Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Side 29
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Bamagæsla Dagmamma í Hafnarfirði, sem búsett er á Álfaskeiðinu, getur bætt á sig börnum. Uppl. í síma 54958 á daginn, 52317 eftir kl. 19. Stúlka eða dagmamma óskast til að gæta 7 ára stúlku nokkra tíma á dag í vetur, bý í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 75648 eftir kl. 18. Óska eftir gæslu fyrir 19 mán. strák frá kl. 12 til 14.30 þrjá daga vikunnar eða 12 til 14 ára stúlku sem gæti komið heim. Er í Árbæ. Uppl. í síma 671760. Foreldrar, athugið: Get bætt við mig börnum, hef leyfi og námskeið. Bý í Hafnarfirði. Uppl. í síma 54616. Vantar pössun fyrir 14 mánaða gamalt bam, 2-3 daga í viku, í vesturbæ. Uppl. í síma 20388 eftir kl. 16. Óska eftir stelpu, 13-15 ára, til að gæta 3ja ára stráks 2-3 kvöld í viku. Uppl. í síma 35091 eftir kl. 21. M Ymislegt______________ Til sölu skírteini sem gildir ómælt í strætisvagnana til áramóta (einungis til notk. f. eig.). Miðað við 2 ferðir á dag er skírteinið metið á kr. 6.400. Lysthafendur sendi tilboð til DV fyrir þriðjud. 9. sept., merkt „Strætó ’86“. Vandamál og draumar. Viltu fá ráðn- ingu drauma þinna eða úrlausn persónulegra vandamála? Sendu okk- ur línu ásamt kr. 500 og við svörum um hæl. Algjör trúnaður. Draumar, pósthólf 9061, 129 Reykjavík. ■ Einkamál Rólyndur maður um þrítugt óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20-30 ára, böm ekki fyrirstaða. Svör sendist DV fyrir 10. sept., merkt „R-307230“. Tveir 23 ára karlmenn óska eftir að kynnast stúlkum á aldrinum 18-27 ára. Svar sendist DV, merkt „CCC 286“ Ung hjón óska eftir að kynnast hjónum eða pari. Uppl. sendist DV, merkt „Til- breyting 361“, fyrir föstudagskvöíd. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. ■ Skemmtanir Félög, hópar og fyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti, látið Dísu stjórna fjörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513. ■ Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð: undir 40 ferm, 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Símar 74929 og 78438. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s: 20888. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun. Kreditkortaþj. Símar 19017-641043. Ólafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Bókhald. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Tökum að okkur færslu og upp- gjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga, fullkomin tölvuvinnsla. Gagnavinnsl- an, sími 23836. ■ Þjónusta Falleg gólf. Slípum og lökkum parket- og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marmara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með níðsterkri akrýlhúðun. Fullkomin tæki, verðtil- boð. Símar 614207-611190-621451. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um, meistararéttindi. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 666838. Farsímaleigan. Enga ástæðulausa fjár- festingu. Komdu við og fáðu leigðan farsíma. Ath., það er hægt að nota símann á fleiri stöðum en í bílnum. Bílasímaleigan, Grensásvegi 8, s. 84448, 84414, hs. 32221. Pípulagnir. Tökum að okkur alhliða pípulagnir. Lög. pípul.m. Uppl. í sím- um 14448, 29559 á daginn, 34767 á kvöldin og um helgar. Greiðsluk.þj. Tökum að okkur að útvega hraunhellur í hleðslur og í garða. Leggjum einnig ef óskað er. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 78371 eftir kl. 19. