Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 38
38 DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985. BIO - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓl- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ AIISTurbejarbííI: Salur 1 Greystoke Þjóðsagan um TARZAN |Stórkostlega vel gerö og mjög' spennandi, ný, ensk-bandarísk stórmynd í litum og Cinema Scope. Myndin er byggö á hinni fyrstu og sönnu Tarzan- sögu eftir Edgar Rice Burroughs. — Þessi mynd hefur alls staðar veriö sýnd viö óhemju aðsókn og hlotið einróma lof, enda er öll gerö myndarinnar ævintýralega vel af hendi leyst. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Ralph Richardson, Andie MacDowell. Isl. texti. Dolby stereo. Bönnuð innan 10 ára. Sýndkl. 5og9. Hækkað verð. Salur 2 Forhertir stríös- kappar (Inglorioua Baatarda) Æsispennandi stríðsmynd ilitum. tsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7, 9og 11. Salur 3 tsl. texti. Dolby stereo. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. <Bj<B •ÍKFEIAG RKYKIAVlKl IR SÍM116620 DRAUMUR Á JÓIMSMESSU- NÓTT 7. sýn. í kvöld, uppselt, hvít kort gilda. 8. sýn. þriöjudag kl. 20.30, appelsínugul kort gilda. AGNES— BARN GUÐS föstudag kl. 20.30. Fáarsýn. eftir. DAGBÓK ÖNNU FRANK laugardag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Fáarsýn. eftir. GÍSL sunnudagkl. 20.30. Örfáar sýn. eftir. Miöasala í 20.30. Síini 16620. Iðnó kl. 14.00— Goi mm ky Park m\ W ' miimiiiii \& Morð í Moskvu, glæpur eða lögregluaðgerð. Hörkuspenn- andi sakamálamynd, byggö á metsölubók eftir Martin Cruz Smith, með VViliam Hurt, Lee Marvin, Joanna Pacula. Leikstjóri: Michael Apted. íslenskur texti. Sýndkl.5. Bönnuö innan 16 ára. TÓNLEIKAR kl. 20.00. TÓNABÉÓ Sími31182 írúmsýnir: James Bond myndin Meö ástarkveöju frá Rússlandi (From Russia with Love) Heimsfræg, snilldarvel gerð og hörkuspennandi James Bond mynd i litum, gerð eftir samnefndri sögu Jan Flemm- ings. — íslenskur texti. Sean Connery Daniela Bianchi Robert Shaw. Leikstjóri: Terence Young. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. KÓPAVOtiS VALS eftir Jón Hjartarson í Félags- heimili Kópavogs, Hjáleig- unni. 3. sýn. miðvikudag kl. 21, 4. sýn. sunnudag kl. 16. Aösöngumiöasala hefst 2 tímum fyrir sýningu sýning- ardaga. Miðaverö aðeins 150 kr. Simi 41985. I —-----Á *ýningardegi er miðasolan opin fram aö aýningu.- ■ H/TT LdkhúsÍS 32. sýn. fimmtudagkl. 20.30, 33. sýn. laugardag kl. 20.30, 34. sýn. sunnudag kl. 20.30, 35. sýn. mánudag kl. 20.30. Miðapantanir fy mars i sima vrsA MIOAPANTANIR OO UPPLÝSINQAR f QAMLA BlÓ MILLI KL. 14.00 og 10.00 AW OIYMOW TIL SÝNINO HÍFST A ABYItOO KORTHAPA 8M 11544. Bachelor Party Splunkunýr geggjaöur farsi gerður af framleiöendum „Police Academy” með stjörnunum úr ,,Splash'’. Að ganga í það heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir baUið er aUt annað, sér- staklega þegar bestu vinimir gera aUt til að reyna að freista þín meö heljarmUtUU veislu, lausakonum af léttustu gerð og glaumi og gleði. Bachelor Party („Steggja- party”) er mynd sem slær hressUega í gegn!!! Grínararnir Tom Hanks, Adri- an Zmed, WiUiam Tapper, Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal Israel sjá um f jörið. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. LAUGARÁ Ný amerisk stórmynd um kraftajötuninn Conan og ævintýri hans i leit að hinu dularfulla horni Dagoths. Aðalhlutverk leikur vaxtar- ræktartröllið Arnold Schwar- zenegger ásamt söngkonunni Grace Jones. Sýnd kL 5,7,9ogll. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Vinsamlega afsakið aðkomuna að bfóinu en við erum að byggja. LEIKFÉLAG AKUREYRAR EDITH PIAF eftir Pam Gems. Leikstjórn: Siguröur Páls- son. Hljómsveitarstjórn: Roar Kvam. Leikmynd: Guðný Björk Richards. Lýsing: Viðar Garðars- son. Þýðing: Þórarinn Eid- járn. Edith Piaf: Edda Þórar- insdóttir. Frumsýning föstudaginn 8. mars kl. 20.30, uppselt. 