Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Síða 32
FRETTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7'.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJORN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN; Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-8 LAUGARDAGS- OG MANUDAGSMORGNA FÖSTUDAGUR 24. MARS 1995. Eiríkur Jónsson: Lögðumst ekki gegn sáttatillögu „Forsætisráðherra nefndi við okk- ur í gær hugmyndina um að fara fram á það við ríkissáttasemjara að hann legði fram sáttatillögu. Við gáf- um í sjálfu sér ekkert út á það. Þegar forsætisráðherra svo hafði rætt við sáttasemjara ræddi hann við okkur um hugmyndina og viö lögðumst ekki gegn henni,“ sagði Eiríkur Jóns- son, formaður KÍ, í morgun. Þórir Einarsson ríkissáttasemjari hefur enn ekki tekið um þaö ákvörð- un um hvort hann leggur fram sátta- tillögu. Allir sem DV hefur rætt við, ■—-og nálægt deilunni koma, eru sann- færðir um að hann geri það. Tillagan kemur þó varla fram í dag vegna þess hve mikil vinna það er að semja hana. Þá telja menn sig vissa um að það verði svokölluð innanhússtillaga sem lögð verði fram. Það þýðir að kosið verði um hana í samninga- nefndunum. Ef lögð væri fram al- menn sáttatillaga yrði að kjósa um hana í allsherjarkosningu í kennara- félögunum. Það tekur marga daga. - sjá einnig bls. 5 Ártúnsbrekkan: Átta bílar í árekstri Þrír árekstrar urðu á fimmtíu metra kafla í Ártúnsbrekkunni í Reykjavík skömmu fyrir klukkan níu í morgun og í þeim skemmdust átta bílar. Einn maður var fluttur á slysa- deild.Sóhnblindaðiökumenn. -Ari Margeirefstur Margeir Pétursson vann góöan sig- ur á Norðmanninum Gausel á NM í skák í gær og komst í efsta sætið ásamt Curt Hansen, sem vann Bo Hansen, og Piu Cramling og Berg Hansen. Þau gerðu jafntefh í gær. Fjórir efstu eru með 2'h v. Jóhann vann Akeson í gær og Hannes vann Degermann. Helgi Ól- afsson gerði jafntefh við Djurhuus en Þröstur tapaði fyrir Manninen. Tveir slösuðust Bíl var ekið á staur á Hafnarfjarð- arvegi laust. eftir miðnætti í nótt. Ökumaður bifreiðarinnar var fluttur áslysadehdmeðáverkaáhöfði. -pp Tveir piltar börðu níu ára dreng með spýtu: Handleggsbrotinn eftir barsmíðina Tveir drengir réðust á 9 ára upp ágreiningur með þeim þannig hans tók á móti honum. Drengur- sem hann telur vera 12 til 13 ára dreng við Hólaberg I gær og börðu að þeir fóru að rífast. Leiddi það th inn var Outtur á slysadehd. Þar gamla. hann með spýtu með þeim afleið- þess að annar piltanna tveggja tók kom í Jjós að hann var handleggs- i samtali við DV í morgun sagði ingum að hann handleggsbrotnaði uppspýtusemláígötunniogbarði brotinn, meö áverka á vör, lausar Jón Baldursson, sérfræðingur á og hlaut ýmsa frekari áverka. þann 9 ára með henni. Hljópdreng- tennur og líklega hehahristing. slysadeild Borgarspítala, að svona Það var laust fyrir klukkan 5 i urinn undan piltinum, sem hélt Árásin var kærð til lögreglu og atvik væru kannski ekki algeng en gærdag sem phturinn átti leið i áfram að beija hann, og inn á leitaði hún árásarphtanna fram á það væri eins og með annað ofbeldi Hólagarð í Breiðholti. Þar hitti myndbandaleigu þar skammt frá. kvöld í gær en án árangurs. Eins - „það færist aht heldur á verri hann tvo pilta sem hann þekkti Lögreglan kom á vettvang og fór og fyrr segir þekkti sá sem varð veg.“ Viðmælandi DV hjá lögregl- ekki, Tóku þeir tal saman og kom með piltinn heim þar sem móðir fyrir árásinni ekki árásarpiltana unnitókísamastreng. -pp Mikið var um dýrðir á Hótel íslandi í gærkvöldi þegar söngvakeppni fram- haldsskólanna 1995 fór þar fram fyrir troðfullu húsi. Sigurvegari í keppn- inni var Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki sem söng lagið „Ég sakna þín“. DV-mynd GVA Skoðanakönnun D V: Björninn ekki enn unninn - segir Jóhanna Sigurðardóttir „Fólk kann greinilega að meta okkar málstað sem er jöfnuður og réttlæti og breytt vinnubrögð í stjómmálum. Það sjá allir í gegnum áróður flokkakerfisins gegn þessu framboði. Niðurstaðan er í samræmi við það sem við finnum. Nú er bara að herða sóknina, bjöminn er ekki unninn fyrr en á kjördag," sagöi Jó- hanna Sigurðardóttir, formaður Þjóðvaka, um könnun DV. „Könnunin sýnir að framundan er spennandi kosningabarátta og harð- ur lokasprettur. Breytingar hjá Al- þýðubandalaginu eru innan við þau mörk sem marktæk eru í saman- burði við aðrar kannanir,“ sagði Ól- afur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins. „Eg vona að þetta sé vísbending um aö við séum á uppleið. Þetta er í samræmi við það sem viö finnum. Við verðum bara að skerpa okkur síðustu vikurnar og þá hef ég trú á að viö höldum okkar kosningafylgi og vonandi meira en það,“ sagöi Kristín Halldórsdóttir, Kvennalista. „Ég hef fundið fyrir meðbyr í þess- ari kosningabaráttu og könnunin staðfestir þaö. Við eigum mikla möguleika á að bæta við okkur þing- mönnum. Enn þá stendur baráttan um það hvort stjómarflokkarnir missi meirihlutann eða ekki. Mér sýnist Alþýðuflokkurinn vera að vinna nokkuö á Sjálfstæðisflokk- inn,“ sagði Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins. „Þetta er í samræmi við það sem ég hafði áætlað. Hægt og bítandi fór- um við upp á við og munum gera það þá daga sem eftir lifa fram að kosn- ingum. Ég er þokkalega ánægður," sagði Guðmundur Árni Stefánsson, varaformaður Alþýðuflokksins. „Það virðist vera að gerast sem við höfum sagt að þegar nær dregur kosningum þá kemur í ljós að menn þurfa aö herða sóknina. Stöðugleik- inn verður ekki tryggður án þátttöku Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn. Þessar tölur sýna að það er síður en svo ömggt að við sjálfstæðismenn náum því marki. Við þurfum núna á síðustu dögunum að láta enn frekar að okkur kveða,“ sagði Björn Bjama- son, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. - sjá einnig bls. 4 LOKI Hvað er þetta, gátu kennarar ekki stöðvað söngvakeppni framhaldsskólanna? Veðriðámorgun: Frost 2-10stig Á morgun verður norðan og norðaustan kaldi eða stinnings- kaldi en allhvasst norðvestan til. Snjókoma norðanlands en þurrt syðra. Frost 2-10 stig. Veðrið í dag er á bls. 36 QFenner Reimar og reimskífur Vaulsen SuAurtandsbraut 10. S. 680499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.