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum, nýsmíði, viðhald. Tilboð, tímavinna. Uppl. í síma 16235. Málningarvinna. Get. bætt við mig málningarvinnu innanhúss, geri föst verðtilboð. Uppl. í síma 74807. ■ Líkamsrækt Heilsurækt Sóknar, Skipholti 50A, sími 84522. Við bjóðum upp á vatnsnudd, gufubað, alhliða líkamsnudd, profess- ional MA ljósabekki, æfingarsal, músíkleikfimi, hvíld o.fl. Karlatímar þriðjudags- og föstudagskvöld frá kl. 17-21. Opið alla virka daga frá 8-21. Heilsuræktin Þinghótsbraut 19, Kóp., sími 43332. Nudd til heilsuræktar. Nudd til heilsubótar. Eimbað. Sólbað í atvinnulömpum með perum sem eru viðurkenndar af geislavömum ríkis- ins. Sími 43332. Heilsuræktin Þinghólsbraut 19, Kóp„ sími 43332. Nudd til heilsuræktar. Nudd til heilsubótar. Eimbað. Sólbað í atvinnulömpum með pemm sem eru viðurkenndar af geislavömum ríkis- ins. Sími 43332. Hefur þú komið til Tahiti? Nóatúni 17. Erum með góða bekki, góða aðstöðu og ávallt með topppemr, sem tryggja toppárangur. Líttu inn. Sími 21116. MA prifessional (Jumbo spesial) sól- bekkir til sölu af sérstökum ástæum. Nýlegir og í 1. flokks ástandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. Þrekkjallarinn. Hef opnað nýja aerobic og leifimistöð. Boðið er upp á morgun- leikfimi, síðdegisleikfimi ásamt mælingum og ráðl. í samb. við matar- æði, svo tekur aerobicið við. Innritun í síma 46191, Hamrab. 20a, Kóp. Sjáumst hress. Vilborg Nielsen, íþróttak. M Gaxðyrkja Bomanite er mynstruð steinsteypa með lituðum gólfhersluefnum í yfirborði. Mjög hentug lausn við frágang á bíla- innkeyrslum, stéttum og stígum. Margir litir og mynstur. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bomanite á íslandi, Smiðjuvegi 11 E, sími 641740. Hellulagning - Lóðastandsetningar. Tökum að okkur gangstéttalagningu, snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð- vegsskipti og grassvæði. Höfum vörubíl og gröfu. Gerum föst verðtil- boð. Fjölverk, sími 681643. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð . Getum útvegað gróður- mold. Euro og Visa. Uppl. gefa Ólöf og Ólafur í síma 672977 og 22997. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð- ur. Erum með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Greniúðun, greniúðun. Tökum að okk- ur úðun við grenilús. Pantanir í síma 74455 frá kl. 18-20 virka daga og 14-16 um helgar. UÐI. Lóðastandsetningar, hellulagnir, snjó- bræðslukerfi, vegghleðslur. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 10889. Úrvals túnþökur til sölu, heimkeyrðar, mjög góður magnafsláttur. Greiðslu- kjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, símar 99-4388, 40364, 611536. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Útvegum hraunhellur, sjávargrjót og mosavaxið heiðargrjót. Sjáum einnig um hleðslur. Uppl. í símum 78899 og 74401. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur. Heimkeyrðar eða sækið sjálf. Uppl. í símum 99-4686 og 99-4647. ■ KLukkuviögerðir Geri viö flestar stærri klukkur. Tveggja ára ábyrgð á öllum viðgerð- um, sæki og sendi. Gunnar Magnús- son úrsmiður, sími 54039. ■ Innrömmun Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða innrömmun, málverk, ljósmyndir, saumamyndir og plaköt, mikið úrval ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Ömólfur Sveinsson, s. 33240, Galant 2000 GLS ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bifhjólak., bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant turbo ’85. Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Toyota Tercel 4wd ’86, 17384. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda GLX 626 ’86. Kenni á Mazda 626 ’85, R-306. Nemend- ur geta byrjað strax. Engir lágmarks tímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig- urðsson, sími 24158 og 672239. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, R-808. Lærið þar sem reynslaner mest. Greiðslukiör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, nýir nemendur byrja strax, greiðslukort, útvega prófgögn. Sími 72493. Ökukennsla-Bifhjólapróf. Kenni á M. Benz ’86 R 4411 og Kawasaki bifhjól, engir lágmarkstímar, ökuskóli, greiðslukort. S. 687666, bílas. 