Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Síða 33
FTMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986. 33 Bridge Bandarísku stórspilarartiir, Ralph Katz og Lew Stansby, sem lítið hafa spilað saman, urðu tvímennings- meistarar USA. Hér er spil sem gaf þeim vel. Norduk * 93 9754 £ Á72 Vesti k 9763 AuSTUIt * ÁKDG »876542 WÁ3 ^ekkert °tK853 10964 K82 SUÐUR DlO «10 ^ KDG10862 *D ÁG54 Norður gaf. N/S á hættu og þegar Katz og Stansby voru með spil N/S gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur pass pass 4H dobl pass 4S pass pass 5T pass 5H dobl pass 5S dobl p/h Fimm tíglar Katz lykilsögnin. Sagði frá tígulásnum og jafiiframt fóm í fimm hjörtu. Fjórir spaðar beinharðir. Fimm hjörtu ekki nema einn niður, eða 200, en 620 fyrir spaðageimið. . Stansby döblaði fimm spaða aust- urs, þar sem hann var viss um að fá stungu í tígli. Spilaði tíguldrottning- unni út. Norður drap kóng vesturs með ás og spilaði meiri tígli. Suður trompaði og tók laufás. Það gerði 200 til N/S og 70 stig af 76 mögulegum fyrir spilið. Skák Stórmeistarinn Vitalij Tsesjkov- skij varð sovéskur meistari í ár eins og skýrt hefúr verið frá hér í blað- inu. Hann hlaut 11 v. af 17 möguleg- um. Á mótinu kom þessi staða upp í skák hans við Lemer, sem varð í sjö- unda sæti. Meistarinn hafði svart og átti leik. 1. — Rg4 + !! 2. hxg4 - He2+ 3. Kh3 - fxg4 + 4. Kh4 - Hh2 + og auð- veldur sigur í höfn (5. Rh3 - Hxh3 6. Hxh3 - gxh3+ 7. Kxh3 - Dxd2. Gefið.) Ef 2. Kg2 - Df2+. "! !,. Álllll, ..liMik Jt1/ „Er þetta ekki aðdáanlegt. Sin á milli geta l'S íeyst bókstaflega öll meiriháttar vandamál við er aö gllma i dag.” þeir Tp sem | Vesalings Emrna Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sxmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 29. ágúst - 4. september er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafhar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í sima 22445. Þú segir að þú viljir að þú sért tekin alvarlega, taktu eftir höggunum hér eftir. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar- stöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 29-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. VistheimUiö Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Sljömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. september. Vatnsberinn (21. jan. - 19.' febr.): Þér er mikið boðið að skemmta þér um þessar mundir. Skemmtu þér vel en farðu bara ef þig langar, ekki af skyldurækni. Þú ættir að gera eitthvað sérstakt í dag. Fiskarnir (20. febr. - 20. mars): Það ætti að ráðleggja þér að gera einhverjum nánum og mikilsmetnum til geðs. Áhrif þín mistakast ekki í reynslu á gagnrýni heimafyrir. Haltu öllu á hreinu. Hrúturinn (21. mars - 20. apríl): Þetta virðast vera mjög heppileg umskipti. Þú ættir að hafa fullt af hugmyndum um framtakssemi og þú munt fá tækifæri til þess að koma þeim á framfæri. Nautið (21. apríl - 21. maí): Ef þú talar við vin þinn þegar þú ert reiður væri betra fyrir þig að láta það ekki uppi af hverju reiðin stafar. Þú ættir að hitta nýtt fólk í kvöld. Tvíburarnir (22. maí - 22. júní): Gefðu ungum vini þínum alls ekki ráðleggingar í ástarmál- um. Gerðu sem mest úr tækifæri sem berst óvænt upp í hendumar á þér. Krabbinn (22. júní - 23. júlí): Vertu ekki of ofsafenginn þegar um er að ræða einhvem af gagnstæðu kyni. Vertu eðlilegur og það verður dáðst mjög að þér. Þú ert líklegur til þess að eyða dálítið miklu í dag. Ljónið (24. júlí - 23. ágúst): Þú ferð langt á persónuleika þínum, sérstaklega ef þú lærir að skilja hugmyndir annarra líka. Það sem vekur áhuga þinn er lífið í kringum þig. Ástarmálin era í fínu formi eins og er. Meyjan (24. ágúst - 23. sept.): Þú ættir ekki að ræða ákveðin persónuleg vandamál við vini. Þú gætir fengið gott boð um að vinna þér inn auka- pening. Hugsaðu það til hlítar. Vogin (24. sept. - 23. okt.): Einhver þér nákominn gæti þurft á samúð þinni að halda. Vertu rausnarlegur en reyndu að koma í veg fyrir að þessi persóna sér svona eggjandi, sérstaklega á ástarmarkaðin- um. Sporðdrekinn (24. okt. - 22. nóv.): Taktu smápásu í hinu daglega amstri. Kannski að þú getir gert einhverjar breytingar svo þú ættir meiri frí- tíma. Félagslífið er bjart og þú kynnist nýju fólki. Bogmaðurinn (23. nóv. - 20. des.): Ef einhver leitar til þín, gefðu þá afdráttarlaus svör. Það verður rólegt á rómantísku hliðinni í dag. Steingeitin (21. des. - 20. jan.): Vertu svolítið metnaðarfullur en forðastu að taka að þér verkefni sem þú hefur ekki þekkingu á. Það er sennilegt að þú þurfi að breyta skipulagi vegna veikinda einhvers. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aöalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safhsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan Lárétt: 1 jörð, 5 arinn, 8 forföður, 9 erlendis, 10 sprænu, 11 suddi, 12 dró, 15 jarðeign, 16 svei, 18 ímyndun, 19 oddinn, 20 ullarílát. Lóðrétt: 1 óbundið, 2 uppnám, 3 þvær, 4 klið, 5 ljóðstafur, 6 tryggi, 7 hræðist, 13 lengdarmál, 14 reykir, 15 títt, 17 höggva, 18 gelt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 beini, 5 sá, 7 rifa, 9 löt, 10 óku, 11 umla, 12 karminn, 15 tuða, 16 tau, 17 óð, 18 unað, 19 karaðir. Lóðrétt: 1 hrók, 2 eik, 3 nauman, 4 ilmi, 5 sölnaði, 6 áta, 8 furður, 13 4 auða, 14 narr, 15 tók, 16 tað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.