Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Otal ráð hafa verið fundin til þess að fá fólk til þess aö hætta að hrjóta. Nef- klemmur, hökustrekkjarar, rafknúin tæki til að festa innan í kraga á nátt- fötunum, sem gefur smástraum í hvert skipti sem hrota byrjar, hafa verið nefnd í baráttunni við hrotumar. Þaö er jafnan litið á hrotur sem eitthvað spaugilegt og þær verið tilefni til skopsagna. Þeim er gjaman lýst sem óþægindum fyrir þá sem hlusta á hroturnar frekar heldur en að hrotur séu óþægilegar eða hættulegar fyrir þá sem hrjóta. En hrotur eru ekki neitt gamanmál. Þær geta hreinlega bent til þess að alvarlegir hlutir séu á ferðinni. Er hér átt við alvarlegri tilfelli, ekki þegar einhver hefur f engiö sér of mikið í staupinu og liggur upp í loft og hrýtur. Hér er átt við hrotur sem standa lát- laustalla nóttina. Talið er aö einn af hverjum tíu sem hrjóta eigi í verulegum erfiöleikum vegna öndunar á meöan þeir sofa. Það eru þeir sem hrjóta svo hátt að þaö heyrist á milli herbergja og þeir hrjóta oftast látlaust alla nóttina. öndun þeirra er verulega minnkuð og þeir fá oft ekki nægilegt súrefni í blóðið. Allir kannast við þegar sá sem hrýtur þagnar skyndilega og hættir að hrjóta og byrjar svo aftur af fullum krafti. Þegar þetta gerist getur blóðþrýstingurinn rokið upp. Hann verður oftast eðlilegur þegar öndunin hefst á ný. En þegar öndunarstoppin verða fleiri getur hái blóð- þrýstingurinn orðið viðvarandi. Það getur jafnvel farið svo að hann verði hár þegar viðkomandi váknar. Þeim sem hrjóta er tvisvar sinnum hættara við aö fá of háan blóðþrýsting en þeim sem ekki hrjóta. Offita eykur einnig líkumar á að fólk hrjóti. I útafliggjandi stellingu þrýstir maginn á lungun. Hugsið ykkur hve erfitt væri að blása upp blöðru ef einhver þrýsti á hana samtímis. Þar að; auki verður vöðvaspenna minni á meðan við sofum og á þetta einnig við um þá vöðva sem stjóma önduninni. Það er ekki bara að hrotumar skerði öndun viökomandi á meöan hann sefur. Það truflar einnig hans góða nætursvefn, því hann vaknar við og við alla nóttina. Hann vaknar þó ekki það mikið að hann muni eftir því en nóg til þess að hann nær ekki að hvílast vel. Það virkar á viökomandi allan daginn því hann er illa upplagður og oft með höfuðverk, syfjaöur og skilur ekkihvað erað. Það getur verið að með lítilli aðgerð megi víkka efri öndunarvegina, ef þrengsli eru ástæða fyrir hrotunúm. Ef um er að ræða bólgur vegna kvefs eða ofnæmis verður að ráða bót á því En þeir semhrjóta ógurlega ættu að viðsjálfasig. og ef um offitu er að ræða verður að leita læknis vegna þess, — ekki af til- Byggt á grein í Good Housekeeping. ráöast gegn henni. litssemi við aðra heldur af tillitssemi A.Bj. Það hefur löngum verið gert grfn að hrotum og þeim sem hrjóta. Nú hefur komið ó daginn að hrotur geta leitt til mjög alvarlegra sjúkdóma eins og of hós blóðþrýstings, hjartaáfalls og heilablóðfalls. Hrotur geta leitt til afsláttur af öDum Áöur A3.99° a9.20° 22.990 A8.700 8.900 ‘ AA.900 Uú A2.59A i A7.2®° 20.09^ A5.990' 8.0a0 , 10.710 \ . .tr.\riur,sx,arAU mars A 4.390 29-900 A 2-951 26.91° i p 062-A0^. \ svart C^h KerarruK q74-A04 * svart ^^.Keva^ Í>A °r 27.90° 29.900 9-AOO 37.400 26.910 8.490 33.66O /k&ur .430 -rr\-A2 ••••', 9 A80 Brau&r'sl b0\\a, a .750 . VCa«we\’A to0\\a, f*'0 a .340 VCa«Wé'’;%-2A 2-73- A 8.790 24.9°° 25.990 27 -50° ■ 5.400 • AA.83° • 9 990 A 0-900 16.911 22-41° 23.391 24.750 4.860 A 0-6 47 8.991 9-840. V\e"UDT' 074-AO^ l svart íh5ri>erarxA'K 2 ÍHe\\uboT&^4-A25 lv'e"Æ^02 ••■••■• \ - ost Pottor \0'UPS;‘a2-AA° .. \ VLe\\uborösla VCa i ycattWe'’ ■“ i e\taU\^n K'SSPZ***' KSggj t .240 2.725 1.345 3.A25 7 36° 6.990 .790 Nú A.287 , A.962 , A.575 A.446 , 2.452 3.040 , 2.842 , 6.624 6.294 4.644 OPIÐÍDAGIO-4 ES VÖRUMARKAÐURINN ÁRMÚLAIaSÍMI: 686117

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.