2. sýning 9. mars, 3. sýn- ing 10. mars. Miöasala hefst 1. mars. Miöapantanir i síma (96) 24073. Muniö leikhúsferðir Flug- leiða á sýninguna. SS5 ■JLIW Slml7S900 SALUR1 FRUMSÝNIR NÝJUSTU MYND TERENCE YOUNG HEIMKOMA NJÓSNARANS CTHE JIGSAWMAN) sssas Hann hafði þjónað landi sinu dyggilega og verið i bresku leyniþjónustunni. 1974 flúði hann til Rússlands. KGB leyniþjónustan vissi hvernig best væri að notfæra sér hann. Þeir höfðu handa hon- um mikilvægt verkefni að gllma við. Ný og jafnframt frábær njósnamynd með úrvaisleikur- um. Aðalhlutverk: Michael Caine, Laurence Olivier, Susan George, Robert Poweil. Leikstjórk Terence Young. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 ís- RÆNINGJARNIR SýndkL 5,7,9 og 11. SALUR3 ÞÚ LIFIR AÐEINS TVISVAR Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10. í FULLU FJÖRI (RECKLESS) SýndkL 11.15. SALUR4 SAGAN ENDALAUSA Sýnd kl. 5 og 7. NIKKELFJALLIÐ Sýnd kl. 9 og 11. Fyrir eða eftir bíó PIZZA HOSIÐ Grensésvegi 7 ■imi 38833. O 1« 000 Í0NBOG1I Frumsýnir Hótel New Hampshire Hóm NKW IIAMPSHIBE Bráðskemmtileg, ný, banda- rísk gamanmynd, byggð á metsölubók eftir John Irving. Frábært handrit myndarinn- ar, hlaðið vei heppnuðum bröndurum og óvæntum upp- ákomum, gera hana að einni hárbeittustu gamanmynd seinni ára. — Að kynnast hinni furðulegu Berry-fjöl- skyldu er upplifun sem þú gleymir ekki. Aðaihlutverk: Nastassia Kinski, Judie Foster, Beau Bridges, Rob Lowe. Leikstjóri: Tony Richardson. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11.15. All Of Me Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Cannonball Run II Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bryntrukkurinn Hörkusnennandi bandarísk ævintýramynd, um hörkubar- áttu um síðustu auðlindimar. Michael Beck Annie McEnroe Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýndkl. 3,5, 7,9ogll. Paris — Texas Heimsfræg verðlaunamynd. Sýndkl.9.15. Vistaskipti. Orvals grínmynd sem enginn má missa af, með Eddle Murphy og Dan Aykroyd. Sýnd kl. 3,5,05 og 7.10. ÞJÓDLEIKHÚSID ORÐSENDING FRÁ ÞJÓÐLEIKHÚSINU Vegna þings Noröurlandaráðs veröur ekki unnt aö opna miöasölu leikhússins fyrr en kl. 16.00 föstudaginn 8. mars. Úrval HENTU6T 06 HA6NVTT SALURA The Natural GOSERT R6DFOBD Ný, bandarísk stórmynd með Robert Redford og Robert Duvall í aðalhlutverkum. Robert Redford sneri aftur til starfa eftir þriggja ára fjar- veru til að leika aðalhlutverk- ið í þessari kvikmynd. The Natural var ein vinsælasta myndin vestan hafs á síöasta ári. Hún er spennandi, rómantísk og í alla staöi frá- bær. Myndin hefur hlotið mjög góða dóma hvar sem hún hefur verið sýnd. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Robert Redford, Robert DuvaU, Glenn Close, Kim Basingcr og Richard Farnsworth. Handrit Roger Towne og Phil Dussenberry, gert eftir sam- nefndri verðlaunaskáldsögu Bemards Malamunds. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Dolby stereo. SALURB The Karate Kid Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hádegistónleikar þriðjudaginn 12. mars kl. 12.15: Anna Júlíana Sveins- dóttir og Jónas Ingimundar- son píanóleikari flytja lög eftir Tschaikovsky og Chopin. Miðasala við innganginn. mm Simi 50249 Indiana Jones Umsagnir blaða: „.. .Þeir Lucas og Spielberg skálda upp látlausar mannraunir og slagsmái, eltingaleiki og átök við pöddur og beinagrindur, pyntingartæki og djöfuUegt hvski af ýmsu tagi. Spielberg hleður hvern ramma mynd- rænu sprengiefni, sem örvar hjartsláttinn en deyfir hugsunina, og skUur áhorf and- ann eftir jafn lafmóðan og söguhetjurnar.” Áðalhlutverk: Harrison Ford, Kate Capshaw. Leikstjóri: Stcven Spleiberg. Bönnuð innan 10 ára. Sýndkl.9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.