Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar ZX Spectrum 48 K til söiu ásamt ZX prentara og Data segul- bandi. Uppl. í síma 84011 eftir kl. 19. Til sölu nýleg Sharp MZ 700 heimilistölva. Innbyggt segulband, stýripinni og leikir fylgja. Verð kr. 8.000. Uppl. í síma 73159 eftir kl. 17. Einn ex tveir. Einn ex tveir er íslenskt getraunaforrit fyrir Sinclair ZX Spectrum. Upp- lýsingar um 1., 2., 3. og 4. deild, tilbúið til notkunar. Það getur spáð fyrir um úrslit í hvaða leik sem er í ensku deild- inni, og meira en það, það kemur meö 2 spár um hvern leik. Hægt aö nota með M/drive, verö kr. 600. Sími 84562. Til sölu sem ný Advance 86B tölva, 128KB (stækkan- leg), 2 x 360KB diskettudrif, kostar ný 70 þús., Microline 82A prentari og Zen- eth skjár. Uppl. i síma 42032. Ljósmyndun Canon AE1. Til sölu ný Canon AEl myndavél með 50 mm linsu á kr. 26.000 og nýtt Canon 199E flass, kr. 14.000. Selst saman á að- eins kr. 30.000, staðgreitt. Sími 77661. Ljósmyndapappír nýkominn, mikiö endurbættur, Constrakt-ríkur. Lækkað verð. Allar stærðir og gerðir. Viö eigum líka góð og ódýr áhöld-framköllunarefni. Póst- sendum. Amatör ljósmyndavöruversl- un, Laugavegi 82, sími 12630. Dýrahald Óska eftir labrador eða shaffer hvolpi. Uppl. gefur Trausti i sima 666530. Hestaskipti. Öska eftir viljugum, þægilegum klár- hesti með tölti í skiptum fyrir stóran brúnan viljugan alhliða hest, 8 vetra. Verðhugmynd 35 þús. Sími 50991 eftir kl. 19. ____________________ Til sölu þægur 6 vetra hálftaminn, brúnn hestur. Allur gangur fyrir hendi. Hentar vel sem konu- eða unglingahestur. Sími 41450 e.kl. 2.00. Leirljós klárhestur meö tölti, 9 vetra, mjög duglegur, til sölu eða í skiptum fyrir annan þægari hest. Uppl. i síma 92-8431 eftir kl. 20. Hestakerra. Til sölu ný hestakerra á 1500 kg hás- ingu. Uppl. í sima 81833 og 45258 á kvöldin. Aðalfundur Fél. hesthúsaeig. Víðidal verður hald- inn í félagsheimili Fáks við Bústaða- veg fimmtudaginn 14. mars 1985 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. 1. Kosning fundarstjóra og emb- ættismanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnar (umræður). 3. Skýrsla gjald- kera (umræður). 4. önnur mál. Ath. Borin verður fram tillaga þess efnis að stjóm félagsins skuli nýta sér fram- kvæmdavald sbr. 15. gr. laga félagsins til aö halda áfram framkvæmdum viö að lagfæra sameiginlegt svæði félags- manna. Ljúka við að snyrta hesthús, taöþrær og lóðir félagsmanna á kostn- aö eigenda, svo og að félagið láti gera gerði vestanvert við A-tröð. Stjómin. Kaup-sala. Tamning-þjálfun. Þorvaldur Sveins- son, Kjartansstöðum, sími 99-1038. Reiðhjólaverkstæðið, Hverfisgötu 50, hefur verið opnað aft- ur. Nokkur notuö reiöhjól til sölu. Borgarhjól, sími 15653. Sala — skipti. Yamaha YZ 125, árg. ’81. Allt nýyfir- farið. Topphjól. Skipti á bíl eða götu- hjóii. Verð 30—40 þús. Sími 92-6666. Sem nýtt Kawasaki AE 50 árg. ’84 til sölu.keyrt 2500 km, 80cc. Tunekit getur fylgt. Uppl. í síma 95- 5887. Leöurjakkar, leðurbuxur, leðurstígvél, hanskar, hjálmar, Thermo undirhanskar og lambhús- hettur, cross nýrnabelti, cross hjálmar, regngallar, vatnsþéttir, hlýir | gallar, vatnsþétt kuldastígvél, vatns- þéttar lúffur yfir hanska, crossdekk, götudekk, o. fl. Hæncó, Suðurgötu, sími 12052. Póstsendum. Vagnar | Tjaldvagn til sölu, Combi Camp 2000. Uppl. í síma 97-8485. 14 feta gott hjólhýsi til sölu. Möguleiki að leiguland geti fylgt, svo og að taka Combi-Camp upp í. Uppl. í síma 73236 eftir kl. 20.00. Byssur Til sölu Marlin, hlaupvidd 22, Lever Action riffill, 18 skota, lítið not- aður. Góður kíkir og taska fylgir. SeLst á 15.000. Sími 31816 eftir kl. 19. Til bygginga | Doka plötur, 230 ferm, til s“lu í Reykjavík. Uppl. í síma 93- 4119 eftir kl. 18. Til sölu tvær fólksbilakerrur. Verð 5.000 og 15.000. Uppl. í síma 53178 • eftirkl. 