Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 20
20 DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985. fþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Bordeaux lék Rúss- ana sundur og saman — en náði aðeins jafntefli á heimavelli Frá Arna Snsvarr, fréttamannl DV í Frakklandi: Vesalings Dieter Miiller, aumingja, vesalings Dieter Miiller. Þaö var ekkl annað hægt en að vorkenna þessum fyrrum þýska landsiiðsmanni þegar Bordeaux lék við sovéska Hðið Dnepro- petrovsk ó heimaveUi í gærkvöldi í Evrópublkarnum. Jafntefli varð, 1—1, og MiiUer fékk víst um tíu opin tækifæri í leiknum, sem hann misnotaði, þegar Bordeaux lék sovésku leikmennina sundur og saman. Lék oft geysUega vel en lítið heppnaöist við markiö. Þrenna hjá Andy Gray — þegar Everton sigraöi Sittard Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV á Englandi. Andy Gray var heldur betur hetja Everton í leiknum við hoUenska Uðlð Sittard á Goodison Park i gærkvöldi i Evröpukeppni bikarbafa. Hann skor- aði öil mörk Everton í 3—0 sigrinum. AUt stefnir nú í að Everton komist í undanúrslit og er það í fyrsta skipti í sögu félagsins í Evrópukeppni. Fortuna Sittard er slakt Uð — á botni hoUensku úrvaisdeUdarinnar — en tókst þó að halda í við Everton í fyrri hálfleiknum. Ekkert mark skorað þá. Everton komst ekki á skrið fyrr en eft- ir mikU mistök markvaröar Fortuna, Andre van Gerven. Hann missti knött- inn eftir fyrirgjöf Peter Reid og Gray skoraöi. Andy skoraði svo annað mark sitt með þrumuskaUa á 74. mín. eftir fyrirgjöf Terry Curran. Á 76. min. fuU- komnaöi hann þrennu sína eftir mistök varnarmannsins Wim Koevermans. Fortuna Sittard fékk UtU færi í leikn- um. Skástur þar var gamU hoUenski iandsUösmaðurinn Frans Thijssen. hsím. Bemard Lacome náði fomstu fyrir Borde'aux á 10. mín. og í staö þess að komast í 5—0 í fyrri hálfleiknum tókst Liuti að jafna í 1—1 á 42. mín. eftir mis- tök bakvarðarins Rohr. Leikmenn Bordeaux áttu mörg frá- bær skot á mark sovéska liðsins en Sergei Krakovski, varamarkvörður sovéska landsliðsins, var í einu orði sagt, stórkostlegur. Eg hef aldrei á ævi minni séö aðra eins markvörslu. Oft varði hann á ótrúlegan hátt þegar maður beinlinis sá knöttinn i markinu. Hann þurfti þó ekki að leggja sig fram þegar Bordeaux fékk vítaspymu á 20. Rauð spjöld á lofti í Gautaborg Tveir leikmenn fengu aft sjá raufta spjaldtð í Gautaborg í gærkvöldi þar sem IFK Gautaborg tapafti, 0—1, fyrir griska liblnu Panathinaikos i Evrópu-1 keppni meistaraliða. Það var griskll vamarmaðurinn Kostas Tarasis og síð-1 an Thomas Wernersson, markvörðurl Gautaborgarliðsins, en vítaspyrnan J var daemd á hann. Wernersson rauk á ] dómarann eftir leikinn og reifst í bon- j um vegna vítaspyrnudómsins. | -SOS mín. Miiller tók spymuna og spyrnti laust á markið. Auövelt fyrir Krakov- ski. Lacombe hafði veriö felldur innan vítateigs. Þrátt fyrir oft á tíðum f rábæran leik, þar sem Alian Giresse var allt í öllu hjá Bordeaux, var uppskera franska liðsins lítil. Það er nú í hættu aö falla út i Evrópukeppninni eftir þessi úrslit, sem komu öllum mjög á óvart. Sov- éska liðið hefur verið mjög sterkt í heimaleikjum sínum i fyrri umferðum Evrópubikarsins. hsím. Evrópukeppni meistaraliða • Vín: Austría Vín (Austurriki) — Liver- pool, 1—1 (1—0). 20 þús. áhorfendur. Toni Polster skoraði mark Austría á 23. mín., en Steve Nicol jafnaði á 85. mín. • Gautaborg: IFK Gautaborg — Panathin- aikos (Grikkland) 0-1 (0-0). 40.026 áhorf- endur. Saravakos skoraði markið á 50. mín., úrvítaspymu. • Torino: Juventus — Sparta Prag (Tékkó- slóvakíu) 3—0 (1—0). 50 þús. áhorfendur. Tardelli (35.), Rossi (63.) ogBriaschin (82.) skoruðu mörkin. • Bordeaux: Bordeaux (Frakklandi) — Dnepr (Rússlandi) 1—1 (1—1). 