Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Page 28
28 FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986. Smáauglýsingar Lada - staðgreiðsla. Til sölu er Lada Lux árg. ’84, góður bíll, lítið ekinn. Selst gegn staðgr. Uppl. í síma 30851 eftir kl. 17. Mazda 626 2000 hardtop árg. ’81 til j sölu. Mjög vel með farinn bíll, verð- hugmynd 230-240 þús. Uppl. í síma 46836 eftir kl. 19. Mazda 929 '82, 2ja dyra, með sóllúgu, rafmagnsrúðum og vökvastýri, ekinn 100 þús., verð 350 þús., skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 74824. Mazda og Bronco. Til sölu er Mazda 121 ’77, 5 gíra, þokkalegur bíll. Einnig Bronco ’74, 6 cyl., beinskiptur. Uppl. í síma 46940. Toyota Mark II '77 til sölu, útvarp og segulband, sílsalistar og vetrardekk. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 99-3460 eftir kl. 18. Tveir góðir, Mercury Marquis árg. ’79, gullfallegur, með öllu, og Oldsmobile Delta 88 dísil, árg. ’80, með ’83 vél. Skipti ath. Sími 688888 eða 41079. VW 1200 ’71 (bjalla), ekinn 98 þús. km, skoðaður 86, 2 vetrardekk fylgja, vel með farinn bíll í góðu ástandi. Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 15721. VW Golf '77 til sölu, skoðaður ’86, ek- inn 103 þús. km, verðhugmynd 60 þús. Til sýnis að Melhaga 14. Uppl. í síma 19024 eftir kl. 20. Volvo 740 GL ’86, ekinn 10.500, með original segulbandi og útvarpi, grjót- grind, sílsalistar, litur blásanseraður. Uppl. í síma 45617. 5 stk. radial Mudderar til sölu, 35", á j. 10" 5 gata felgum, sem nýir. Uppl. í síma 44364 eftir kl. 19. BMW 518 ’82, ekinn 62 þús., til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 42399 eftir kl. 19. Citroen D super ’74 til sölu, þarfnast lagfæringar, skoðaður ’86, verð tilboð. Sími 31938. Daihatsu Charade ’80 og Datsun Sunny station ’81 til sölu. Góðir bílar. Uppí. í síma 41151. Datsun 280 c dísil til sölu, ekinn 150 .. þús. km, ný dekk, nýlega sprautaður. r Uppl. í síma 41350. Datsun Sunny árg. ’84, fimm dyra, til sölu, ekinn 55 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 99-3968. Ford Fiesta '79 til sölu, verð 120 þús., góð kjör. Á sama stað til sölu Fiat 132 1600. Uppl. í síma 641379 eftir kl. 18. Frambyggður Rússi til sölu með dísil- vél og mæli. Uppl. í síma 92-7243 eftir kl. 19. Honda Prelude ’81, vel með farin og lítið ekin (44 þús.), til sölu. Uppl. í síma 651207 eftir kl. 19 virka daga. Range Rover ’78 til sölu, hvítur, ekinn 90 þús., bíll í sérflokki. Uppl. í síma 97-8320. Subaru 78 4x4 til sölu, bíll í þokkalegu - ásigkomulagi. Uppl. í síma 46954 eftir kl. 17.30. Subaru 79 til sölu, góður bíll, nýlega yfirfarin vél. Uppl. í síma 53693 eftir kl. 18. Toyota Crown station '82 dísil, 7 manna, til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 36187 eftir kl. 19. VW bjalla 75 með nýlegri skiptivél, skoðaður ’86, til sölu. Uppl. í síma 73346. Vauxhall Viva 71, bíll í góðu ásig- komulagi, upptekin vél, verð 45 þús. Uppl. í síma 51003 eftir kl. 20. Volvo 142 DL 74 til sölu, mjög góður bíll. Verð 95 þús. Uppl. í síma 12112 eftir kl. 15, kvöldsími 31359. f Wagoneer 72 til sölu, verð 100-130 þús., skipti t.d. möguleg á minni jeppa. Uppl. í síma 621820 eftir kl. 18. Wartburg 79 station til sölu, ný dekk, gott ástand, verð 30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 78961. 