002-2066. ■ Húsaviðgerðir Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fi. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur - sandblástur. 400 BAR vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn- aðardælur, tilboð samdægurs, útleiga háþrýstidæla. Stáltak hf., sími 28933 og 39197 utan skrifstofutíma. Háþrýstiþvottur - Silanhúðun. Trakt- orsdrifnar háþrý’stidælur að 400 bar. Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu- skemmdum. Verktak sf., s. 78822- 79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir. múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Háþrýstiþvottur - sandblástur 200-450 kg þrýstingur, sílanúðun, viðgerðir á steypuskemmdum. Greiðsluskilmálar. Steinvernd sf., s. 76394. Litla Dvergsmiðjan. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir, blikksmíði, há- þrýstiþvottur, málum. Tilboð. Ábyrgð tekin af verkum. Sími 44904 e.kl. 19. ■ Verslun býður upp á hundruð hjálpartækja ást- arlífsins og ótrúlegt úrval spennandi nær- og náttfatnaðar. Skrifaðu eða hringdu í pöntunarsíma 641742 frá 10-21. Sendum í ómerktum póstkröf- um. Kreditkortaþjónusta. Rómeó & Júlía, box 1779, 101 Reykjavík. Nýi Wenz-verðlistinn fyrir haust- og vetrartískuna 1986/87 ásamt gjafalista er kominn. Pantið í síma 96-25781 kl. 13.00-16.00 e.h. Símsvari allan sólar- hringinn. Verð kr. 230,- + burðar- gjald. Wenz-umboðið, pósthólf 781,602 Akureyri. 3 myndalistar aðeins kr. 85. Einn glæsi- legasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Einnig höfum við hjálpar- tæki ástarlífsins, myndalisti aðeins kr. 50., listar endurgreiddir við fyrstu pöntun yfir kr. 950. Allt sent í ómerktri póstkröfu. Skrifið eða hring- ið strax í kvöld. Opið öll kvöld frá kl. 18.30-23.30. Kreditkortaþjónusta. Ný alda, pósthólf 202, 270 Varmá, sími 667433. Kakíbuxur, margir litir. kr. 1.490. galla- buxur, kr. 1.490, jogginggallar. stór- kostlegt úrval. gott verð. elle, Skólavörðustíg 42. sími 11506. Fjölskyldutrimmtækin. Burt með auka- kílóin, æfið 5 mín. á dag, íslenskar notkunarreglur. Verð kr. 2490. Póst- verslunin Prima, símar 651414.51038. Nýtt: Vetrardragtir og kápur úr ullar- efnum, verð frá 3990 kr„ einnig fjöl- breytt úrval af fóðruðum vetrarfrökk- um. Verksmiðjusalan, Skólavörðustíg 19, inngangur frá Klapparstíg, simi 622244. Póstsendum. Hjálpartœkí 1 ástarlífsins ***&*«. kr.95 Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs- ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umb.f. House of Pan, Brautar- holti 4, Box 7088, 127 Rvk. + Félag húsbílaeigenda: Þriðja ferð sum- arsins verður farin nú um helgina í Landmannalaugar o.fl. Ferðin hefst á tjaldstæðinu í Þjórsárdal kl. 14 á laug- ardag. Uppl. í síma, Hafsteinn. 92-4622, Toni, 92-6569, og Baldur, 91-43942. ■ Ymislegt ■ Bátar Þessi bátur er til sölu. Hann er nýr Sómi 800. 5,9 tonn, vél BMW. 180 ha. Bátnum fvlgir VHF talstöð, CB tal- stöð. Furino dýptarmælir, útvarp og vagn. Skipti koma til greina á íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 74711 eftir kl. 19 næstu kvöld. einnig í hádeginu. 4 ■ Bílar tQ sölu VW Talon til sölu, verð tilboð. Allar uppl. í síma 365823 eftir kl. 20. Þessi stórglæsilega Toyota Cressida '85, turbo, dísil, með öllu, ekin 70 þús., er af sérstökum ástæðum til sölu. Uppl. í símum 688888 og 41079. M. Benz 250 T 79, ekinn 133 þús., með öllu. Uppl. í síma 671595 eftir kl. 19 á laugardag. Bílasalan Blik, sími 686477. Þjónusta NAFNSPJOLD BRÉFSEFNI Útbúum nafnspjöld og bréfsefni með stuttum fyrirvara, mikið litaúrval. G. Ásmundsson, Brautarholti 4, s. 14448 og 29559.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.