Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Side 39
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986. 39 Útvarp - Sjónvarp Hvemig hefur Reykjavík litiö út í augum skálda síðastliðin 200 ár? Útvarp, rás 1, kl. 21.20: Síðasti þátturinn um Reykjavík í bókmenntum 21-22.30 Jónina Leósdóttir, kaffigestir, viðtalsþáttur. 22.30-23 Tónlistarþáttur. 23-24 Fréttamenn Bylgjunnar ljúka dagskránni. Föstudagur 5. september Sjónvazp 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Maríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Litlu Prúðuleikararnir. (Muppet Babies) Sjöundi þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Unglingarnir í frumskógin- um. Umsjónarmaður Jón Gústafs- son. Stórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.40 Bergerac - Sjöundi þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur í tíu þáttum. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.30 Seinni fréttir. 22.35 Móðurást. (Promise at Dawn). Bandarísk-frönsk bíómynd frá 1970. Leikstjóri Jules Dassin. Að- alhlutverk: Melina Mercouri og Assé Dayan. Myndin lýsir sam- bandi móður og sonar sem síðar verður rithöfundur. Móðirin sér ekki sólina fyrir syninum og hefur næstum sjúklegan metnað fyrir hans hönd. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 00.25 Dagskrárlok. í kvöld verður 13. og síðasti þáttur- inn í þáttaröðinni, Reykjavík í augum skálda, sem verið hefur á rás eitt í -sumar. Þættir þessir hafa fjallað um bókmenntir um Reykjavík í þau tvö hundruð ár sem borgin hefur verið að myndast og voru gerðir í tilefhi af- mælis hennar. Að þessu sinni veður gert yfirlit yfir allt tímabilið frá 1786-1986. Nokkur skáld munu lesa úr verkum sínum sem dæmigerð mega teljast fyrir bók- menntaverk um Reykjavík á hverjum tíma. Umsjón með þessum þáttum hefur verið í höndum þeirra Símonar Jóns Jóhannssonar og Þórdísar S. Móses- dóttur. Útvarp, Bylgjan, kl. 21: Kaffiboilaspjall við Helga Útvaxp zás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hús 60 feðra“ eftir Meindert Dejong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (7). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir og Sigurður Einars- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sig- urðsson les þýðingu sína (7). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist- insdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Um tónlistarlíf á Fljótsdalshéraði. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöð- um). (Áður á dagskrá í október í fyrra). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Utvazp zás H 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tómassonar, Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Sigurðar Þórs Salvars- sonar. 12.00 Hlé. 14.00 Bót í máh. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Frítíminn. Tónlistarþáttur með ferðaívafi í umsjá Ásgerðar J. Flosadóttur. Bylgjan 06-07 Tónlist í morgunsárið. 07-09 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni, morguntónlist, fréttir, uppl. um veður og færð, viðtöl og vekjandi spjall. 09-12 Páll Þorsteinsson á létt- um nótum, listapopp, sígilt popp og ellismellir, getraunir og símaspjall. 12 12.10 Hádegisfréttir. Jónína Leósdóttir mun spjalla við Helga Pétursson yfir kaffibolla. Kaffigestir, heitir fastur dagskrárlið- ur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni 98.9. í kvöld mun Jónína Leósdóttir, sem er umsjónarmaður þessa þáttar, spjalla við fyrsta kaffigestinn. Það _er Helgi Pétursson, blaðafulltrúi SÍS, landsmönnum að góðu kunnur úr Ríó tríóinu gamla, góða sem nú er í upp- sveiflu hvað vinsældir snertir með lagið Fröken Reykjavík. Áðspurð sagði Jónína að ætlunin væri að hafa þetta rólegheita kaffi- bollaspjall þar sem rætt verður við gestinn um hann sjálfan og það sem honum er kærast, svo og alla heima og geima. í síðari þáttum verður jafiivel um fleiri en einn gest