Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 37
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985. 37 sljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Eigendur Teppabúðarinnar eru þau Halldór Svavarsson og Vigdís Ásgeirs- Fjöldi gesta var við opnunina og sjá má að verslunin er öll hin glæsilegasta. dóttir. DV-mynd GVA. Stærsta teppaverslun norðan Alpa Laugardaginn 2. mars var opnuö ein er í stóru og rúmgóðu húsnæði þar sem dóttur ritara hefur búðin nú um 1300 tekin til gagngerðra endurbóta og stærsta verslun sinnar tegundar skemmtistaðurinn Sigtún er til húsa. fermetra undir starfsemi sína og er nú er þeim breytingum nú nýlokiö. Segja hérlendis. Þetta er Teppabúðin sem Reyndar er teppabúð þessi á neðri hæð töluvert rýmra um starfsemina en var mámeönokkrumsanniaöversluninsé áður var til húsa aö Síðumúla 31. Hún hússins. Að sögn Kristínar Halldórs- í gamla húsnæðinu. stærsta teppaverslun norðan Alpa- —————— .......... —— "■ —— Hæðin við Suðurlandsbrautina var fjalla, a.m.k. miðaðviðhöfðatölu. APAKRIU Dyr lampi Myndir þú gefa tuttugu milijónir fyrir lampa þennan? Nei, þao var ein- mitt. Staðreynd er hins vegar að það gerði maður einn og galt þó riflega tuttugu milljónir fyrir, i íslenskum krónum talið. Verð þetta mun vera heimsmet i lampaverði þar vestra og vist er að þeir kalla ekki allt ömmu sina i þeim efnum. Ekki fylgdi sögunni hvaða starfa kaupandinn hefur. Sennilega er hann þó ekki kennari, a.m.k. ekki ís- lenskur. Tuftý er lítill api sem á heima í Eng- landi. Hann er fjög- urra mánaða gamaU og er heldur lítill eftir aldri, aðeins á stærð við fingur manns, sem gleggst má sjá á myndinni. Ekki er vit- að til að svo smár api hafi fæðst áður. Það væri sannarlega ekki amalegt að vef ja svo Utlu kríU um fingur sér. Ekki er hægt að sjá betur en að Tuftý litli eigi fullt í fangi meöaðhalda sér. Við komuna til landsins. Talið frá vinstri Sigurður Björnsson sem tók á móti söngvurunum, þá Lisbet Balslev og Hardmut Welker. DV-mynd GVA. Stórsöngvarar Um síöastliðna helgi komu til lands- ins tveir frægir söngvarar til að syngja i HoUendingurinn fljúgandi, einni af óperum Wagners sem setja á upp hér- lendis í konsertformi sem kunnugt er orðið. Þetta eru þau Lisbet Balslev, sem syngur hlutverk Senthu, og Hard- mut Welker sem syngur hlutverk HoU- endingsins. I samtali við Sigurð Björnsson, framkvæmdastjóra Sinfóníuhljóm- sveitar Islands, kom fram að snemma mun hafa orðiö uppselt á aðalsýningu verksins. Ætlunin væri hins vegar að halda aukasýningu á verkinu og yrði hún laugardaginn 9. mars kl. 14.00. Sigurður vUdi geta þess að vegna mistaka hefði röng tímasetning verið augiýst í blöðum. Aðalsýning væri kl. 20.00 fimmtudaginn 7. mars. Söngvarinn Kenny Rogers á hús eitt i Beverly Hills. Það stcndur é nálægt tiu ekrum lands og í þvi er einkasvita með stórri stofu og tvehnur baðherbergjum. Einuig er i húsi þessu stórt og mlkið bóka- safn, f jórar aörar svítur og f jögur íveruherbergi fyrir þjóna. Þar er bilskýU búið loftdælum og vökva- lyftum sem rúmar sextán bíla. Þar er einnig gróðurhús og kvikmynda- | salur. Frú Mamie Van Doren flmmtiu og eins árs. Það er i góðu lagi. En að hún sé fimmtiu og eins árs pönksöngkona keyrir um þver- bak. Mamie mun hafa verið söng- kona þegar hún var yngri en hafði j ekki komlð fram um árabU er hún kom fram nú nýlega i Los Angeles i Bandarikjunum. Menn höfðu á orði að þó hún hefði breytt um stíl vekti það minni athygU en hinn „pönklegi” still hennar í klæða- burðl. * * Sue EUen, eins og alþjóð þekkir hana í DaUasmyndaflokkunum, réttu nafni Linda Gray, er mikil hestakona og er það helsta tóm- J stundagaman hennar. Sjónvarpsstjarnan hyggst nú stofnsetja reiðskóla i nágrenni Los Angeles á búgarði sem hún á hlut í. Ekki er að efa að stórstirni eins og „Sue EUen” verður ekki í vandræð- um með að finna nemendur í nýja skólann. Hver skyldi ekki vilja komast i tima tU konu J.R.? Arlð 1980 var leikkonan Jane I Wyman ekki bara gleymd og grafin leUtkona, heldur elnnig fyrsta kon- an í sögu Bandaríkjanna sem misst hafði af þvi að verða forsetafrú á jafneinstæðan hátt. Jane var eitt sinn vel gift Ronald nokkrum Reagan sem árið 1980 var einmltt orðinn forseti Bandarikjanna eftir ] frækinn kosningaslgur. Nú er öldin önnur. Jane fékk | fljótt vinnu og stjarna hennar fór! aö skina aftur. Fékk hún vinnu i j „Faicon Crest” framhaldsþáttun- um kunnu og leikur þar eitt aðal-1 hlutverkið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.