Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 34
34 DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985, Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Listaverk til leigu og reynslu Ert þú einn þeirra aem geta ómögulega ákveðið hvað þeim finnst um mynd sem hangir uppi I sýningarsal og geta ekki dæmt um hvort hún muni passa í umhverfi heimilisins? Eða ert þú einn þeirra sem ksera sig ekki um að hafa sömu mynd- ina hangandi uppi á vegg hjá sér ár eftir ár? í dag er boðið upp á þjónustu hér í höfuöborginni sem gera ætti þessu fólki til hæfis. Listamiðstöðin við Lækjartorg hefur nú á árs afmæli sinu tekiö upp þá nýbreytni að leigja fólki myndir sem þaö hefur áhuga á að kaupa. Kaupandi getur skoðað myndina í því umhverfi sem hann ætlar henni og að mánaðartima loknum annaðhvort keypt hana eða skilað henni. Norræna húsið leigir hins vegar fólki myndir í tvo mánuði i senn og þar eru myndirnar ekki til sölu frekar en bækur á bókasafni. En skoðum nánar þessa útlánastarfsemi. -ÞJV Listamiðstöðin Lækjartorgi: Þjónusta við kaupend■ ur og myndlistarmenn „Við erum meö þessu aö gefa fólki stjóri Listamiðstöðvarinnar, þegar til Bandarikjanna og Þýskalands en þ.e.a.s. séð verkið í sýningarsal og kost á að kynnast þeim verkum sem hann varspurðuraf hverjumyndirhjá þarerþetta velþekkt. keyptþaöþar. Svo hefur kannski kom- það hefur áhuga á að kaupa,” sagði Jó- þeim væru leigðar út. Fólk hérlendis hefur hingaö til keypt ið upp sú staða þegar heim er komið að hann G. Jóhannsson, framkvæmda- Við sækjum fyrirmyndina að þessu málverk eftir heföbundnum leiðum fólkinu hefur ekki líkað verkið vegna Sýningarsalur Listamiðstöðvarinnar. Þar eru til leigu og kaups myndir eftir innlenda og erlenda listamenn. þess að það fellur ekki inn í umhverfi heimilisins. Það er líka möguleiki að leigja sér myndir fyrir einhver ákveðin tilefni en meginhugmyndin er sú að gefa fólki tækifæri til að sjá verkið í réttu um- hverfi.” Leigusamningur- kaupsamningur Hvernig er útlánum háttað? „Fólk kemur og skoðar myndimar í sýningarsalnum hjá okkur. Þegar það hefur svo fundiö sér mynd, sem því líst á, er í flestum tilfellum gerður leigu- samningur-kaupsamningur fyrir 1 mánuð. Sé viðkomandi ekki búinn að skila myndinni innan 15 daga eftir að mánuðurinn er liðinn, er litið svo á að hann hafi keypt myndina og kaup- samningurinn gengur í gildi. Síðan er lika hægt að kaupa leigubréf upp á fimm þúsund kr. Bréfið fylgir lánskjaravísitölu og er með 36% vöxt- um. Vextirnir geta gengið beint upp í leigu á einni mynd sem er 150 kr. á mánuði. Eigandi bréfsins getur þá skipt mánaðarlega um mynd þar til hann finnur einhverja sem honum lík- ar. Þá gengur bréfið upp í kaupverð myndarinnar.” Aðstoðum við valá myndum „Listamiðstöðin býður líka upp á ráðgjöf varöandi val á myndum. Nokk- ur fyrirtæki hafa þegar nýtt sér þessa þjónustu okkar. Förum við þá á stað- inn og aðstoðum viðkomandi aöila viö val á myndum sem hæfa umhverfina” Tvöfaidur tilgangur „Um leið og við erum að gefa al- menningi kost á að kynnast verkum myndlistarmanna beinr erum við að skapa listamönnunum starfs- grundvöll. Við notum peningana sem við fáum fyrir bréfin til að kaupa verk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.