Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987. 11 dv Útlönd Vilja vemda V-Þjóðverja með frönskum atómvopnum Gizur Helgason, DV, Liibedc Jacque Chirac, forsætisráöherra Frakklands, hefur boðist til þess aö veita V-Þjóöverjum vemd meö frönskum atómvopnum gegn hugs- anlegri árás úr austri. „Frakkar dragast inn í stríð án fyrirvara ef ráöist verður á V- Þýskaland úr austri. Varnir Frakklands hafa fengið „evrópska“ vídd meö hinum nýju eldflaugum sem geta borið atómvopn langt inn á svæði árásarmanna handan þýsks lahds.væðis. Hér verður ekki um að ræða baráttu um V-Þýska- land eða baráttu um Frakkland. Öryggi Frakklands er ógnað við austurlandamæri V-Þýskalands,“ sagði Chirac í ræðu er hann hélt um varnir Evrópu. Ummæli franska forsætisráð- herrans ganga mun lengra en ummæli Francois Mitterrand, for- seta Frakklands, í þessa veru. Forsetinn hefur aldrei kveðið á um hvernig eða hvenær Frakkland muni blanda sér í stríð í Evrópu. Talsmaður v-þýsku ríkisstjórnar- innar, Friedhelm Ost ríkisritari, var beðinn um aö láta í ljósi álit Bonnstjórnarinnar á þessum um- mælum Chiracs. Hánn vitnaði þá í loforð Mitterrands um að Frakkar myndu ætíð hafa samráð við Bonn ef frönsk atómvopnaárás stæði fyr- ir dyrum. Ríkisritarinn minntist einnig á fyrirhugað sameiginlegt varnarráð Frakka og V-Þjóðveija Forsætisráðherra Frakka, Jacques Chirac, gengur lengra en Mitterr- and forseti sem aldrei hefur kveðið á um hvernig eða hvenær Frakkar muni blanda sér í stríð í Evrópu. Símamynd Reuter en það verður sett á laggirnar í jan- úar næstkomandi. Taldi hann að hernaðarsamvinna Frakka og V- Þjóðveija hiyti að vera tilvalið umræðuefni í væntanlegu varnar- ráði. Hann undirstrikaði mjög eindregiö að þessi vamarráðssam- vinna væri opin öllum öðmm löndum og benti á að Spánveijar, ítalir og Hollendingar hefðu sýnt áhuga á samvinnu. V/LDARK/OR VISA lilJRC KRIrPIT Allt að 11 mán. rn'j'jj d'JJJll j SUÐURLANDSBRAUT 26 - S(MI 84850 3 P. O. BOX 8266 - 128 REYKJAVÍK 7 litir 3ja sæta +1+1 Verð 117.000,- Stgr. 105.300,- Verð kr. 1.950 Stereo höfuð-útvörpin eru komin TEHSa Vasadiskó m/armbandsúri Urval stereo heyrnartóla Verð frá kr. 265 Síðumúla 2, símar 689090-689091

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.