4 stk. 14" krómfelgur og dekk, 7" og 8" breið, til sölu. Verð 23 þús. Sími 46154. Fiat 127 78 til sölu, verð staðgreitt 15 þús. Uppl. í síma 14387. Fiat 127 árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 22318. Lada Sport 79 til sölu. Uppl. í síma >666391 eftir kl. 17. Volvo 244 78 til sölu, skoðaður ’86. Uppl. í síma 75589 eftir kl. 19. M Húsnæði í boði Tvö góð herbergi með sérbaðherbergi til leigu, aðgangur að eldhúsi getur fylgt. Uppl. í síma 43209. Sími 27022 Þverholti 11 Framkvæmdaaðilar á landsbyggðinni: Til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu íbúð, 4 herbergi, eldhús, snyrting og stórt hol, innbú, áhöld, sængurfatnað- ur og sími geta fylgt. Tilvalið fyrir þá sem þurfa að vera mikið í bænum. Tilboð sendist DV, merkt „Allt sér 521“, fyrir 10. sept. Til leigu er 5 herb. íbúðarhæð á Melun- um, sérinngangur og suðursvalir. Tilboð með áætlaðri leigu, fyrirfram- greiðslu og fjölskyldustærð sendist DV fyrir annað kvöld, merkt „Melar 997“. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. Til leigu 5 herbergja íbúð, þar af eitt forstofuherbergi með sérsnyrtingu. íbúðin er laus nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, mérkt „Æsufell 300“. 3 herbergja íbúð í Breiðholti leigist í ár, 8 mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á DV, merkt „B5“, fyrir 5. sept. Stór og góð 2ja herb. íbúð á neðri hæð sunnan til á Seltjamarnesi til leigu fyrir reglusamt og rólegt fólk. Svar sendist DV, merkt. „Stór 980“. Til leigu i neðra Breiðholti eitt herb. með aðgangi að baði og eldhúsi fyrir bamgóða, reglusama konu. Uppl. í síma 74621 eftir kl. 17. Hafnarfjörður. Til leigu herbergi með aðgangi'að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 52141 milli kl. 18 og 21. Til leigu 58 fm tvöfaldur bílskúr í aust- urborginni. Uppl. í sima 34673 eftir kl. 18. ■ Húsnæói óskast Nú þegar haustið kemur gangandi, blátt af kulda, og ómur af skarkala hvíthærðs vetrar berst til okkar og háskólinn tekur til starfa þá skortir mig sárlega herbergi. Uppl. í síma 92-3524. Þrjú systkini utan af landi óska eftir íbúð til leigu sem fyrst, helst í austur- bænum. 100% reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 73738 (Ámundi), 25809 (Bryndís), eftir kl. 20. Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð sem næst H.í. Ömggar mánaðar- greiðslur. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 96-61549 Guðrún og 96- 21955 Halldóra. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig öðm húsnæði. Opið 10-17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.Í., sími 621080. Tveir ungir menn utan af landi óska eftir 3ja herbergja íbúð frá og með 1. okt. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefur Birgir í síma 672340 eða 611539. Ung, einhleyp kona óskar eftir að taka á leigu litla íbúð, helst nálægt Há- skóla íslands, gegn húshjálp og/eða félagslegri aðstoð. Uppl. í síma 39319 næstu kvöld. Við erum tveir reglusamir íjölskyldu- menn utan af landi og okkur vantar herbergi sem næst Stýrimannaskólan- um, en annað kemur til greina. Uppl. í síma 99-3471 eftir kl. 20. 2-3 herb. ibúð óskast til leigu, helst í Smáíbúðahverfinu. Leigutími er frá ca 15. sept. til 15. maí. Uppl. í síma 28806. Björk. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, engin fyrirframgreiðsla en ör- uggar mánaðargreiðalur, góð um- gengni. Uppl. í síma 31938, Hafdís. Einstæð móðir með fatlaðan dreng óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í Kópa- vogi, greiðslugeta 10-12 þús. á mán. Uppl. í síma 53693. Góðan daginn. Reglusamur háskóla- nemi óskar eftir herbergi, helst í nágrenni Háskólans, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 92-1802. Háskólanemi óskar eftir íbúð. 120 þús. ársfyrirframgreiðsla eða 12 til 13 þús. á mán. Vinsamlegast hringið í síma 92-2425. Lögregluskólanema vantar herbergi til leigu frá miðjum okt., helst með hús- gögnum og sem næst Hlemmi. Uppl. í síma 96-25985 milli kl. 18 og 21. Mæðgin óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu strax, reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 79758 á kvöldin. Ung reglusöm stúlka með meðmæli frá vinnuveitanda