Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Síða 1
Jón Baldvin í framboð í Austurlandskjördæmi? * Upphafshöggið slegið í „lcelandic consular golf“, en mótið hófst á golfvellinum í Grafarholti i morgun kl. 9.00 stundvislega. Á myndinni má m.a. sjá Einar Benediktsson.sendiherra og Tómas Árnason. Tuttugu ræöismenn íslands sem hafa dvalist hér á fundi á vegum utanríkisráöuneytisins tóku þátt i mótinu. Meðal keppenda var ræðismaður íslands i Hollandi Robert Erven Dorens, en hann er liðsstjóri hollenska landsliðsins í golfi. Þetta mun vera fyrsta mót sinnar tegundar og er aldrei að vita nema að mót sem þetta verði fastur liður i dagskrá funda ræðismannanna. Auk þeirra taka 10 íslendingar frá nokkrum fyrirtækjum og klúbbum þátt í mótinu. Aðeins veröa leiknar 12 holur þar sem sumir ræðismannanna munu halda utan eftir hádegi i dag. -SJ/DV-mynd GVA Allt verður áfram eins hjá Framsóknarflokknum - sjá Ms. 14 Kratar búast við stórum þingflokki - sjá bis. 4-5 Afstaða sljómar- andstóðunnar tillaga gegn Rainbow Navigation - sjá bls. 5 Ragnhildur Helgadóttir Mannfjölda- spáin er mjög uggvænleg - sjá bls. 3 Viðurkenning fyrir fagurt umhverfi - sjá bls. 30 Kvennalisti ákveðinn eftir áramót - sjá bls. 6 Greenpeace gegn íslendingum: Enginn áróður nema í eigin fréttabréfi - sjá bls. 2 Tvær og hálf milljón bíó- ferða á ári - sjá bls. 34-35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.