Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Side 30
38 FÖSTUDAGUR 24. MARS 1995 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiöarljós (113) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Draumasteinninn (5:13) 18.25 Úr ríki náttúrunnar. Hunangsætur og frjóberar (Survival: A Taste of Hon- ey). Heimildarmynd um hunangsrott- ur í Ástralíu. 19.00 Fjör á fjölbraut (23:26) (Heartbreak High). 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.45 Gettu betur. Spurningakeppni fram- haldsskólanna. Urslit — bein útsending. 21.55 Ein stór fjölskylda. Þáttur um gerð *■ myndarinnar Einnar stórrar fjölskyldu eftir Jóhann Sigmarsson kvikmynda- leikstjóra sem verður frumsýnd 30. mars. Dagskrárgerð: Guðjón Agúst Kristinsson og Torfi Franz Ólafsson. 22.20 Ráðgátur (15:24) (The X-Files). Bandarískur myndaflokkur. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Johnny Lazar er bandariskur grínisti sem ákveður að freista gæfunnar í London. 23.10 Skemmtikraftar (1:2) (The Comics). Bresk spennumynd byggð á sögu eft- ir Lyndu La Plante um grínista sem verður vitni að morði og flakkar um England með morðingjana á hælun- um. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. 00.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Natalie Wood og Richard Beymer eru i aðalhlutverkum i Sögu úr Vestur- bænum. Stöð 2 kl. 22.10: Saga úr Vesturbænum „Natalie Wood leikur aðalhlut- verkið og stóð upp úr í myndinni. Aðrir leikarar hafa drukknað og horfið með tímanum. Myndin byggist á þessum þekkta söngleik sem er mjög dramatískur og mikið er um góðan dans og fallegan söng. Þetta er ljúfsár mynd sem er orðin klassísk í dag og lifir enn góðu lífi,“ segir Ingunn A. Ingólfsdóttir, þýð- andi hjá Stöð 2, en hún þýðir kvik- myndina Saga úr Vesturbænum sem Stöð 2 sýnir á föstudag. Myndin hlaut 10 óskarsverðlaun, þar á meðal sem besta myndin, en einnig fyrir leikstjórn, leikara og leikkonu í aukahlutverkum, kvik- myndatöku, búninga, tónlist og klippingu. Föstudagur 24. mars STOff-2 15.50 16.45 17.10 17.30 17.45 17.50 18.15 18.45 19.19 20.20 20.50 21.20 (8:20 22.10 Popp og kók (e). Nágrannar. Glæstar vonir. (The Bold and the Beautiful). Myrkfælnu draugarnir. Freysi froskur. Ási einkaspæjari. NBA tilþrif. Sjónvarpsmarkaðurinn. 19:19. Eirikur. Imbakassinn (7:10). Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) )• Saga úr Vesturbænum. (West Side Story) Erfðagalli er hörkuspennandi mynd um geðsjukdóm sem gengur í ættir og veldur drápsæði. 0.40 Erfðagalli (Tainted Blood). Hörku- spennandi mynd um skelfilegan geð- sjúkdóm sem gengur I ættir og veldur því að hinir sjúku eru haldnir dráps- æði. Sagan hefst á því að sautján ára strákur myrðir fósturforeldra sína og fremur síðan sjálfsmorð. Rannsóknar- blaðamaðurinn Elizabeth Kane hefur verið að grafast fyrir um drápshvatir barna og fær strax áhuga á málinu. 2.05 Sölumaður á ferð (Traveling Man). Bönnuð börnum. 3.45 Þar til þú komst (Till there Was You). New York-búinn Frank Flynn fær boð frá bróður sinum um að heimsækja hann á fallega eyju í Kyrrahafi. Flynn lætur tilleiðast en þegar á staðinn er komið er bróðir hans horfinn spor- laust. 5.15 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekiö frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. 13.20 Stefnumót meó Sigrúnu Björnsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Þrjár sólir svartar eftir Úlfar Þormóðsson. Þórhallur Sigurðsson lýkur lestrinum. 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 15.50 Kosningahorniö. (Endurflutt úr Morgun- þætti.) 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 FrétÖr. 17.03 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Endurfluttur eftir miðnætti annað kvöld.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Grettis saga. Örnólfur Thors- son les (19). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoöuð. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og augiýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætian - þáttur fyrir unglinga. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. (Einnig útvarpað á rás 2 tíu mínútur eftir miðnætti á sunnu- dagskvöld.) 20.00 Hljóöritasafnlð. 20.30 Mannlegt eöli. 4. þáttur: Galdramenn. Umsjón: Guðmund- ur Kr. Oddsson. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. (Endurflutt aðfaranótt fimmtu- dags kl. 2.04.) 22.00 Fréttir. 22.07 Maðurinn á götunni. (Endurflutt úr Morg- unþætti.) 22.24 Lestur Passíusálma. Þorleifur Hauksson les (35). 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Þriöja eyraö.Tónlistfrá Norður-lndlandi. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Har- aldsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasr son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlf. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál -dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðv- ars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Slminn er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjastabýtt í dægurtónlist. Umsjón: Guð- jón Bergmann. 22.00 Fréttir. Starfsmenn Dægurmálaútvarps hafa áreiðanlega eitthvað sniðugt í pokahorninu á föstudag. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur.áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Jefferson Airplane. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. (98-9 'Z32H0HSE7 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgj- unnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk held- ur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson með gagnrýna umfjöllun um málefni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Sjónarmið. Stefán Jón Hafstein tekur sam- an það besta úr Sjónarmiðum liðinnar viku. " 18.40 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundssón. Kemur helg- arstuöinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. FM^957 7.00 MorgunverAarklúbburinn. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Slgvaldl Kaldalóns. '15.30 Á helmleló meA Pétrl Árna. 19.00 FöstudagsllAringuánn.Maggi Mafg 23.00 Næturvakt FM 957Ragnar Páll. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 -12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. Pétur Árnason er umsjónarmaður þáttarins Á heimleið á FM 957. SÍGILTfm 94,3 7.00 í morgunsáriö.Vínartónlist. 9.00 í óperuhöllinni. 12.00 i hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Encore. Óperuþáttur. 12.00 Næturtónleikar. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson. 12.00 Hádegistónar. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar Örn og Krlstján Jóhanns. 18.00 SIAdegistónar. 20.00 Föstudagstónar.Arnar Sigurvirisson. 23.00 Næturvaktin. X 12.00 Simmi. 15.00 Blrgir örn. 19.00 Fönk og Acid Jazz. 22.00 Næturvaktin. 1.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 06.00 Moming Crew. 07.00 Back to Bedrock. , 07.30 Scooby Doo. 08.00 Top Cat. 08.30 The Fruitíes. 09.00 öink, the' Dinasaur, 09.30 Paw Paws. 10.00 Biskitts. 10.30 Heathcliff-11.00 Worid FamousToons. 12.00 Back to Bedrock. 12.30ATouch of BlueintheStars. 13.00 Yogi Bear. 13,30 Popeye. 14,00 Super Adventures. 15,00 Jonny Quest. 15.30 Fantastic Four. 16.00 Centurions. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & DaffyTonight. 17.30 Scooby-Doo. 18.00 Top Cat. 18,30 World PremiereToons. 18.45 Space GhostCoast toCoast. 19.00 Closedown. BBC 07,05 Prime Weather. 07.10 Bread. 07.40 Mulberry. 08.10 Covington Cross. 09.00 Prime Weather. 09.05 Kilroy. 10.00 BBC Newsfrom London. 10.00 Eastenders - TheEarly Days. 10.35 GoodMorning withAnneand Nick. 11.00 BBC Newsfrom London. 11.05 Good Morning with Annc and Nick. 12.00 BBC Newsfrom London. 12.05 Pebble Mill. 12.55 Prime Weather. 13.00 Eastenders. 13.30 Nanny. 14.20 Hot Chefs. 14.30 BBC News from London. 15.00 The Doctor. 15.30 Spaccvets. 