óskar eftir einstakl- ings- eða 2 herbergja íbúð frá og með 1. nóvember. Sími 78693 eftir kl. 18. Ungt, barnlaust par óskar eftir íbúð til leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 38859 eftir kl. 18. Þritug, einhleyp kona óskar eftir að taka á leigu litla íbúð í Rvík. Gr.geta 8-9 þús. á mán. og allt að 5 mán. fyrir- framgr. S. 26088 og 45781 (Sigríður). Óska eftir ódýrri ibúö á leigu, ca 25-65 fm, strax, helst strætó nr. 4, leið læk- ur, vegur og sund. Reglusemi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-987. Einstæöur faöir óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax í stuttan tíma. Uppl. í síma 31938, Kristinn. Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu i eitt ár nú þegar, helst í Hafnarfirði, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 53693. ■ Atvirinuhúsnæði Vantar 200-250 ferm atvinnuhúsnæði á jarðhæð fyrir góðan kaupanda, má vera í Kópavogi, Reykjavík eða á Sel- tjarnarnesi. Vantar allar stærðir atvinnu- og skrifstofuhúsnæðis á skrá til leigu og sölu. Fasteigna- og skipa- salan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Hárgreiðslumeistarar eða sveinar. Lítil hágreiðslustofa, sem staðsett er við miðbæinn, er til leigu að hluta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-990. Geymsluhúsnæði. Til Ieigu er gott upphitað geymsluhúsnæði í austur- borginni. Stærð um 150 fm. Hringið í síma 620416. Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. Mig vantar fljótt bæði íbúð og iðnaðar- húsnæði, ca 100 til 180 ferm. Uppl. í síma 37274. ■ Atvinna í boöi Barngóð kona, 60-70, ára óskast til að gæta 4 ára telpu og sjá um mat fyrir fjögurra manna fjölskyldu í mánuð eða lengur. Síðan gæti orðið um hálf- an dag að ræða. Konan getur haldið til á heimilinu ef hún vill eða komið kl. 8 að morgni. Hjónin eru bæði í fullri vinnu og unglingur í skóla. Er- um í Breiðholti. Umsóknir óskast sendar til DV fyrir 15. sept. nk., merkt- ar „60/70“. Verslunarstörf. Starfsfólk, karla og konur, vantar í verslanir Víðis í Aust- urstæti og Mjóddinni. 1. í almenn afgreiðslustörf, 2. í kjötvinnslu, röska menn, 3. í kjötpökkun. Heilsdags- og hálfsdagstörf. Umsóknareyðublöð og allar frekari uppl. eru gefnar í Mjódd- inni, starfsmannadeild, frá kl. 16-19 í dag. Víðir, Mjóddinni. Dugleg kona - góð laun! Óskum eftir að ráða hressa og duglega konu til starfa við lítið og skemmtilegt mat- vælaframleiðslufyrirtæki, einnig óskum við eftir að ráða stundvísan og áhugasaman pilt til starfa við mat- argerð. Uppl. gefur Gyða í síma 29340. Tommahamborgarar. Okkur vantar hresst starfsfólk í vaktavinnu í vetur á veitingastaði okkar að Grensásvegi og í Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á þessum stöðum næstu daga. Uppl. einnig í síma 39901 á skrif- stofutíma. Danskennsla. Starfskraftur óskast til aðstoðar við danskennslu, þarf að vera tilbúinn til að ferðast og hafa góða og örugga framkomu, einhver danskunnátta æskileg. Tilboð sendist DV, merkt,, Dans 989“, fyrir 10. sept. Fóstrur og starfsfólk óskast strax til starfa á dagheimilinu Hraunborg, Hraunbergi 10, starfið felst í uppeldi og ummönnun 1-6 ára barna, góð starfsaðstaða. Uppl. gefur forstöðu- maður í síma 79770. Tilboð óskast í málningarvinnu á fjöl- býlishúsinu Breiðvangi 12/14/16, Hafnarfirði. Tilboð sendist til Sigurð- ar Guðmundssonar, Breiðvangi 16, fyrir 17. sept. Uppl. í síma 53057 mánu- daginn 8. sept. frá 17 til 19.30. Heimasaumur. Stúlkur, vanar sauma- skap, sem hafa yfir að ráða tveggja nála overlockvél og beinstunguvél, geta fengið gott verkefni strax. Hafið samband við DV í síma 27022. H-976. Starfsfólk vantar nú þegar, starfið felst í vinnu við flokkunar- og pökkunar- vélar ásamt fleiru. Fyrirtækið er staðsett