17.00. Verðbréf | Önnumst öll almenn verðbréfaviðskipti. Opið frá kl. 18—22 á kvöldin og kl. 13—16 um helgar. Framrás, Húsi verslunarinnar, sími 685230. 'Vixlar—skuldabróf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey, Þingholtsstræti 24, sími 23191. Vantar mikið magn af alls konar verðbréfum. Fyrir- greiðsluskrifstofan, verðbréfasala, Hafnarstræti 20. Þorleifur Guðmunds- son, sími 16223. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskulda- bréfa. Hef jafnan kaupendur að trygg- um viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fasteignir | Hveragerði. Einbýlishús til sölu, 155 ferm, 33 ferm bílskúr og sundlaug. Uppl. í síma 99- 4297 og 99-4184. Til sölu nýlegt 132 fm einbýlishús í Höfnum ásamt 50 fm bílskúr meö góöri gryfju. Gott verð. Uppl. í síma 92- 6940. | Sumarbústaðir Sumarbústaðir i Norðurnesi, Kjós til sölu. Rennandi vatn, norskur arinofn. Uppl. í síma 666879 e. kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Sumarbústaður óskast á fallegum stað. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-650 Nýr bæklingur! Mikið úrval af teikningum frá 33 m2 til 60 m2. Pantið nýjan bækling frá okkur sem kostar ekkert nema eitt símtal. Teiknivangur, Súðarvogi 4, R., sími 81317, kvöldsími 35084. Bátar 180 stk. 18 mm blýteinar til sölu. Einnig um 2000 netaflot og drekar með keðjum. Sími 76540. Óska eftir hraðfiskibáti á leigu í 3—4 mánuði í sumar. örugg kjör. Uppl. í síma 51239 eftir kl. 19 næstu kvöld. (Rúllur þyrftu að fylgja.). Fallegt fley. Til sölu 5 tonna trillubátur (tré) smíð- aður á Akranesi 1977. Uppl. í síma 95- 3047. Ónotaður 11/2 tonns plastbátur til sölu. Uppl. í síma 97-5862 eftir kl. 19. 4ra manna björgunarbátur óskast til kaups. Uppl. í síma 92-1953 eftir kl. 19. Til sölu 2ja tonna plasttrilla með 10 hestafla Fariman dísilvél og vagni. Verð 170 þús. Uppl. í síma 95- 3238. Bátaeigendur. Bukh — Mermaid — Mercury — Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8 til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanboðsmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður eftir óskum kaupanda. Stuttur af- greiðslutími. Góð greiðslukjör. Hag- kvæmt verð. Vélorka hf., Garðastræti 2,121 Reykjavík, sími 91-6212 22. Flug MED Piper Cherokee PA 28 180 til sölu, 1/5 hluti. Uppl. í síma 42788 eft- irkl. 19. Flugvél óskast. Óska eftir að kaupa 2ja—4ra sæta flug- vél. Uppl. í síma 96-41203. Varahlutir | Nýkomnar vandaðar blæjur á Willys jeppa á ótrúlegu verði frá 19.500, einnig ýmsir aukahlutir á alla fjórhjóladrifna bíla (4WD), t.d. drif- lokur, driflæsingar, stýrisdemparar, gasdemparar, felgur o.fl. Bilabúð Benna — Vagnhjólið. Vagnhöfða 23, Reykjavík, sími 685825. BMW boddivarahlutir til sölu, húddlok, skottlok, öll bretti, hurðir, framstykki, fram- og afturljós o.fl. Sími 92-8680 eftir kl. 19. Gas '69. Óska eftir nýlegum 6,50 eða 7,50 dekkj- um, ennfremur afturhásingu eða complet drifi. Kaup á hræi hugsanleg. Uppl. í síma 17610. Vantar boddihluti i Ford Gran Torino ’74 og Oldsmobile Cutlass ’72, myndi hugsanlega kaupa heila bfla. Uppl. í síma 43947 eftir kl. 19. Óska eftir vinstra bretti og grilli á Dodge Dart Swinger árgerð ’73. Uppl. í síma 44981 eftir kl. 18. Continental. Betri barðar undir bflinn hjá Hjól- barðaverkstæði vesturbæjar, Ægisíðu 104 í Reykjavík, sími 23470. Sandspyrna-torfæra-kvartmíla. Til sölu vél 400 cup. Pontiac með þrykktiun stimplum, heitum knastás o.fl., 4 stykki skófludekk, Nidrókit. Gott verð ef samið er strax. Símar 81789 og 34305. Vantar Hedd á Peugeot 504 dísil. Uppl. í síma 99-8141 eftirkl. 