Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 24. MARS 1995 Fréttir Skoðanakönnun DV um fylgi flokkanna Sjálfstæðisflokkurinn sér á eftir atkvæðum - Alþýðuflokkur, Kvennalisti og Þjóðvaki sækja í sig veðrið Stuðningur kjósenda viö Sjálfstæð- isflokkinn hefur farið minnkandi undanfama daga en Alþýðuflokkur- inn, Þjóðvaki og Kvennalistinn hafa unnið á. Fylgið viö Framsóknar- flokkinn hefur lítið breyst en Al- þýðubandalagið hefur tapað fylgi. Þetta er niðurstaða skoðanakönnun- ar sem DV gerði í gær og fyrradag. Af þeim sem afstöðu tóku í könn- uninni reyndust 10,4 prósent styðja Alþýðuflokkinn, 20,6 prósent Fram- sóknarflokkinn, 38,2 prósent Sjálf- stæðisflokkinn, 11,1 prósent Alþýöu- bandalagið, 4,2 prósent Kvennalist- ann og 12,8 prósent Þjóðvaka. Önnur framboð mældust með samtals 2,5 prósent fylgi. Miðað við könnun DV, sem birt var 10. mars síðastliðinn, hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkað um 4,1 prósentustig og er nú nánast þaö sama og í ársbyrjun. Fylgi Alþýðu- flokksins eykst hins vegar nokkuð, eða um 1,8 prósentustig, og hefur ekki mælst meira síðan í ágúst á síð- asta ári. Gengi stjórnarandstöðuflokkanna er misjafnt. Framsóknarflokkurinn stendur í stað miðað við síðustu könnun DV en Alþýðubandalagið tapar 2,8 prósentustigum. Kvenna- listinn vinnur hins vegar á og bætir við sig 1,1 prósentustigi. Sama er að segja um Þjóðvaka sem bætir við sig 3,3 prósentustigum frá síðustu könn- un DV. Úrtakið í skoðanakönnun DV var 1.200 manns. Jafnt var skipt á milli kynja og eins á milh landsbyggöar og höfuðborgarsvæðisins. Spurt var: „Hvaða lista mundir þú kjósa ef þing- kosningar færu fram núna?“ Skekkjumörk í könnun sem þessari eru þrjú til fjögur prósentustig. Af öllu úrtakinu reyndust 6,2 pró- sent aðspurðra styðja Alþýðuflokk- inn, 12,2 prósent Framsóknarflokk- inn, 22,6 prósent Sjáifstæðisflokkinn, 6,6 prósent Alþýðubandalagið, 2,5 prósent Kvennalistann, 7,6 prósent Þjóðvaka, 0,6 prósent Suðurlands- lista Eggerts Haukdals, 0,3 prósent Vestíjarðalista Péturs Bjamasonar og 0,7 prósent Náttúrulagaflokkinn. í skoðanakönnuninni vom 33,4 prósent aðspuröra óákveöin og 7,5 prósent neituðu að gefa upp afstöðu sína. Alls tóku því 59,1 prósent að- spurðra afstöðu í könnuninni, sem er svipað hlutfall og í fyrri könnun- um DV á kjörtímabilinu. Hæst hefur svarhlutfallið fariö í 71,7 prósent, í maí 1991, en lægst var það 50,7 pró- sent í janúar 1993. Kosningaspá DV DV hefur reiknað út kosningaspá sem byggist á reynslu fyrri kannana blaðsins miðað viö úrsht kosninga. Samkvæmt spánni fengi Alþýöu- flokkur 11,2 prósent atkvæða ef kosið væri núna, eða 4,3 prósentustigum minna en í kosningunum vorið 1991. Sjálfstæðisflokkur fengi 32,1 prósent, eða 6,5 prósentustigum minna en í kosningunum. Samkvæmt kosningaspá DV fengi Framsóknarflokkur 22,8 prósent at- kvæða, sem er 3,9 prósentustigum yfir kjörfylgi. Alþýðubandalagið fengi 14,0 prósent, eða 0,4 prósentu- stigum minna en í kosningunum. Kvennalistinn