Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 36
36 Kynbomban gamalkunna Ur- sula Andress er nú tæplega fimmt- ug og að mestu bstt að sjást á hvíta tjaldinu. Hennar belsta lif og yndi ná til dags er sonurinn Dimitrl sem hún átti fyrir fjórum árum með leikar- anum Harry Hamlin. Þau eru nú skiiin að skiptum og býr Ursula ein með syninum i iúxusvillu sinnl i Los Angeles. Breska konungsfjölskyldan vek- ur ætið mikia athygii hvar sem meðlimir hennar drepa nfður fæti. Drottningarmóðirin breska, sem nú er oröin 83 ára, kom nýlega við á uuglingaheimili einu i London. Voru þar unglingar í bUljarðleik. Sú gamla þótti nokkuð sleip í iþrótt- inni hér áður fyrr og var að sjálf- sögðu boðið upp á stuttan lelk við einn unglinginn. Sýndi drottningar- mamman að hún hafði engu gleymt í íþróttinni og tók nokkur meistaraieg skot við mikinn fögnuð þeirra er á horfðu. Joan CoUins Dynastystjama ætl- ar að fara að gifta sig á næstunni. Hér er um að ræða fjórða brullaup hennar. Sá heppni er Peter Holm, sá er hefur síðustu ár verið eins konar framkvæmdastjóri leikferUs Joan og séð um ÖU f jármál hennar. Brúð- guminn er 37 ára og ekkl nema 14 árum yngri en hin tUvonandi. Joan var nýlega útnefnd fegursta kona í HoUywood, telst það mikUl heiður, enda af ýmsu áUtlegu að taka. * ★ ★ * Larry Hagman virðist hræddur um líftóru sina ef marka má sem sagt er að hann geymi ætið skamm- byssu í holri bók við rúmið sitt. Larry ku hafa komið byssu þessari fyrir þama er bófaflokkur berjaði á hverfið fyrir nokkmm ámm. Sviðsljósið DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985. ........ r Sviðsljósið Svij Skemmtikraftur í 30 ár Um þessar mundir á útgerðar- maöurinn og leikarinn góökunni Árni Tryggvason 30 ára afmæli sem skemmtikraftur. Ami hóf aö leika fyrir 38 árum og 8 árum síöar tók hann til viö aö skemmta mörlandanum. I tUefni af þessu boöaöi Arni tU blaðamannafundar að heimiU sinu, BólstaöarhUö 60. Þar kynnti Ámi fyrir- ætlanir sínar. Ámi kvaöst í tUefni af- mæUsins ætla aö halda afmælishátíö í Austurbæjarbíói nk. föstudag þann 8. mars kl. 23.30. Þar kemur fram ein- valalið og á boðstólum veröur eitthvaö fyrir flesta, leikþættir, gamanvísur söngur og aUs kyns sprell. Þeir sem koma fram em, m.a. Ámi sjálfur, Ró- bert Amfinnsson, Guörún Stephensen, Siguröur Sigurjónsson, Rúrik Haralds- son, Jón Sigurbjömsson, örn Árna- son, Gunnar Eyjólfsson, Þóra Frið- riksdóttir, Omar Ragnarsson, Jörund- ur Guðmundsson, Randver Þorláks- son o.fl. Aö auki koma fram þeir Jónas Þórir Dagbjartsson og Einar G. Svein- björnsson sem spUa Ragtime tónlist. Fjögurra manna hljómsveit kemur einnig fram en hana skipa þeir Stefán Jökulsson, Olafur Gaukur, Jónas Þórir og Bjarni Sveinbjörnsson. Undirleik hjá Omari Ragnarssyni annast Hauk- ur Heiðar. Ljósamenn verða Kristinn Daníelsson og Páll Ragnarsson. Fram- kvæmdastjóri hátíöarinnar er Jón Ragnarsson nýkrýndur hjólastólaraU- meistari. LeUsstjóri er Sigríður Þor- valdsdóttir. Miðasala á hátíðina hófst miöviku- daginn 6. mars. 1 ráöi er að halda að- eins þessa einu sýningu. Fram kom hjá Arna aö eftir tvö ár, er hann hefur leik- ið í 40 ár, hyggst hann hætta í leiklist- inni og snúa sér alfarið aö útgerö sinni sem flestum er aö góðu kunn eftir Stikluþátt Omars á dögunum. En þessi tvö ár lofaði hann að nýta vel svo ekki er ÖU von úti enn, lesendur góöir, njótiö meðanfærigefst. Á blaðamannafundinum var hluti hópsins, sem þátt tekur i skemmtuninni í Austurbæjarbíói á föstudaginn, samankominn. Þetta fólk ætti að vera óþarft að kynna. Þjóðin þekkir þetta fólk. (DV-mynd Bjarnleifur) Árni i kvengervi og leikstjórinn Sigriður Þorvaldsdóttir stillir kappanum upp. Árni Samúelsson og Guðný Björnsdóttir á leiðinni í Vestrið í leit að kvikmyndum. DV-mynd GVA í kvikmyndaveiðiferð Hvað er bíóstjóri aö gera tU út- landa? Auðvitaö á leiðinni í leit að kvikmyndum fyrir áhugasama ís- lenska áhorfendur. DV hitti Áma Samúelsson bíó- stjóra í BíóhölUnni og konu hans, Guðnýju Bjömsdóttir, fyrir skömmu í flughöfninni á KeflavUcurflugveUi. Þau vom að bíða eftir flugvél tU Bandaríkjanna. „Eg er að fara á sölumarkaö í Los Angeles. Þar er árlega haldinn markaður og fjölmargar kvikmyndir á boðstólum,” sagði Ámi Samúels- son. Hann sagði að þama yrðu líklega sýndar um 200 kvikmyndir. Reyndar væri mestur hluti þeirra aðeins fyrir myndbönd. Aðeins um fjórðungur þeirra ætlaður tU sýninga í kvik- myndahúsum. — Hefurðu augastað á einhverjum ákveðnum kvUtmyndum? ,,Eg veit þaö nú ekki fyrr en ég kem vestur. En ég hef keypt fjöl- margar kvikmyndir þarna sem sýndar hafa veriö í BíóhölUnni.” Á þessum markaöi sagði Arni að yrðu 3—4 aðrir íslenskir kvikmynda- húsaeigendur í leit að góðum mynd- um. Við sem heima sitjum bíöum spennt. Afmælishátíð Hollywood Föstudaginn 1. mars var haldið upp á afmæli veitingahússins Hollywood. Þar bauð eigandi staðarins tU veislu, alUr fóru fritt inn og frír drykkur að auki. Kynnt var stórt og mikið ljósa- kerfi sem staðurinn hefur komið sér upp og dönsuðu menn þar við dynjandi diskótónlist. Skemmtiatriði voru á dagskrá og komu þar fram þeir sem skemmtu í bemsku staðarins, fyrir heilum s jö árum. Margt var um mann- inn og skemmtu menn sér sjáanlega hið besta, lyftu glösum, tóku létt spor og reyndu að vingast viö næsta mann (eðakonu). Og þegar tími vannst til var farið á útkikkið. DV-mynd GVA. Stigin voru létt spor við geislandi Ijósaflóð diskóljósa og dynjandi hljómfallið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.