Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985. iþróttir íþróttir iþróttir íþróttir „Lofa aukaleik í Firðinum” — sagði Einar Bollason, þjálfari Hauka, eftir leikinn í gærkvöldi „Við hentum frá okkur unnum leik i lokin. Taugamar brugðust hjá mínum mönnum. En þrátt fyrir þennan ósigur er þetta ails ekki báið hjá okkur,” sagði Einar Bollason, þjálfari Hauka, eftir leikinn gegn Val í gærkvöldi. „Við vorum fimm stigum yfir þegar tvær mínútur voru eftir og það á að vera unninn leikur hjá liði sem heldur haus. Við gerðum það einfaldlega ekki. Þetta var mjög góður leikur en ég verð að segja eins og er að ég á ekki von á því að þeir Jón Steingrímsson og Sig- urður Bjarnason eigi eftir að hitta svona æðislega í næsta leik. Þessi úr- slit þýða það einfaldlega að við veröum að sigra í Höllinni á mánudagskvöldið. Við mætum þá grenjandi til leiks og ég get lofað Ha&ifirðtngum þvi aö þeir £á aukaleik hér í Firðinum,” sagði Einar Bollason. -SK. Úff, það er ekkert grfn að vera þjótfari hjá úrvalsdeildarfólagi, svo ekki só talað um þegar illa gengur. Einar Bollason lœtur vonbrigði sfn f Ijós eftir leik- inn f gserkvöldi. I I ,FANN FIÖUNA’ I I sagöi Sigurður Bjarnason, Val ■ kvöldi. _ „Mér líst vel á leikinn í Höllinni á | mánudag. Ur þvi okkur tókst að m sigra hér þá hlýtur okkur að takast I það i Höllinni. Vaisliðlð er samhent g m „Eg er ánægður með mina ■ frammlstöðu. Ástæðan fyrir því að g ég fann fjölina mina i kvöld er sú að 'ég hef alltaf leikið á dák í vetur ■ þegar ég hef fengið að koma inn á,” 5 sagði Sigurður Bjarnason Vals- | maður og glotti eftlr slgurinn gegn H Haukum en Siggi átti stórleik í gær- lið á sigurbraut,” sagði Sigurður. -SK. I I I > I I sagði Torfi Magnússon, þjálfari Vals | „Það er l]6at að vlð stöadum betur Iað vígi en Haukar eftir þennan lelk,” sagði Torfl Magnásson, þjálfari IVals, eftir sigurinn gegn Haukum. „Þetta er mjög góð byrjun í ár- Islitakeppninni og ég er mjög ánægður með mina menn. Sér- | staklega komu þeir skemmtilega á óvart Jón Steingrímsson og Siguröur |§ Bjamason. Þeir áttu báðir stórleik. m Leikurlnn var mjög jafn og spenn-1 andl og sendingin frá Tómasi var ■ frábær. Mér fannst Ivar Webster ■ mun betri ná en áður og það var oft ■ erfitt að eiga við hann,” sagðiTorfi. ■ -SK. | j, VinnumíHöllinni’i ■ * ■ r | 0% • w III ■ I I I I I I I I sagði Pálmar Sigurðsson, Haukum „Vlð gerðum mörg mistök í lokin og þá ekki síður í vörnlnni en sókn- inni. Ná verðum við að sigra i Laugardalshöllinni á mánudags- kvöldið og við munum mæta til leiks þá og berjast af djöfulmóði,” sagði Pálmar Slgurðsson, Haukum, eftir le'ikinn i gærkvöldL ■ „V0 spOuðum vel ef frá eru taldar I lokamínátumar. Við áttum svo ™ sannarlegfa skillð að sigra en Vals- g menn vom heppnarl í lokin. Við m sigram þá i Höllinni,” sagði Pálmar | Sigurðsson. -SK. | , Anægður með jminn leik’ I„Við vorum klaufar að tapa niður 14 stiga forskotl í fyrri hálfleik,” Isagðl Ivar Webster, Haukum, eftir leiklnn í gærkvöldi en tvar lék mjög Ivel í Haukaliðinu, skoraði 22 stig og hirti 28 fráköst, hvorki meira né Iminna. „Þetta er alls ekki bálð bjá okkur. — sagðiívar Webster, Haukum Við höfum lefiklð vel á móti Vals- _ mönnum á átivelli í vetur, yfirleitt | betur en á heimavelli. Leikurinn í ■ Höllinni á mánudag leggst vel í mig ■ og við stefnum að sigri. Já, ég er ■ ánægður með mína frammistöðu í ® kvöld. Það er mikilvægt að hirða frá- ■ köstin,”sagðilvarWebster. -SK. ® Valsmenn fögnuðu gffurlega f leikslok ( gærkvöldi. A myndinni má meöal annars sjá þá Sigurð Bjarnason sem átti stórleik (númer S), Einar Ólafsson fremst á myndinni og Pál Arnar sem horfir á liöstjórann Hafstein Hasteinsson lengst til hægri. DV-mynd Brynjar Gauti. „Alveg pottþétt aðviðveröum íslandsmeistarar” — sagði Tómas Holton, Val, eftir að Valur hafði sigrað Hauka í Haf narfirði í mjög góðum og spennandi leik, 79—80 „Þetta var frábær sigur og það er alveg pottþétt að við verðum islandsmeistar- ar,” sagði Tómas Holton, Valsmaður, eftir að Valur hafði sigrað Hauka í gær- kvöldi í fyrsta lelknum í árslitakeppni árvalsdeildar í körfuknattleik með 80 stigum gegn 79. Spennan var gífurleg á lokasekándunum og þeir 500 áhorfendur sem sáu leikinn skemmtu sér konunglega. Þegar aðeins 41 sekánda var eftir af leiknum höfðu Haukar