Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985. 33 TÖ Bridge Kastþröng eöa svíning. Þaö var . stóra spurningin í spili dagsins. Vestur hafði komið inn meö hjartasögn meðan á sögnum stóð. Lokasögnin varð sex tíglar í suður. Vestur spilaöi út hjarta- kóng. Ve>tuh Norhur A DG10 742 O G984 * akd Au>tur A K92 A 76543 V KDG93 <? 865 0 6 O 52 * G1042 A 985 5uðuk A Á8 (P A10 O ÁKD1073 A 763 Ellefu slagir beint og í fyrstu virðist spilið standa og falla með spaðasvín- ingu. Líkur á að hún heppnist ekki miklar eftir hjartasögn vesturs. En hvar á þá að fá tólfta slaginn? — Gefa vestri strax á hjartakóng? — Varla er það vinningsleið. Austur hlýtur að eiga spil yf ir hjartasjöi blinds. Best að spila upp á kastþröng. Hjartakóngur drepinn með ás. Síðan tvisvar tromp og þrír hæstu í laufi. Þá er tíglunum spilaö í botn og fyrir þann siöasta er staöan þannig. Norðuk A DGIO 7 0----- *----- VtSTrn Austuii AK9 A 76 V DG V 86 0----- 0------------------- *----- +------------------- SUDUH + Á8 10 0 K *----- Tígulkóng spilaö og vestur má ekk- ert spil missa. Kasti vestur hjarta- drottningu er honum spilaö inn á hjartagosa og verður siöan að spila frá spaðakóng. Kasti vestúr spaða er ás- inn tekinn. Besta vigiitfhjá vestri er auðvitað aö kasta eins fljott og hægt er tveimur spöðum og þá þarf suöur aö lesa í stööuna í lokin. Skák I keppni norsku skákfélaganna í vet- ur kom þessi staöa upp í skák Guddahl, sem hafði hvítt og átti leik, og Tor Kristiansen (Danmörku). • - - • l o K 1. Ke8!! og svartur gafst upp. Ef 1. - • Hel+ 2. Kf8 og síöan Hf7 mát. Vesalings Emma Þú misstir ekki af miklu, Magga. Þetta var ósköp venju- iegtjpartí. Konurnar i stofunni að tala um megrunarkúr- ana sína og karimennirnir i eldhúsinu aö tala um hvað bílarnir þeirra komist langt á lítranum. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11163, slökkvi- liðiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liðogsjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögregian simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjv: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 1,—7. mars er í Ingólfsapóteki og Laugamesapóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi og til kl. 9 að morgni virka daga en til ki. 22 á sunnudögum, helgidögum og aimennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. Apóteli Keflavíkur: Opið frá klukkan ?)—19 virka daga, aðra daga frá kl. 1(+—12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi. Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga 10—12. Hafnarfjörður: Iiafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl-19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Það tekur því ekki að þakka fyrir þessi ósköp. Viltu ekki hringja á prest? Heilsugæsla Slysavaröstofan: Sími 81200. SjúkrabifreiÖ: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónust 1 eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn:" Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni (ða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa-og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í síma 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI: 'AUa daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga ki. 15.30- 16.30. Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—iaugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alia daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga ki 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáln gUdlr fyrir föstudaglnn 8. mars. Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.): Eitthvað hverfur úr fórum þínum og það veldur þér miklu angri. Leitaðu af þér aUan grun áður en þú gerir nokkuð meira í máUnu, svo sem að ásaka vini eða nána ættingja. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Aætlanir sem hafa virst fremur ótraustar reynast nú allt í einu fýsUegar og þá ríöur á að hafa hraðar hendur. Starfaðu með yfirmanni þínum eða foreldri að bættum hagykkaraUra. Hrúturinn (21. marss—19. april): Þér vinnst ekki tími tU þess að fúUklára verk þitt i dag og lætur það bíða betri tíma. Hann gefst innan skamms og því skaltu ekki hafa nokkrar áhyggjur. Nautið (20. april—20.maí): Góðar fréttir sem þú færð í dag hafa einn skugga sem þú telur í fyrstu aö sé alvarlegri en raun ber síðan vitnL Seinni part dagsins kviknar ástin á nýjan leik. Tvíburamir (21. maí—20. júní): Drifðu í að koma nýjum hugmyndum í framkvæmd. Kæruleysi borgar sig ekki í dag. I peningamálum ber nýjar spamaðarleiöir á góma og þú hlýtur viður- kenningu á heimUinu fyrir það. Krabbinn (21. júní—22. júU): Þaö gengur ekki allt i haginn hjá þér i dag en engin á- stæða er þó tU þess að láta deigan síga. AUtaf má fá annað skip og annað föruneyti. Ljóniö (23. júU-22. ágúst): Taktu ákveðna afstöðu í viðkvæmu deUuefni innan fjöl- skyldunnar. Það er ekki vist aö þér takist að afstýra deil- um en þú verður alla vega að gera afstöðu þína alveg ljósa. Meyjan (23. ágúst—22. sept.): Kenjar í vinum þínum fara í taugamar á þér og þér veitist erfitt að laga þig að nýjum kunningsskap. Gættu þess samt að sýna þeim ekki óþarf a kaldhæöni. Vogin (23.sept.—22. okt.): Osk sem þú hefur lengi borið í brjósti rætist aUt í einu með öðrum hætti en þú bjóst við. Taktu tU hendinni á heimUinu og í garðinum ef veður leyfir. Sporðdrekinn (23. okt,—21. nóv.): Þeir sem eru í föstu sambandi eða hjónabandi gætu lent í krappri lægð í dag. Það gefst tækifæri tU þess að sýna hvað í þér býr. Vertu fumlaus og hugrakkur í tUfinninga- málum. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.): Tafir á afhendingu mikUvægra upplýsinga frá þinni hendi valda kvíða og áhyggjum í umhverfi þínu. Sýndu skýrt og skorinort hvernig málin standa. Farðu út á lífið íkvöld. Steingeitin (22. des.—19. jan.): Þó f járhagurinn sé annað en fagur skaltu lyfta þér upp á einhivern hátt seinni part dags eða í kvöld. Þú verður bara að spara á öörum sviðum að þessu sinni. tjarnames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. HitaveitubUanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnessimi 15766. VatnsveitubUanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður.simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjumtilkynnistí05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoö borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. mai— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 11—12. Bókin heim: Sólhebnum 27, súni 83780. HeUn- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvaliasafn:Hofsvallagötu 16, sUni 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sUni 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er ernnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögum kl. 10—11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaöasafni, sUni 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgma. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga :frá kl. 14-17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 1 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega neina mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. I.islasafu Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl, 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 1 2 T~ W1 mam T~ ? 1 L. iPi )0 Ti 1 * 73 )S □ líi7 J )# 1 W Lirétt: 1 nirfill, 5 skordýr, 7 fas, 8 hróss, lObiö, 12samþykki, 14sparkar, 16 hagur, 18 hlut, 19 skundi, 20 heili, 21 hreyfing. Lóðrétt: I löguðum, 2 vökva, 3 skora, 4 þófi, S gaffall, 6 ós, 11 æfir, 13 endur- smölun, 15 fjas, 17 rösk. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 bústýra, 8 ól, 9 urt, 10 ár, 11 afl, 12 eina, 14 sæti, 16 rak, 18 svangur, 20 linir, 22 mi, 23 áma, 24 ráin. Lóðrétt: 1 Bóas, 2 úlf, 3 sulta, 4 treinir, 5 ýtir, 6 rán, 7 ár, 13 akri, 15 ævi, 17 aumi, 18 slá, 19 grá, 21 na.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.