Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Page 5
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986. 5 Stjómroál Hvað segir stjómarandstaðan um lög gegn Rainbow Navigation? Jón BakMn Hannibalsson: Ætla fram „Ég geri fastlega ráð fyrir því að ég gefi áfram kost á mér þegar kosningar verða og þá auðvitað í Reykjavík,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson, for- maður Alþýðuflokksins og þingmaður Reykvíkinga, án þess að ræða það frekar. JFJ Karvel Pálmason: Fólkið ræður „Ég á ekki von á öðru en að ég verði í kjöri nú í vor,“ sagði Karvel Pálma- son, þingmaður Alþýðuflokksins á Vestflörðum. Hann sagði ómögulegt að segja fyrir um það hvort hart yrði barist í prófkjörinu á Vestfjörðum. „Það verður bara að koma í ljós. Ann- ars er það fólkið sem ræður og skipar á listann." JFJ „Við erum alfarið á móti því að Is- lendingar lifi af hemum og teljum mjög mikilvægt að ísland verði ekki háðari honum efiiahagslega meira en orðið er,“ sagði Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir, Kvennalista. „Hins vegar er óþolandi að Banda- ríkjamenn skuli beita bandarískum Rainbow Hope, skip Rainbow Navigation í höfn í Keflavík. Guðmundur Einarsson, Bandal. jafnaðarmanna: Asna- skapur „í fyrsta lagi er þetta vottur um að utanríkisráðherrar landsins hafa bmgðist í þessu máli. Það að leysa eigi samskipti þjóða með einhliða lagasetningu kemur okkur mörg hundmð ár aftur í tímann. Þetta er því engin lausn heldur hreinn asna- skapur,“ sagði Guðmundur Einarsson, Bandalagi jafiiaðarmanna. Hann sagði að þessi ákvörðun kæmi á þeim tíma þegar þjóðin væri í eins konar „Rambo-ástandi". Þegar hval- kjötið stæði út úr munnvikum manna ætlaði ríkisstjómin greinilega að leika einhvem harðjaxl. „Okkar afstaða er sú að ef ekki tekst að leysa þetta mál með aðferðum sið- aðra þjóða þá eigi einfaldlega fa einhverja aðra Natoþjóð til að annast vamir landsins. Þó að Bandaríkjamenn hagi sér eins og steinaldarmenn í þessu máli þurfum við ekki að gera það líka,“ sagði Guð- mundur Einarsson. -APH Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Kvennalista: Nauðugur kostur einokunarlögum gagnvart íslending- um. Ef ekki er hægt að koma þeim í skilning um að ísland er sjálfetæð sigl- ingaþjóð öðmvísi en að setja sams konar lög hér á landi þá er okkur nauðugur kostur að gera það,“ sagði Sigríður Dúna. -APH Eiður Guðnason, Alþýðuflokki: Leggjum fram frumvarp „Það hafa tveir utanríkisráðherrar Sjálfetæðisflokksins reynt að leysa þetta mál og ekki tekist. Okkur þykir því sýnt að það verði ekki leyst á þeim vettvangi. Þess vegna kemur það næst til álita að setja lög og við höfúm ákveðið leggja fram frumvarp þess efhis í byrjun þingsins," sagði Eiður Guðnason, Alþýðuflokki. Hann sagði að enn væri ekki ákveð- ið hvemig þessi lög yrðu. Markmið þeirra yrði að tryggja hagsmuni ís- íendinga í þessum siglingum. „Við sjáum ekki aðra leið en að svara þess- um einokunarlögum með öðrum einokunarlögum," sagði Eiður Guðna- son. -APH Ragnar Amalds, Alþýðubandalagi: Viljum herinn burt „Við viljum að herinn fari burt héð- an af landinu og það sem fyrst. Og á meðan hann er ekki farinn þá viljum við einnig einangra hann sem mest frá íslensku þjóðlífi," sagði Ragnar Ar- nalds, Alþýðubandalagi. „Hjartað í okkur tekur engan kipp þótt íslensku skipafélögin missi ein- hvem spón úr asld sínum í viðskiptum við herinn. Við viljum ekki að þau verði háð dvöl hersins og að líf þeirra sé í hættu þegar hann fer. Ef Bandaríkjamenn vilja flytja sín tól og tæki á milli landanna þá mega þeir það fyrir mér.“ -APH riAMCIJeep í 40 ár á íslandi Hefur þú tryggt þér AMC Jeep á þessu ótrúlega lága verði? EF EKKI ÞÁ GERÐU ÞAÐ NÚ. Cherokee 2ja dyra, kr. 990.000,- 1981 AMC Jeep Cherokee, 4ra dyra, kr. Ávallt nr. 1. 1040.000,- STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200-77202. THIE , l=ll=TM{ MIS5Í1I5 > R KANAK ALLT NÝJASTA MYNDEFNIÐ w A MARKAÐNUM 0G G0TTBETUR Opið alla daga frá kr. 14-23.30. VERIÐ VELKOMIN ÁLFHEIMUM 4 SÍMI 68-55-59

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.