18. Mazda, Capri. Er aö rífa Mözdu 818 árg. ’75. Einnig til sölu varahlutir í Ford Capri og vél í Mini, selst ódýrt. Uppl. í sima 19283. Vantar vél í Lancer '75. Kemur jafnvel til greina að kaupa heil- an bfl. Uppl. í síma 92-3437 eftir kl. 18.00. Óska eftir frambrettum á Mözdu 616 ’76 (Athugiö, passar ekki af ’75 og eldri). Á sama stað til sölu Land-Rover dísil með mæli árg. ’63, góður bfll. Sími 95-1578 eftir kl. 19. Fram- og afturhásingar undir van eöa pickup til sölu, verð 25— 30 þús. Uppl. í síma 81670 á daginn og 76548 á kvöldin. Bílabúð Benna-sérpantanir. Sérpöntum varahluti í flesta bíla. Á lager vélarhlutir og vatnskassar í amerískar bifreiðar ásamt fjölda annarra hluta, t.d. felgur, flækjur, driflæsingar, driflokur, rafmagnsspil, blöndungar o.fl. Bílabúð Benna, Vagn- hjólið, Vagnhöfða 23, R., sími 685825. Varahlutir — ábyrgð. Erumaðrifa: FordFiesta’78, Cherokee ’77, Volvo 244 77, Malibu ’79, Nova ’78, BuickSkylark ’77, Polonez ’81, Suzuki 80 ’82, Honda Prelude ’81, Datsun 140Y ’79, LadaSafír’82, o.fl. Kaupum nýlega tjónbfla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060 og 72144.__________________________ Fiberbretti á bíla. Steypum á eftirtalda bíla og fl. gerðir, Concord, Dodge, Plymouth, Datsun, 180 B, Mazda 929, Daihatsu, skyggni og brettakantar á bíla o.fl. önnumst við- gerðir á trefjaplasti. SE plast, Súðar- vogi 46, sími 91-31175. Oldsmobile, disilvél ’81, til sölu ásamt nokkrum bensínvélum, t.d. 318 Dodge, 351 C Ford, 350 Chevrolet. Vélarnar eru allar nýuppteknar á vélaverkstæðinu. Uppl. hjá Vagnhjólinu, Vagnhöfða 23, sími 685825. Bilabjörgun við Rauðavatn. Eigumvarahlutií: Cortina Peugeot Fiat Citroen Chevrolet Austin Allegro Mazda Skoda Escort Dodge Pinto Lada Scout Wagoneer og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst- sendum. Opið til kl. 19, sími 81442. KRANSAKÚKUMÚT Bilgarður, Stórhöfða 20. Daihatsu Charmant ’79, Escort '74 og ’77, Fiat 127 '78, Toyota Carina ’74, Saab 96 '71, Lada Tópas 1600 ’82, Lada 1200S '83, Wagoneer ’72, Cortina ’74, Fiat 125 P ’78, Mazda616 ’74, Toyota Mark II ’74. Kaupum bila til niöurrifs. Bílgaröur, simi 686267._____________________ Handbremsubarkar, kúplingsbarkar og hraöamælisbarkar í allar gerðir bifreiða, ýmist á lager að útbúnir eftir pöntun. Hagstætt verð og fljót afgreiðsla. Gunnar Asgeirsson hf., mæladeild, Suöuriandsbraut 16, sími 35200. Bílaverið. Erum að rífa eftirtalda bíla: Wagoneer Comet Corolla Lada 1500 Subaru Datsun 120Y Mini 1000 Cortina 1600 Pontiac Land-Rover o.fl. bíla. Eigum einnig mikið af nýjum boddihlutum. Uppl. í síma 52564 og 54357. Mazda 616, mikið af varahlutum. Vél keyrð 16 þús. Uppl. í síma 92-6666. PANTANIR SÍMI13010 Opiö laugardaga 9.00-12.00. HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. Lausafjéruppboð Eftir kröfu Arnmundar Backman hdl. veröa 2.900 fiskikassar seldir á nauöungaruppboði sem haldið verður viö fiskvinnsluhús Fiskvinnslunn- ará Bíldudal hf. á Bíldudal kl. 15.00föstudaginn 15. mars 1985. Greiðsla viö hamarshögg. Patreksfirði 6. mars 1985. Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu. ÚTBOÐ - INNRÉTTING Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i innréttingu þriðja áfanga öldutúnsskóla, áfanginn er þrjú hús byggð úr steinsteypu einingum, tengd saman með tengigangi, samtals um 1600 fm. Húsinu á að skila fullbúnu í þremur verkþáttum, þeim síðasta í ársbyrjun 1987. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 21. mars kl. 11. Bæjarverkfræðingur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.