í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-839 Afgreiðslukonur óskast í sælgætis- verslun, þrískiptar vaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-984. Járnsmiður. Okkur vantar mann í smíði á lyftum. Vandvirkni krafist, akkorðsvinna, hentugt fyrir t.d. bíla- smið. Uppl. gefur verkstjóri í síma 24260. Vélsmiðjan Héðinn. Ræstinga- og afgreiðslufólk. Óskum eftir starfsfólki í ræstingar og af- greiðslustörf í bakaríi í austurbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-996. Aðstoðarmaður. Aðstoðarmann vant- ar nú þegar til starfa á svínabúið Minni-Vatnsleysu. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá bústjóra í síma 92-6617 milli kl. 19 og 20. Afgreiðslufólk. Viljum ráða afgreiðslu- fólk í verslun okkar, á kassa, í kjöt, uppvask, sveigjanlegur tími. Uppl. aðeins gefnar á staðnum. Matvöru- búðin Kaupgarður, Engihjalla 8. Hárgreiðslusveinn óskast til starfa hálfan eða allan daginn á hárgreiðslu- stofuna Aþenu, Leirubakka 36, Reykjavík. Uppl. í síma 72053 og 75383 eftir kl. 18. Starfsfólk óskast. Tvískiptar vaktir. Ath., 177 kr. á tímann sem gera 31 þús. á mán. Uppl. á staðnum eftir kl. 17 í dag og á morgun. Kjúklingastað- urinn, Hjallahrauni 15, Hafnarfirði. Starfskraftur óskast í söluturn, austast í austurbæ Kópavogs, vinnutími frá 13-18.30, fimm daga vikunnar, 20 ára og eldri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-985. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Vinnutími 8-16 og 16-23.30, til skiptis daglega. Tveir frí- dagar í viku. Uppl. í síma 84303 til kl. 18.30 í kvöld. Verkamenn, karlar og konur. Óskum að ráða verkamenn í byggingarvinnu við nýja Hagkaupshúsið, Kringlunni. Mikil vinna, frítt fæði. Uppl. á staðn- um eða í símum 84453 og 54644. Óska eftir vönum vélamönnum á Aust- urland á eftirtalin tæki: beltagröfu, payloader og jarðýtu og bílstjóra með meirapróf. Mikil vinna. Uppl. í síma 97-4361. Óskum að ráða laghenta menn til framleiðslu á álgluggum og hurðum i áldeild okkar að Bíldshöfða 18. Uppl. veittar á skrifstofunni, Síðumúla 20. Gluggasmiðjan, Siðumúla 20. Vantar duglega verkamenn í undir- búning fyrir malbik og í malbikun. Uppl. í síma 75722 milli kl. 13 og 16. Hlaðbær hf. Atvinna. Óska eftir smiðum og bygg- ingarverkamönnum. Uppl. í síma 687908 á milli 7 og 9 á kvöldin og einn- ig í hádeginu. Bifvélavirkja eða mann vanan bílavið- gerðum vantar á bifvélaverkstæði úti á landi. Uppl. í síma 96-71860 eða 96- 71327 (Ragnar). Blikksmíði. Óskum að ráða til starfa blikksmið og nema. Á1 og blikk, Stór- höfða 16, sími 681670 og kvöld- og helgarsími 77918. Byggingarvinna. Vantar tvo trésmiði, einnig tvo menn vana byggingar- vinnu, fæði á staðnum. Uppl. í síma 41511 eftir kl. 19. Bílasala með nýja bila óskar að ráða sölumann strax. Lágmarksaldur 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-993. Bílaverkstæði óskar eftir manni strax, vönum bílaviðgerðum. Hafið samband við DV í síma 27022 fyrir laugardag. H-991. Dagheimilið Sunnuborg óskar eftir starfskrafti frá kl. 15 til 18.30. Einnig vantar fólk til afleysingastarfa. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 36385. Leðuriðjan hf. óskar eftir að ráða handlagið fólk til borðvinnu, sauma og sníðinga. Dag- og kvöldvakt. Sími 687765 milli kl. 15 og 17. Leikfell, Æsufelli 4. Starfsfólk vantar nú þegar hálfan daginn, eftir hádegi, einnig fólk í afleysingar. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 73080. Okkur vantar ungan, reglusaman mann, helst vanan rafsuðu eða jám- smíði. Hafið samband við DV í síma 27022. H-986. Piltur óskast til léttra sendistarfa allan daginn í vetur, þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Davíð S. Jónsson og co., heildverslun, Þingholtsstræti 18. Prjónakonur: Okkur vantar strax van- ar prjónakonur í módelprjón eða til að prjóna eftir nýjum uppskr. heima. Handprjónad. Álafoss hf., s. 666300. Ráðskona óskast sem fyrst til Kefla- víkur, 5 í heimili, góð aðstaða, bílpróf væri æskilegt. Uppl. í síma 92-1136 eða 92-2014. Rösk, ábyggileg stúlka óskast til af- greiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. í Júnó-ís, Skipholti 37, í dag og næstu daga, milli kl. 17 og 19. Starfsmaður óskast nú þegar í hálft starf eftir hádegi á dagheimilið Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 39070. Álfheimabúðin óskar eftir að ráða konu til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 34020 eða í búð- inni. Afgreiöslustúlkur óskast í bakaríið Kringluna, Starmýri. Uppl. í síma 656907 eftir kl. 17. Bogarúllur. Vantar hressan starfs- kraft, dag- og/eða næturvinna. Uppl. á staðnum. Bogarúllur, Lækjatorgi. Bátasmiðja Guðmundar vill ráða menn til bátaframleiðslu. Sími 50818, Hellu- hrauni 18, Hafnarf. Byggingarvinna. Vantar menn í bygg- ingarvinnu, mikil vinna. Uppl. í síma 37349 og 54524. Dagheimilið Laugaborg óskar eftir að ráða starfsfólk nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 31325. Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir ungu fólki til framleiðslu- og lager- starfa. Uppl. í síma 36690. Garðabær. Afgreiðslustúlka óskast strax hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum. Sælgætis- og videohöllin. Lyftaramaður óskast strax. Uppl. á staðnum. Sanitas hf, Köllunarkletts- vegi. Matreiðslumeistari óskast á veitinga- staðinn E1 Sombrero. Uppl. í símum 23433 og 23866 og einnig á staðnum. Röska manneskju vantar í sælgætis- verslun, vinnutími frá kl. 13.30 til 18. Uppl. í síma 82617. Starfsstúlkur óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 686188. Lakkrís- gerðin Kólus. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa, einnig vantar fólk til eldhússtarfa. Uppl. í síma 12112 eftir kl. 15. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Vaktavinna. Uppl. í síma 687455. Kínaeldhúsið sf., Álfheimum 6. Starfsfólk óskast á dagheimilið Laufás- borg allan daginn og hluta úr degi. Uppl. í síma 17219 og 10045. Starfskraftur óskast að dagheimilinu Hlíðarenda, Laugarásvegi 77. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 37911. Starfsmaður óskast á skóladagheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 77275. Veitingahúsið Krákan óskar eftir rösku og glaðlegu fólki í sal. Krákan, Lauga- vegi 22, sími 13628. Óska eftir verkamönnum í byggingar- vinnu. Góð laun fyrir góða menn. Uppl. í síma 72973 eftir kl. 18. Útflutningsfyrirtæki þarf hressa konu til vörupökkunar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-994. Starfskraftur óskast í sölutum, ekki yngri en 25 ára. Vinnutími 10 til 14 virka daga. Hafið samband við DV í síma 27022. H-970. Rösk stúlka óskast til útkeyrslu- og pökkunarstarfa. Uppl. í síma 13234. ■ Atvinna óskast Tek að mér heimilishjálp, þrif á stiga- göngum eða minni háttar skrifstofum. Uppl. í síma 83892 eftir kl. 17 í dag eða 10269 næstu daga. Reglusöm kona, 26 ára, óskar eftir vinnu hálfan daginn, helst í snyrti- vöruverslun, hefur reynslu í að kynna snyrtivörur. Uppl. í síma 74839. 19 ára stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu fyrir hádegi og um helgar. Uppl. í síma 75142. Vana skrifstofustúlku vantar vinnu fljótlega, er dugleg, samviskusöm og fljót að læra. Uppl. í síma 78089. Óska eftir góðu ræstingastarfi eftir kl. 18, helst í mið- eða vesturbæ. Helga, sími 26068. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og fimm teg. spila. Uppl. í síma 37585. Spái í spil á mismunandi hátt. Uppl. í síma 24029.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.