fengi 4,5 prósent, sem er 3,8 prósentustigum minna en í kosningunum vorið 1991. Þjóðvaki fengi samkvæmt spánni 12,7 prósent atkvæða ef kosið væri núna. Ef þingsætum er skipt á mifli flokka samkvæmt kosningaspá DV fengi Alþýðuflokkur 7 menn kjöma, tapaði 3 þingsætum. Framsóknar- flokkur fengi 15 menn kjörna, bætti við sig 2. Sjálfstæðisflokkur fengi 21 mann kjörinn, tapaði 5. Alþýðu- bandalag fengi 9 menn kjörna og stæði í stað. Kvennalisti fengi 3 kon- ur kjömar, tapaði 2. Loks fengi Þjóð- vaki 8 menn kjörna á þing. Samkvæmt spánni fengju aörir framboðslistar ekki menn kjörna á þing ef kosiö væri núna. Nokkurar óvissu gætir þó um gengi þeirra lista sem einungis bjóða fram í einu kjör- dæmi, þar sem bæði skoðanakönn- unin og kosningaspáin byggjast á landinu öflu. Skekkjumörk í kosningaspánni era 1,3 prósentustig hjá Alþýðuflokki, 1,8 hjá Framsóknarflokki, 2,6 hjá Sjálf- stæðisflokki, 2,1 hjá Alþýðubanda- lagi og 1,5 hjá Kvennalista. Staðan í Reykjavík og á Reykjanesi I könnuninni var sérstaklega tekin út staðan í Reykjavík og á Reykja- nesi en úrtakið nægir þó ekki til þess að niðurstöður séu fyllilega mark- tækar. Þá ber að geta þess að skipting þingsæta í einstökum kjördæmum fer að hiuta til eftir dreifingu at-’ kvæða á landinu öllu. Hér er ekki tekið tíflit til þessa heldur þingsæt- um skipt eftír hlutfallslegu fylgi framboðslista. Niðurstöður urðu þær að að Al- þýðuflokkur fengi 11,2 prósent í Reykjavík og 2 þingmenn kjöma. Framsóknarflokkur fengi 8,1 prósent og 2 menn kjöma. Sjálfstæðisflokkur fengi 47,1 prósent og 8 menn á þing. Alþýðubandalag fengi 10,0 prósent og 3 menn kjörna. Kvennalistinn fengi 5,0 prósent og 1 mann kjörinn. Þjóðvaki fengi 16,6 prósent og 3 menn kjörna. Þá fengi Náttúrulagaflokkur- inn 1,9 prósent og engan mann kjör- inn. Á Reykjanesi fengi Alþýðuflokkur- inn 17,6 prósent og 2 menn kjörna. Framsóknarflokkurinn fengi 17,6, og 2 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 43,1 prósent og 5 menn. Alþýðu- bandalagið fengi 7,2 prósent og 1 mann. Kvennalistinn fengi 3,9 pró- sent og rétt kæmi einum manni inn á þing. Þjóðvaki fengi 9,2 prósent og 1 mann kjörinn. Þá fengi Náttúra- lagaflokkurinn 1,3 prósent og engan mann kjörinn. -kaa/GHS Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar. Til samanburöar eru niöurstööur fyrri DV-kannana á kjörtímabilinu og úrslit þingkosnlnga 1991 1992 1993 1994 1995 Komíp sqt des.feb.api.jm sqt n6» Jan. man júnj sept des. mas jítí ág. okt nÓK jan. fcb 10.mas24.mas Alþýðufl. 15,5 10,1 9,9 Framsóknarfl. 18,9 23,7 26,5 SJSIfstwðlsfl. 38,6 40,9 38,1 38 35,6 37,4 39A 37,1 Alþýðubandal. 14,4 14,2 18 8,3 10,7 10,4 11,5 12,3 24,5 23,8 24,6 25,1 24,6 20,7 20,2 17,1 10,7 14,6 •),'! K),4 !■!,!. 12,2 9,9 8,9 9,8 8,5 25,7 24,4 27,6 26,4 23,6 26,6 37,3 33,5 33,4 33,7 21,4 14,8 16,5 13,2 148 •V,/ l.