15.45 Avengcr Penguins. 16.15 Blue Peter. 16.40 KYTV. 17.10 Fresh Fields. 17.40AII CreaturesGreat and Smafl. 18.30 Wildlife. 19.00 Keeping Up Appearances. 19.30 The Bill. 20.00 Kinsey. 20.55 Prime Weather. 21.00 The M istress. 21.30 The MenVRoom. 22.30 BBG Néwsfrom London. 23.00 AfterHenry. 23.30 Fire!. Discovery 16.00 Earth Tremors 16.30 Year of the Stork. 17.00 Biography: Groucho Marx. 17.55 Only in Holiywood. 18.05 8eyond 2000,19.00 A Traveller's Guíde to the Orient. 19.30 Paramedics. 20.00 Dinosarus, Dead or Alive?. 20.30 Rhino Brutalis. 21.00 Around Whicker's World. 22.00 Future Quest. 22.30 Next Step. 23.00 First Fiights 23.30 The X-Planes. 00.00 Closedown. MTV 07.00 Awake On The Wildside. 08.00 VJ Ingo 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTV's Greatest H its. 13.00 The Aftemoon M ix. 15.00 The Zig & ZagShow. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 CíneMatíc. 16.00 MTV NewsAt Night.16.15 3 From 1.16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 19.00 MTVs Greatest Hits. 20.00 MTVs Most Wanted. 21.30 MTV's Beavís & Butthead. 22.00 MTV's Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 from í. 23.00 Party Zone. 01.00 The Soul of MTV. 02.00 The Grind. 02.30 Night Videos. Sky News 06.00 Sunrise. 09.30 Sky Worldwide Report. 10.30 ABC Nightline. 11.00 World News and Business. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Live. 15.30 This Week in the Lords. 16.00 World News & Business. 17.00 Live At Fíve, 18.05 Richard Littlejohn. 20.00 World News & Business 21.30 Target. 23.30 CBS Evening News. 00.30 ABC World News. 01.30 Target. 02.30 Parliament Replay, 03.30 TTiis Week in the Lords. 04.30 CBS Evening News. 05.30 ABC Worid News. CNN 06.30 Moneyiine Replay. 07.30 World Report. 08.45 CNN Newsroom. 09.30 Showbi2Today. 10.30 World Report. 12.30 World Sport 13.30 BusinessAsia. 14.00 LarryKing Live 15.30 World Sport. 16.30 BusinessAsia. 19.00 World BusinessToday. 20.00 International Hour 22.00 World BusinessTodayUpdate, 22.30 World Sport. 23.00 The World Today. 00.00 Moneyline. 00.30 Crossfire. 01.00 Prime News 02.00 Larry King Live. 04.00 Diplomatic License. 04.30 ShowbizToday. TNT Theme: The Friday Feature 19.00 The Four Horsemen of the Apocalypse. Theme: Friday Thriller 22.00 Sitting Target. Theme: Cinema Francais Classique 00.00 Napoleon. Theme: Friday Thrílling 03.20 Sitting Target. 05.00 Closedown. Eurosport 09.00 Tennis 11.30 Aerobics. 12.30 Snowmobile. 13.30Triathlon. 14.30 Athletics Magazine. 15.300lympic Magazine. 16.00 Live Formula One. 17.00 International Motorsports Report. 18.00 Truck Racing. 18.30 Eurosport News. 19.00 Formula One. 20.00 Boxing. 21.00 Wrestling. 22:00 Formula One. 23.00 Motorcycííng Magazine. 00.00 Eurosport News. 00.30 Cfosedown. SkyOne 8.30 Blockbusters. 9.00 The Oprah Winfrey Show. 10.00 Concentration. 10.30 Card Sharks. 11.00 Salfy Jessey Raþhael. 12.00 The Urban Peasant. 12.30Anything But Love. 13.00 St. Elsewhere. 14.00 T rade Winds. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 15.50The DJ Kat Show. 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 17.00StarTrek; DeepSpaceNine.18.00 Murphy Brown. 18.30 Family Ties. 19.00 Rescue. 19.30 M*A*S*H. 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience. 20.30 Coopers. 21.00 Walker, Texax Ranger, 22.00 StarTrek, 23.00 Late Show with Letterman. 23.50 Uttlejohn. 0.40 Chances. 1.30 WKRP in Cincinnati. 2.00 Hitmix Long Play. Sky Movies 6.QOShowcase.ÍO.OO Mr. Billion. 12.00 Seven Days in May. 14.00 Author! Authorl 16.00 Voyageío the Bottom oflhe Sea. 18,00 Stalag 17.20.00 Samurai Cowboy. U.S. Top 10.22.00 N ight and the City. 23.45 A Better Tomorro w 11 1.30 The Murders in the Rue Morgue. 2.55 Where It’s At 4.35 Mr. Billíon. , OMEGA 8.00 Lofgjöfðartónlisl. 14.00 Bénny Hinn. 15.00 Hugleiðíng 15.15. Eirikur Sigufbjömsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.