33 þús. áhorf- endur. Lacombe (10.) skoraði fyrir Bordeaux, en Liuti (42.) jafnaði fyrir Rússana. „Öldungurinn” hetja Inter — sem lagði Köln að velli, 1—0, íMílanó Frá Hilmari Oddssyni, fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Gamla brýnið Franco Causio (36 óra), sem Inter Mílanó keypti frá Við höfum lagt traustokkar áOSRAM m ; Juventus, var hetja Mílanóliðsins þeg- ar það rétt marði sigur, 1—0, yfir Köln í Mílanó í gærkvöldi í UEFA-keppn- inni. Þessi gamalreyndi kappi, sem tók stööu írska landsliösmannsins Liam Brady, sem er meiddur, skoraöi sigur- mark Mílanó á 55. min. Toni Schumacher, markvörður Köln- ar, sem hélt upp á 31 árs afmælisdag- inn sinn í gær, átti ekki möguleika að verja skot Causio. Völlurinn var mjög erfiður — svað vegna rigningar. Schu- macher átti góðan leik — varði t.d. tvisvar sinnum snilldarlega. Þess má geta aö undir lok leiksins voru leikmenn liðanna nær óþekkjan- legirvegnadrullu. -HO/-SOS Myndin ar að ofan var tekin á leik Tottenham Hotspur og Real Madrid < sýnir Steva Perryman (hvítklæddan til hægri) skora sjálfsmark framhjó F ham sam gerir örvæntingarfulla tilraun til afl verja. Gary Stevens er len( Jorge Valdano sam misnotafli dauðafæri fyrir Real Madrid mínútu siflar. Þi ‘umufley f rá Augentl braut niður varnarmúr Roma á ólympíuleikt Bayern vann, 2—0, í Evrópukepp Frá Hilmari Oddssyni, fréttamanni DV í Munchen: — Geysilegur fögnuður braust hér út á meðal hinna 63 þús. áhorfenda ö ólympiuleikvanginum í Munchen, þeg- ar Klaus Augenthaler braut niður hinn fræga ítalska varnarmúr 6 44. min. þegar hann þramaði knettinum við- stöðulaust með hægri fæti af 25 m færi. Knötturinn þaut fram hjá varaar- mönnum Roma og markverðinum, Franco Tancredl, sem átti ekki mögu- leika að verja þramufleyginn — knött- urinn hafnaði efst uppi í vinstra horn- inu. Þetta mark Augenthaler dró leik- menn Roma út úr „varnarskelinni” — og það kom mun meira líf í seinni hálf- leikinn. Miöherjinn Roberto Pruzzo, sem lengstum var einn í sókn Roma, fékkþáhjálp. Það dugði þó ekki gegn Bayern því aö gamii refurinn, sem er svo vinsæll í Munchen — Dieter Höness, gulltryggði sigurinn, 2—0, í Evrópukeppni bikar- hafa á 77. mín., þegar hann nældi Stöðug sókn á Old Trafford en uppskera Man. Utd aðeins eitt mark Frá Sigurblrni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV á Englandl. Ungverska liðið Videoton varðist snilldarlega á Old Trafford í gærkvöldl í fyrri lelknum í UEFA-keppnlnni gegn Man. Utd. Llðið reyndi varla að sækja og það var þvi einstefna hjá Man Utd á mark Ungverja ailan leikinn. Uppskeran var þá aðeins eitt mark, semFrank Stapletonskoraðiá61. mín. Skallaði í mark eftir sendingu Gordon Strachan. 1—0 sigur United og enska liðið á framundan erfiðan leik í Ung- verjalandi. Þeir Stapleton og Mark Hughes sendu knöttinn reyndar í mark Videoton tvívegis að auki en þau voru dæmd af vegna rangstöðu. Nokkuð augljóstþað. Man. Utd var án Robson, Moses og Moran og liðið virkaði sterkt með Nor- man Whiteside sem besta mann á miöjunni. hsim. skemmtilega í knöttinn inni í vítateig og skoraði örugglega. Þess má geta að samningur Höness við Bayem rennur útívor enreiknaöermeöaöhannend- umýi samninginn um eitt ár. Bayem fékk önnur gullin tækifæri en hinn ungi Reinhold Mathy fór tvisvar illa aö ráði sínu — skaut framhjá marki Roma tvisvar er hann var i dauöafærum. Þá ótti Wohlfarth, „hjól- hestaspyrnu”, sem Rómverjar björg- uöu á linu. F tigning og harka r 1 Torinó — þarsem Juventus lagði Sparta Prag að velli Frá Andrew Hursti í Torino á Italíu: — Juventus vann góðan sigur, 3—0, yfir Sparta Prag hér í Torino í gær- kvöldi í Evrópukeppni meistaraiiða. Grenjandi rigning var á meðan leikur- inn fór fram og setti þungur völlurinn svip sinn á leikinn — og þá einnig gróf- ur leikur leikmanna beggja liða. Marco Tardelli opnaöi leikinn fyrir Juventus á 35. mín. er hann skoraði meö þrumuskoti. Paolo Rossi bætti öðm marki viö á 63. min. og síöan inn- siglaöi Massimo Briaschin sigurinn, 3—0, á 82. mín. Þessi sigur er gott far- arnesti fyrir Juventus — til Prag. Juventusliöið var þannig skipað: Bodini, Favero, Cabrini, Bonini, Brio, Scirea, Briaschi, Tardelli, Rossi, Plat- iniogBoniek. AH/-SOS íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.