að ræða í hverjum þætti. Tónlist verður leikin af plötum inn á milli kaffisopa og kvaðst Jónína að mestu sjá sjálf um val hennar, en þó gæti verið að gestir kæmu með ein- hveijar tillögur þar að lútandi. Útvarp, rás 1, kl. 22.20: Samskipti íslands og Banda- ríkjanna I Fimmtudagsumræðunni i kvöld verður fjallað um samskipti ís- lands og Bandaríkjanna í viðu samhengi. Munu þeir Steingrímur Her- mannsson forsætisráðherra, ólafur Ragnar Grímsson stjóm- málafræðingur og Indriði G. Þorsteinsson koma í talstofú. Að auki verður rætt við aðra menn sem þekkja vel til utanríkis- og alþjóðamála. Bergsteinn Jónsson sagnfræð- ingur rekur samskiptasögu íslands og Bandaríkjanna. Umsjónarmenn Fimmtudagsum- ræðunnar eru þeir Þórir Guð- mundsson og Sturla Siguijónsson fréttamenn. Þórir talar frá Wash- ington þar sem hann fjallar meðal annars um hugsanleg viöbrögð Bandaríkjastjómar við hótunum vegna deilumála. Það skal tekið fram að umræðan var hljóðrituð fyrir siðustu helgi þegar Þórir Guðmundsson var staddur í Washington. Útvarp, rás 2, kl. 21.00: Nýr bæjarstjórí Akureyringa tekinn tali f kvöld klukkan níu verður þáttur- inn Um náttmál á dagskrá rásar 2. Að þessu sinni er þátturinn sendur norðan frá Akureyri og er það Gestur Einar Jónasson sem sér um hann það- an á hálfs mánaðar fresti. Við slógum á þráðinn norður til Gests til að forvitnast nánar um þátt- inn í kvöld: „Gestur minn í kvöld verður Sigfiís Jónsson, nýráðinn bæj- arstjóri hér á Akureyri. Hann var áður sveitarstjóri á Skagaströnd og hefur orð á sér fyrir mikinn drifkraft í starfs- tíð sinni þar. Sigfus er einnig þekktur á íþróttasviðinu sem langhlaupari. Hann situr í stjóm Byggðastofhunar og er sagður hafa mjög ákveðnar skoð- anir á byggðaþróun og málum er henni tengjast. Nýi bæjarstjórinn er ákaf- lega líflegur viðmælandi," sagði Gestur að lokum. Inn á milli er spiluð létt tónlist sem yfirleitt er valin af viðkomandi gesti í hverjum þætti. Sigfús Jónsson, gestur um náttmál hjá Gesti. Veðrið Veðrið I dag verður allhvöss vestan- og síðan norðvestanátt á landinu, víða skúrir á Norður- og Vesturlandi en bjartviðri austanlands. Hiti 5-8 stig. Akureyri úrkoma 8 Egilsstaðir heiðskírt 6 Galtarviti slydda 4 Hjarðames léttskýjað 7 KeflavíkurflugvöHur skúr 7 Kirkjubæjarklaustur skúr 4 Raufarhöfn skýjað 5 Reykjavík skúr 7 Sauðárkrókur úrkoma 5 Vestmannaeyjar skúr 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Helsinkí þoka 6 Kaupmannahöfn skúr 11 Stokkhólm ur skýjað 10 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 27 Amsterdam skúr 12 Aþena léttskýjað 25 Barcelona léttskvjað 24 (Costa Brava) Berlín skýjað 15 Chicagó mistur 27 Feneyjar heiðskírt 22 (Rimini ogLignano) Frankfurt skýjað 16 Glasgow léttskýjað 13 LasPalmas léttskýjað 24 (Kanaríeyjar) London skýjað 15 LosAngeles skýjað 21 Lúxemburg skúr 11 Madrid léttskýjað 32 Malaga léttskvjað 27 (Costadeisol) Montreal alskvjað 16 New York mistur 22 París skvjað 16 Róm heiðskírt 23 Vín léttskjjað 20 Winnipeg skúr 16 Vaiencía léttskýjað 26 Gengið Gengisskróning nr. 166-4. september 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,380 40,500 40.630 Pund 60,610 60,791 60,452 Kan. dollar 29,110 29,197 29,122 Dönsk kr. 5,2621 5,2777 5,2536 Norsk kr. 5,5440 5,5605 5,5540 Sænsk kr. 5,8760 5,8935 5,8858 Fi. mark 8,2695 8,2941 8,2885 Fra. franki 6,0745 6,0925 6,0619 Belg. franki 0,9614 0,9643 0,9591 Sviss. franki 24,6415 24,7147 24,6766 Holl. gyllini 17,6501 17,7026 17,5945 Vþ. mark 19,9112 19,9704 19,8631 ít. líra 0,02886 0,02894 0,02879 Austurr. sch. 2,8282 2,8366 2,8220 Port. escudo 0,2780 0,2788 0,2783 Spá. peseti 0,3036 0,3045 0,3037 Japansktyen 0,26094 0,26171 0,26272 Irskt pund 54,735 54,898 54,641 SDR 49,0676 49,2131 49,1764 ECU 41,8317 41,9560 41,7169 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir aö fá mer eintak af r Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.