Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Síða 38
38 FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986. BlÓHÖU% Frumsýnir spermumyndina , ,Svikamyllann“ (Raw deal) Hér er hún komin spennumyndin Raw Deal sem er talin ein af þeim bestu i ár, enda gerð í smiðju hins frábæra leikstjóra John Irvin (Dogs Of War). Með Raw Deal hefur Schwarzenegger bætt enn einum gullmola i safn sitt en hann er nú orðinn einn vinsælasti leikarinn vestan hafs. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Kathryn Harold, Sam Wanamaker, Darren McGavin Leikstjóri: John Irvin. Myndin er dolby stereo og sýnd i starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Fyndið fólk í bíó (You are in the movies) Hér kemurstórgrinmyndin Fynd- ið fólk i bió. FUNNY PEOPLE 1 og 2 voru góðar en nú kemur sú þriðja og bætir um betur, enda sú besta til þessa. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk i alls konar ástandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Villikettir Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Hækkað verð. Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óvinanáman (Enemy Mine) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 9'A vika Sýnd kl. 7. TÓNABÍÓ Sími 31182 Hálendingurinn WGHLMpeR sim ~~~.m~Jiae.im tK,im t m^m. wta Sérstaklega spennandi og splunkuný stórmynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku. Hann er ódauð- legur - eða svo til. Baráttan er upp á líf og dauða. Myndin er frumsýnd sam- timis í Englandi og á islandi. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, (Greystoke Tarzan) Sean Connery (James Bond myndir og fl.) og Roxanne Hart. Leikstjóri: Russel Mulchay. Mögnuð mynd með frá- bærri tónlist, fluttri af hljómsveitinni QUEEN. Sýnd kl. 5, 9 og 11.16. Bönnuð innan 16 ára. IREGNBOGIiNN Frumsýnir: Til varnar krún- unni Það byrjaði sem hneykslismál en varð brátt að lífshættulegum lygavef. - Einn maður kemst að hinu sanna - en fær hann að halda lifi nógu lengi til að koma þvi á prent.... Magnþrungin spennumynd um hættur rannsóknarblaðamanns. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Greta Scacchi, Denholm Elliott. Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11.15. í kapp við tímann Vinirnir eru í kappi við timann. Það er stríð og herþjónusta biður piltanna en fyrst þurfa þeir að sinna áhugamálum sinum, stúlk- unum... Aðalleikarar eru með þeim fremstu af yngri kynslíðinni: Sean Penn I návigi), Elizabeth McCovern (Ordinary People), Nicolas Cage. Leikstjóri: Richard Benjamin. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Ottó Mynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Otto Waalkes. Leikstjóri: Xaver Scwaezenberger. AfbragðsgóðurfarsiH.P. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Martröð á þjóðveginum Hrikalega spennandi frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur puttafarþega upp í. Það hefði hann ekki átt að gera þvi farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþeginn hans verður martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Leffrey De Munn. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Rauð sól Hörkuspennandi ævintýramynd með: Charles Bronson, Ursula Andress, Toshiro Mifune. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7. 15, 9.15 og 11.15. Úrval við allra hœfi UVIKM alla vikuna Simi 18936 Frumsýnum mynd ársins 1986 Karatemeistarinn, H. hluti The Karate Kid part II Fáar kvikmyndir hafa notið jafn- mikilla vinsælda og The Karate Kid. Nú gefst aðdáendum Dani- els og Miyagis tækifæri til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aðalhlutverk: Ralph Macchio Noriguki „Pat" Morita Tomlyn Tomita. Leikstjóri: John G. Avildsen Titillag myndarinnar, The Glory of love, sungið af Pet- er Catera. er ofarlega á vinsældalistanum viða um heim. Önnur tónlist í myndinni: This is the time (Dennis de Yong). Let meatthem (Mancrab), Rockand roll over you (Southside Jo- hnny), Rock around the clock (Paul Rogers), Earth Angel (New Edition), Two lokking at one (Carly Simon). I þessari frábæru mynd, sem nú fer sigurför um allan heim, eru stórkostleg karate- atriöi, góð tónlist og einstak- ur leikur. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9.05 og 11.15 Sýnd í B-sal kl. 4,6,8 og 10. Dolby stereo. I.KIKFELAG REYKIAVlKUR SÍM116620 <BiO LAND MINS FÖÐUR Miðasala hófst mánudag kl. 14. Pantanir og simsala með greiðslukortum I sima 16620. 142. sýning föstudag kl. 20.30. 143. sýning laugardag kl. 20.30. SALA AÐGANGSKORTA HÓFST MANUDAG KL. 14. Askriftarkort gilda á eftir- taldar sýningar: 1. Upp með teppið, Sól- mundur, eftir Guðrúnu Asmundsdóttur og fleiri. 2. Vegurinn til Mekka, eftir Athol Fugard. 3. Dagur vonar, eftir Birgi Sigurðsson. 4. Óánægjukórinn, eftir Al- an Ayckobourn. VERÐ AÐGANGSKORTA KR. 2000. Upplýsingar og pantanir i sima 16620, einnig simsala með VISA og EURO. Miðasalan í Iðnó opin kl. 14-19. ÍSLENSKA ÖPERAN 3(3FovafoK Sýning '12. sept. kl. 20, sýning 13. sept. kl. 20. Miðasala opin kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10-19. Sími 11475. KREDITKORT Mynd ársins er komin í Háskólabió. Þeir bestu Stórkostleg mynd, spennandi, fyndin og vel leikin. Að komast í hóp þeirra bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. I myndinni eru sýnd frábærustu flugatriði sem kvikmynduð hafa verið. En lífið er ekki bara flug. Gleði, sorg og ást eru fylgifiskar flugkappanna. Leikstjóri: Tommy Scott. Aðalhlutverk: Tom Cruise (Risky Busi- ness). Kelly Mc Gillis (Witness) Framleidd af Don Simpson og (Flashdance, Beverly Hills Cop) Jerry Bucheimer Tónlist: Harold Faltermeyer. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Dolby-stereo. Top Gun er ekki ein best sótta myndin i heiminum i dag heldur sú best sótta. Salur A Skuldafen Walter og Anna héldu að þau væru að gera reyfarakaup þegar þau keyptu tveggja hæða villu i útjaðri borgarinnar. Ýmsir leyndir gallar koma siðan I Ijós og þau gera sér grein fyrir að þau duttu ekki í lukkupottinn heldur i skuldafen. Ný sprenghlægileg mynd, fram- leidd af Steven Spielberg. Mynd fyrir alla, einkum þá sem einhvern tlmann hafa þurft að taka hús- næðisstjórnarlán eða kalla til iðnaðarmenn. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers) Shelley Long (Staupasteinn), Alexander Godunov (Witness), Leikstjóri: -Richard Benjamin (City Heat). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Ferðin til Bountiful Frábær óskarsverölaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ ★ Mbl. Salur C Smábiti Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fyrstir með fréttirnar Þverholti 11. Síminn er 27022. Fréttaskotið, síminn sem aldrei sefur 62-25-25 Salur 1 Frumsýning á meistara- verki SPIELBERGS Purpuraliturinn The Color PUrple Heimsfræg, bandarísk stórmynd sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til óskarsverðlauna, Engin mynd hefur sópað til sfn eins mörgum viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa sem logsoð- inn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum - þeir komast í flutningalest sem rennur af stað á 150 km hraða en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. Þykir með óllkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Cobra Ný, bandarísk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sum- arsins i Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Cobra - hinn sterki armur lag- anna. - Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglu- menn fást til að vinna. Dobly stereo. Bönnuð börnum innan 16 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. BIOHUSIÐ Frumsýnir stórmyndina: Myrkrahöfðinginn - "lam Darkness’.' Hreint frábær stórmynd gerð af- hinum snjalla leikstjóra Ridley Scott (Alien), og með úrvals- leikurunum Tom Cruise (Top Gun, Risky Business) og Tim Curry (Rocky Horror Picture Show). Legend fjallar um hina slgildu baráttu góðs og ills og gerist þvi í sögulegum heimi. Myndin hefur fengið frábæra dóma og aðsókn vlða um heim. I Bandarfkjunum skaust hún upp I fyrsta sæti I vor. Aðalhlutverk: Tom Cruise Tim Curry Mia Sara David Bennet Leikstjóri: Ridley Scott Myndin er sýnd i dolby stereo. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Útvarp - Sjónvaip Fimmtudagur 4 september Útvazp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sig- urðsson les þýðingu sína (6). 14.30 í lagasmiðju. Irvins Berlin. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá Svæðisút- varpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Strengjakvartettar eftir Dmitri Sjostakovitsj. Kvartett nr. 3 í F-dúr op. 73. Borodin-kvart- ettinn leikur. Umsjón: Sigurður Einarsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Krist- ín Helgadóttir. 17.45 Torgið - Tómstundaiðja. Um- sjón: Oðinn Jónsson. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðmundur Sæ- mundsson flytur þáttinn. 20.00 Ég man. Þáttur í umsjá Jónas- ar Jónassonar. 20.50 Gestur í útvarpssal. Hermann Uhlhorn leikur píanóverk eftur Johann Wilhelm Hászler, Frédéric Mompou og Frédéric Chopin. 21.20 Reykjavík í augum skálda. Lokaþáttur. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson og Þórdís Mósesdótt- ir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan Samskipti íslands og Banda- ríkjanna. Stjórnendur: Sturla Sigurjónsson og Þórir Guð- mundsson. 23.20 Frá tónlistarhátíðinni í Lud- wigsburg 1985. Jessye Norman syngur lög eftir Georg Friedrich Hándel, Richard Strauss og Jo- hannes Brahms. Geoffrey Parsons leikur með á píanó. Utvazp zás n 14.00 Andrá. Stjómandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 15.00 Djass og blús. Vemharður Linnet kynnir. 16.00 Hitt og þetta. Umsjón: Andrea Guðmundsdóttir. 17.00 Einu sinni áður var. Bertram Möller kynnir vinsæl lög frá rokk- tímabilinu, 1955-1962. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rás- ar tvö. Leopold Sveinsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Um náttmál. Gestur Einar Jónasson stjómar þættinum. (Frá Akureyri). 22.00 Rökkurtónar. Stjómandi: Svavar Gests. 23.00 Heitar krásir úr köldu stríði. „Napur gjóstur næddi um menn og dýr. - Ar almyrkvans.“ Fimmti þáttur. Umsjón: Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11. 00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Bylgjan 12.10-14 Á markaði með Sigr- únu Þorvarðardóttur, uppl. miðlað til neytenda, verðkann- anir, vömkynningar, tónlist, flóamarkaður, hlustendaþjón- usta. 14-17 Pétur Steinn Guð- mundsson, tónlist í 3 klst., rætt við tónlistarmenn, nýjar plötur kynntar. 17-19 Hallgrímur Thorsteins- son, Reykjavík síðdegis, atburðir liðandi stundar, þægi- leg tónlist á leiðinni heim. 19- 19.30 Tónlistarþáttur. 19.30-20 Spennuleikrit. 20- 21 Spumingaleikur, verð- laun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.