Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Hressingarleikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, Ijós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráöleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auöbrekku 14, Kópav. Átt þú í erfiðleikum með aukakflóin? Hvernig væri þá að koma og reyna matarlistann okkar. Opið mánudaga kl. 19.30—22, þriðju- daga 15-18.30 og 19.30-22, fimmtudaga 19.30—22 fyrir þá sem þurfa að missa 20 kíló og meira. Karl- menn látið ykkur ekki vanta í barátt- una. Uppl. í síma 22399. Megrunar- slúbburinn Línan, Hverfisgötu 76. Sólbær, Skólavörðustíg 3. Tilboð. Nú höfum við ákveðið að gera ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þið 20 tíma fyrir aöeins 1200 og 10 tíma fyrir 700. Grípið þetta einstæða tækifæri. Pantið tíma í síma 26641. Sólbær. Þjónusta | Pipulagnir, nýlagnir, breytingar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagningaþjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádeginu og eftir kl. 19. Nýsmiði — bæti — breyti. Smiður með verkstæði. Kem á staðinn. Uppl. i sima 31643. Al-verk auglýsir. Þakpappalagnir, frystiklefaein- angranir, hreingerningar á íbúöum og fyrirtækjum ásamt fleiru. Hringið og leitið uppl. Sími 23713 til kl. 19. Tökum að okkur alla almenna trésmíðavinnu og uppsetn- ingar á hurðum, innréttingum o.fl. Verðtilboð ef óskaö er. Vanir menn. Uppl.ísíma 92-6123. Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 79116 eftir kl. 20. Takið eftirl Vitabar, Hverisgötu 82, hefur upp á að bjóöa tilbúinn mat í hádeginu til að taka með heim eða í vinnu. 1 skammtur á 140 kr., hálfur skammtur 85 kr. Verið velkomin. Get bætt við mig verkefnum í flísalögn og ýmsum frágangi og lag- færingum. Uppl. í síma 54270 eftir kl. 18. Körfubill til leigu. Körfubílar í stór og smá verk. Bflstjóri veitir nánari uppl. í síma 46319. Seglasaum. Sauma eftir máli segl yfir jeppa- kerrur, tjaldvagna og fleira. Seglaefni í litum. Uppl. í síma 671835. Plön—grunnar. Tökum að okkur alls konar verkefni á byggingarsviði, s.s. gröft, fyllingar, þjöppun, nákvæmnisjöfnun í gruifna fyrir lagnir og steypu, trésmíða- verkefni alls konar. Uppl. í símum 43657 og 72789. Dyrasimaþjónusta, loftnetsuppsetningar. Nýlagnir, viögerða- og varahlutaþjónusta. Síma- tími hjá okkur frá kl. 8.00 til 23.30. Símar 82352 og 82296. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti sem inni, einnig sprunguviðgerðir og þéttingar og annað viðhald fast- eigna. Notum aðeins viöurkennd efni. Gerum tilboð ef óskaö er. Reyndir fag- menn að verki. Uppl. í sima 41070 á skrifstofutíma og 611344 á öðrum tíma. Pípulagnir — viðgerðir. önnumst allar smærri viðgerðir á vöskum, sturtubotnum, wc, ofnum. Tengjum þvottavélar og uppþvotta- vélar. Við vinnum á öllu Stór-Reykja- víkursvæðinu. Sími 12578. Hreingerningar Tökum afl okkur hreingerningar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboö ef óskað er. Tökum einnig aö okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. iGólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Þvottabjöm, hreingerningarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum aö okkur allar venju- legar hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum.; Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef ] flæðir.__________________________ Hólmbræður — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. Olafur Hólm. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guömundur Vignir. ökukennsla Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli. Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks- tímar. Aðstoöa við endurnýjun öku- skírteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bilasími 002, biöjiö um 2066. Ökukennsla—endurhæf ing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoöa þá sem misst hafa ökuskírteiniö. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson ökukenn- ari, sími 40594. Viihjálmur Sigurjónsson, Datsun 280C, s. 78606-40728. GuömundurG. Pétursson, Mazda 626 ’83, s.73760. Jón Haukur Edwald, Mazda 626, s. 11064-30918. Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL ’84, s. 33309-73503. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla, s. 76722. Jón Jónsson, Galant, s.33481. Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83, s. 30512. Snorri Bjarnason, Volvo360GLS ’84, bílasimi 002-2236. s. 74975, Kenni á Mazda 929. Nemendur eiga kost á góöri æfingu í akstri í umferðinni ásamt umferðar- fræðslu í ökuskóla sé þess óskaö. Aðstoöa einnig þá sem þurfa aö æfa upp akstur aö nýju. Hallfríður Stefáns- dóttir, símar 81349,19628,685081. Ökukennsia—æfingatimar. Kenni á Mazda 626 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friörik A. Þorsteinsson, sími 686109. Gylfi K. Sigurðsson löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Bflasimi 002-2002. Símar 73232 og 31666. Lipur kennslubif reið, Dáihatsu Charade ’84. Minni mína viðskiptavini á aö kennsla fer fram eftir samkomulagi við nemendur, kennt er allan daginn, allt árið. ökuskóli og prófgögn. Heimasími 666442, í bifreið 2025, hringiö áöur í 002. GylfiGuðjónsson. Ökukonnsla—æfingatímar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, ,símar 21924,17384 og 21098. Varahlutir Bifreiðaeigendur athugiðl Við höfum fjölbreytt úrval Boge demp- ara í flestar gerðir japanskra og evrópskra bifreiða. Þessir v-þýsku gæðademparar eru m.a. notaðir af VW, Audi, BMW, Opel, Saab og Volvo og fleiri þekktum bifreiðaframleið- endum. Veljið það besta, það mun borga sig. Gerið verðsamanburð. Opið kl. 9—12 og 13—18 alla virka daga. Kristinn Guðnason, almennir vara- hlutir, símar 686653 og 686633, Suður- landsbraut 20. Húseigendur og umsjónarmenn fasteigna í Reykjavík og nágrenni. Get útvegað væntanlegum verkkaupum KEPEO-Silan á mjög hagstæðu verði. Viðurkennt af Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins. Pantið viðgerð tímanlega. Geri einnig tilboð. Uppl. í síma 671835. Kjartan Halldórsson. Dodge Ramcharger árg. '79 til sölu, ekinn 40.000 km, bfll i topplagi. Oska eftir 4X4 Van í skiptum, innrétt- uöum. Uppl. i sima 33060 á daginn. Til sölu Marcedes Benz 230 E1983. Bifreiðin var sérpöntuð og framleidd með mörgum áhugaveröum aukahlut- um. Til greina kemur að taka nýlegan bfl upp í kaupverðið. Uppl. í síma 84432. Verslun Húsgögn Líkamsrækt Furuhúsgögn auglýsa. -sr*” Barnarúm og hillur. Furuhúsgögn í úr- vali í sumarbústaðinn og til fermingar- gjafa. Einnig eldhúsborð og sólbekkir úr beyki. Bragi Eggertsson, Smiðs- höfða 13, sími 685180. Líkamsþjálfun fyrir alla á öllum aldri, leiöbeinendur með langa reynslu og mikla þekkingu. Þjálfunar- form Hata Yoga, trúlega fullkomnasta æfingakerfi sem til er. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a, símar 27710 og 18606. Hreinlætistæki — blöndunartæki. Eigum fjölbreytt úrval af hreinlætis- tækjum, blöndunartækjum, stálvaska og tengihluti. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Gerið verðsaman- burð. Smiösbúð, byggingavöruverslun, Smiðsbúð 8, Garðabæ, sími 44300. Otto Versand vörulistinn kominn aftur, 1060 bls. Er til afgreiðslu að Tunguvegi 18. Póst- sendum. Verslunin Fell, símar 666375 og 33249. IMeckermann sumarlistinn til afgreiðslu aö Reynihvammi 10 Kópavogi. Póstsendum ef óskað er. Neckermann umboöiö. Sími 46319. Teg. 340, kr. 1500. Þessi sívinsæli „Duffel Coat” kostar nú aðeins kr. 1500. Hver hefur efni á aö láta slíkt tilboð frá sér fara. Stærðir 44—52. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Næg bflastæði. SUPERTAPE OPTIMUS Óvenjuleg, skemmtileg, gagnleg fermingargjöf. Rás 1, rás 2, stereoútvarpið í treflinum. Uti, inni, við störf, í leik. Verð kr. 3.840,- Tandy Radio Chack, Laugavegi 168, 105 R. Sími 18055. Póstsendum. Greiðslukort. Vantar yður frumlegan minjagrip í tengslum við persónu, stað eða tímamót framundan? Þessi vegg- stytta af Isafirði er gott dæmi. Vinsam- legast hringið í síma 94-6245 eða 91- 54043. Framleiðum laxeldisker, kringlótt og ferhyrnd, í öllum stærðum, vatnabáta, 12 og 13 feta, hita- potta, olíutanka, bogaskemmur í öllum stærðum o.m.fl. úr tefjaplasti. Mark 1 s/f, simar 95-4824 og 95-4635. Til sölu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.