í],I' ÞJóðvakl* ■ \ UJ 0 0 ; 0 0 0 0 0 I 0 BH ...........o i O .0,3 0 0,3 0; 0 0 . Ú-j 108 13,3 11,3 9 4 22,9 20,7 208 16,4 19 35,3 39,4 39,6 40,9 34,6 13,2 12,7 12,7 16,1 11,9 5,6 8,3 8,6 10,4 20.9 22,4 20,6 20,6 37.9 44,5 42,3 38,2 10,3 9,7 13,9 114 *áöur llsti Jóhönnu Niðurstöður kosningaspárinnar urðu þessar (í %) 1991 1992 1993 1994 1995 Koaiapc sept des. feh. apf JM sqt rm Jan. mas JM srpt des. mas |M ágúst ofct rm feh lO.mars 24.mars AlþýBufl. 15,5 10,9 10,7 9,1 11, 11,2 12, 13,1 13 10,7 9,7 10,6 9,3 11,6 14,1 12,1 98 4,8 6,4 9,1 9,4 142 Framsóknarfl. 18,9 25,8 28,7 26,7 5 268 3 26,8 27, 26,6 29,8 28,6 25,8 25,1 22,9 23 18,6 21,2 23,1 24,6 22,8 22,8 SJálfstæblsfl. 38,6 34,8 32 31,9 26 31,3 27, 31 9 31,2 27,4 27,3 27,6 29,2 33,3 33,5 34,8 28,5 31,8 38,4 36,2 324 AlþýBubandal. 14,4 17,1 20,9 23,6 29, 20 3 17,5 20, 17,7 19,4 16,1 17,7 16,1 15,6 15,6 19 14,8 13,2 12,6 16,8 14,0 Kvennallstl 8,3 9,5 6,5 8,8 5 10,7 33, 11,4 5 13,6 13 17,2 19,5 17,1 13,9 9,3 10,1 7,4 6,7 3,8 3,4 4,5 Þ-llstl 18 1,5 0,8 0 23, 0 3 0 24, 0 0,5 0 0 0,3 0 0 0 0 0 0 0 0 ESH 0 0 0 Q 0 M 0,3 3, 0 0 0,3 0,2 0,3 0 0 0 0 HBfflPMBHHRg Græntframb. 0 Borgarnfl. 0 ÞJóBvakl* 0 BWffiBlBWMBI o o 0 0 M-Vestflal.*** 0 K-Kr. stjórmhr. 0 0 9,7 0 03 0 0 0 0 0 03 0 14, 0 4 0 0 0 0 0 0,3 0 0 0 0 0 0 0 ♦áóur listi Jðhönnu - * * áöur listi Eggerts Haukdals- *»»áBur listi 0 0 0 0 0 0 s Bjarnason 0 0,2 03 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 6,6 7,8 23,4 0 0 0 0 io 0 0 0 0 0 0 0 0 0 nom 188 9,0 9,4 12,7 0 0,9 0,6 0,4 . P L o 03 14 0 0 0,0 0,0 Ef þingsætum er skipt í réttu hlutfalli við úrslit kosningaspárinnar verða niðurstöður þessan - til samanburðar er staðan í þinginu nú - 1993 1992 1993 1994 1995 Kosriapt sept des. feb. apri Júí sept rá J» mas JM sept des. mas JM ágúst okt 1m Jan. feb. lO.mas 24.mars AlþýBufl. 10 7 7 5 7 7 8 8 8 7 6 7 6 7 9 8 6 3 4 6 6 7 Framsóknarfl. 13 17 18 17 17 17 18 17 18 17 19 18 16 16 14 14 12 14 15 16 15 15 SJálfstæBlsfl. 26 22 21 21 19, 20 21- 20 13 20 17 17 18 19 21 21 22 18 20 25 23 21 AlþýBubandal. 9 11 13 15 14 13 8 11 15 11 13 10 11 10 10 10 12 9 8 8 11 9 Kvennallstl 5 t 6 4 ' 5 6 6 8 l; 9 8 ? 11 12 11 9 6 6 4 4: 2 2 3 ÞJóövaki* *áöur listi Jóhönnt 0 0 0 0 0 0 0 0 17 0 0 0 0 0 0 4 5 15 12 6 6 8 45% 40 35 30 25 20 15.5 15 10 5 Fylgi flokka — samkvæmt skoöanakönnun — ■ 10. mars ■wrm----- Fylgi flokka — samkvæmt kosningaspá — 40%- 35 " 30 - 25 22,8 22,8 20 15,5 15 10 5 32,1 tJ KöStt. H 10. mars -&Ató------- 12,7 Ummælifóiks „Ég er 81 árs og ætla að kjósa það sama og ég hef alltaf gert,“ sagöi kona á Reykjanesi. Karl á Reykjanesi sagðist ekki ætla að kjósa þar sem hann værí búinn að ía nóg af vitleysunm. „Ég er alveg óákveöinn. Eg var spenntur fyrir Þjóðvaka en er nú búinn að gefa hann upp á bátinn," sagði annar karl á Suöurnesjum. „Við fáum greinílega ekkert nema ræfla í þetta starf,“ sagði annar karl á Austurlandi. „Ég er íhalds- kerling og verð það áfram i þann stutta tima sem ég á eftir,” sagði kona á höfuöborgarsvæöinu. „Ég vil breytingu núna og ætla að kjósa A-listann," sagði karl á Norðurlandi. .kafl/GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.