forystuna, 79—78, og Valsmenn höfðu knöttinn og hófu sókn. Þeir léku saman fyrir utan vörn Haukanna og þegar 20 sekándur voru til leiksloka sendi Tómas Holton snilldarsendingu undir körfu Haukanna á Torfa Magnásson og hann skoraði sigurkörfu Valsmanna. Haukarnir náðu sókn en skot þeirra geiguðu og Valsmenn náðu knettinum þegar 2 sekándur vora eftir. Og fögnuður Valsmanna var slíkur í lokin að engu var líkara en þeir hefðu með sigrinum tryggt sér Islandsmdst- aratitilinn. Þeir hreinlega trylltust inni á vellinum og gilti það jafht um tá- brotna menn sem aðra (Björn Zoega gat ekki leikið með Val vegna tábrots). FRÁBÆR LEIKUR I stuttu máli gekk leikurinn þannig fyrir sig að Haukarnir byrjuðu mun betur og um tima var engu líkara en leikurinn ætlaði að leysast upp í mar- tröð fyrir Valsmenn. Haukarnir voru1 feikilega grimmir og komust í 10—6, 14—6,23—11 og 27—13 en það var mesti munurinn. Valsmenn náðu síöan að minnka muninn og jafna, 33—33, á mjög góðum kafla en staöan í leikhléi var 40—37 Haukum í vil. Síðari hálf leikurinn var mjög jafn og aldrei munaði meira en fjórum til fimm stigum á liðunum og lokakafl- anumeráður lýst. Haukarnir voru miklir klaufar að tapa þessum leik og þeir höföu fimm stiga forystu, 77—72, þegar um tvær mínátur voru til leiksloka. Mikill gauragangur var í leikmönnum liðsins á lokamínútunum. Leikurinn i heild var frábærlega vel leikinn og lengst af var boðið upp á körfuknattleik eins og hann gerist bestur hér á landi. SIGGI BJARNA OG JÓN FÓRUA KOSTUM Hjá Val kom mest á óvart stórleikur Jóns Steingrímssonar og Sigurðar Bjamasonar. Jón hefur lítið leikið með liðinu í vetur en gerði sér lítið fyrir og skoraði 20 stig í gærkvöldi. Sigurður Bjamason hefur lengstum vermt vara- mannabekkinn í vetur en í leiknum í gærkvöldi „sprakk hann át” eins og sumarblóm að vori. Hitti gífurlega vel og skoraði körfur á dýrmætum tíma. Siggi skoraði 14 stig og til samans Tómas Holton lék mjög vel ( gær- kvöldi og lagfli upp sigurkörfu Vals- manna mefl snilldarsendingu á Torfa Magnússon á lokasekúndunum. Hór er hann á fullri farfl (gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti. gerðu þeir félagar því 34 stig eða helm- ingstiga Vals. „Gömlu rebbarnir” Torfi Magnússon og Kristján Ágústsson stóðu vel fyrir sinu aö venju og einnig var Tómas Holton mjög góöur. Liösstjóri Vals gerði mistök í lokin er hann tók Tómas út af. Staðan breyttist þó strax úr 68—68 í 73—68 Haukum f vil. Tómas kom fljótlega inn á aftur og átti sigurkörfuna skuldiausa. Snilldarsending hans á Torfa i gegnum alla Haukavörnina og sigurinní höfn. FLUMBRUGANGUR HAUKA ( LOKIN Þegar tvær minútur voru til lelksloka voru Haukar meö svo til imoinn leik i höndunum, höföu þá fimm stiga forskot og voru meö knöttinn. En taugaslappleiki þeirra i lokin samfara miklum klaufaskap geröi það að verkum að lelkurinn tapaðist á sorglegan hátt, fyrir Hafnf iröinga aö minns ta kosti. lvar.Webster hefur líklega aldrei leikið betur fyrir Hauka. Sérlega var hann góöur í fyrri hálfleik en þá skoraöi hann 14 stig og hirtl 15 fráköst og blokkeraðl tvö skot glæsilega. t síðari hálflelk skoraöi hann 8 stig, hirti 13 fráköst og blokkeraöi eitt skot. Stór- leikur hjá þessum stóra leikmanni. Pálmar átti einnig góðan leik og í helld var barátta Haukanna mikll en döpru hilðarnar hjá leiöinu aö þessu sinni voru síöari hluti beggja háifleika og ekki nægilega góður varnarlelkur á köflum. Engu aö síður lék iiölö vel i þessum leik og þrátt fyrlr tap aö þessu sinni getur liöið hœglega sigrað Val f Höllinni á mánudags- kvökL SUg Vals, vítanýting í sviga: Jón Steingrímsson 20 (0/1), Kristján Ágústsson 16 (6/6), Torfi Magnússon 14, Siguröur Bjarnason 14, Tómas 7 (1/2), Leifur Gústafsson7 (l/2),Einar01afsson2. Fráköst hjá Val, sóknarfráköst í sviga: Torfi 6 (2), Kristján 6 (1), Tómas 3, Leifur 3 (l),Einarl (1), Jónl (1).Samtals20fráköst. Stig Hauka; vítanýting í sviga: Ivar Webster 22 (4/5), Pálmar 19 (5/6), Henn- ing 12, Hálfdán 10, Olafur 8, Kristinn 7 (2/4), Reynirl (1/3). Fráköst, sóknarfráköst í sviga: Ivar 28 (10), Kristinn 4 (2), Pálmar 2 (0?, Henning 1 (1), Oiafur 1 (0), Hálfdán 1 (0). Samtals 37 fráköst. Leikinn dæmdu þeir Rob Iliffe og Jóhann Dagur og dæmdu þeir mjög veL -SK. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.