. Inga. íþróttir í dag 7. mars verður opnuð í anddyri Laugardalshallar ein stærsta tölvu- sýning á íslandi til þessa. Sýningar- svæðið er á yfir lOOO fermetrum á tveimur hæðum. Sýndar verða allar helstu nýjungar í vélbúnaði og hugbún- aði frá fjölda fyrirtækja. Tölvusýning íþ anddyri Laugardalshallar 7. —10. mars. Hugbúnaður Vélbúnaður * Bókhaldsforrit * Samskiptaforrit * Teikniforrit CAD * Hönnunarforrit * Reiknilíkön * Kennsiuforrit * Ritvinnsla * 20forritunarmál * Fjöldi nýrra tölva * Viðskiptakerfi * Hitaprentarar * Ferðatölvur * LASER-prentarar * Nettengingar * Setningartölvur * Modem-tengingar * Sérhannaður tölvubúnaður fyrir hreyfihamlaða * Snertiskjáir Mikið af hugbúnaðinum er íslenskur og sýnir vel gróskuna í hugbúnaðargerð hér á landi. Fyrirlestrar Kunnáttumenn fjalla á almennan hátt um málefni tengd tölvum og notkun þeirra. Hver sýningardagur hefur ákveðna yfirskrift og eru nokkrir fyrirlestrar undir hverri. Á eftir eru almennar umræður og fyrirspurnir. Yfirskriftimar verða; Fimmtudagur7. marskl. 17.00 Netkerfi Föstudagur 8. mars kl. 14.00 Tölvur og löggjöf Laugardagur9. marskl. 14.00 íslenskur hugbúnaðariðnaður Einkatölvan Sunnudagur 10. mars kl. 14.00 Staða tölvufræðslu á Íslandi. úrtölvuver Á sýningunni verður komið upp örtölvuveri. Örtölvuverið er stofa með um 15 tölvum eingöngu til afnota fyrir áhorfendur. Þetta er nýjung á tölvusýningum, sem gefur áhorfendum tækifæri til að kynnast af eigin raun tölvum og hugbúnaði af ýmsum tegundum. Þjálfaðir leið- beinendur veita aðstoð eftir því sem þörf krefur. Skákmót Haldið verður skákmót með nokkuð óvenjulegu sniði. Áhorfendur geta skorað á öflugustu skákforritin á markaðinum í dag. Þeir sem vinna skákforritið WHITE KNIGHT 1 eiga möguleika á Electron tölvu í verðlaun. Sýningin verður opin: fimmtudag 7. mars kl. 14.30-22.00, föstudag 8. mars kl. 10.00-22.00, laugardag 9. mars kl. 13.00-22.00, sunnudag 10. mars kl. 13.00—22.00. Miðaverð: Fullorðnir 150kr. Börn, 7—12 ára, 50 kr. Börn 6 ára og yngri fá frítt inn á sýninguna. Börn fá ekki aðgang nema í fylgd með fullorðnum. Félag tölvunarfræðinema Sími 25411.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.