Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Page 10
10 FÖSTUDAGUR 24. MARS 1995 MATUR OG KÖKUR fJSJÆÆfÆfÆÆÆJJÆJÆÆÆÆÆJÆÆÆJJÆÆfJ. Aukablað um MAT OG KÖKUR fyrir páskana Miðvikudaginn 5. apríl mun aukablað um matartil- búning fyrir páskana fylgja DV eins og undanfarin ár. Þar verða m.a. kynnt úrslit í uppskriftasamkeppni um nýstárlega eftirrétti. Fjallað verður um matartilbúning fyrir fermingarnar, einnig veróa birtar nýjar kökuupp- skriftir og fl. og fl. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaói, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta, í síma 563-2722. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 30. mars. ATH.I Bréfasími okkar er 563-2727. Fréttir Menntasetrið í Senderborg 1 Danmörku: Mikil viðbrögð við auglýsingu í DV - sendufulltrúatilíslandstilaðkannamálið „Viðbrögðin við auglýsingunni vöktu furðu okkar en voru jafn- framt mjög ánægjuleg. Óskir um nánari upplýsingar varðandi nám í Sonderborg streymdu í gegnum faxtækið. Málið var tekið upp á fundi atvinnumálanefndar bæjar- ins í síðustu viku og það var ákveð- ið að senda mig til íslands og kanna málið. Og hingað er ég kominn,“ segir Gunner Hansen, skólastjóri í Sonderborg. í lok febrúar birtist í DV auglýs- ing um námsmöguleika í Sonder- borg sem er á lítilli eyju á Suður- Jótlandi, rétt viö landamæri Dan- merkur og Þýskaiands. Undanfarin ár hafa bæjaryfirvöld lagt mikið kapp á að byggja upp menntasetur á eyjunni og fengið til þess stuðning danskra skólayfirvalda. U&S VIDERE 1 PA GRÆNSEN _ MELLEM SKANDiNAVIEISU OG RESTEN 4 AF EUROPA Q Auglýsingin í DV sem skilaði svo miklum árangri. Samkvæmt auglýsingunni sem birtist í DV er margvíslegt nám í boði í Sonderborg. Þar eru meðal annars tækniskóli, verkfræðinga- skóli, verslunarháskóli, hjúkrun- arskóli og viðskiptaháskóli. Um tvö þúsund manns stunda nú nám í þessum skólum og er engra skóla- gjalda krafist. Að sögn Gunners Hansens höfðu um 80 íslenskir námsmenn sam- band við skólamiðstöðina í Sonder- borg dagana eftir að auglýsingin birtist. Aðspurður segir hann námsmennina ekki þurfa aö óttast húsnæðisskort láti þeir verða af því að fara í nám til Sonderborgar. Síð- asthðin ár hafi nefnilega verið byggður fjöldi stúdentagarða í tengslum við það átak að gera bæ- innaðmenntunarmiðstöð. -kaa/pp Ahrifamesta dauðareynslan fyrr og síðar ITGARDAGCR 25. FEBRÚAR Metsölukijj flít almanns éðlís: •1. fl J. Eadle« C. T.ytor: En*rae»d by ibu Liaht. 2. Jerry Selafeld: SpinUinflUdge. 3. N«wt GlnflrlcL D».Anm«y o.fL Contréct wlth Anujtica. 4. Dalany, Dalany & Haarth: Having Our Say. 6. Thomas Moor»\ Cwre of the Soul. 6. M.seeufNw** The Roád Less Trav'elied. 7. Thamas Moore: SðtilMates. 8. Maya Angelou* toAutón'r T»U t. FRJÁLS I / FJÖLMIÐLUN HF. Lfi_ 1HLS Snjór í Súðavík Það er gríðarlega mikill snjór i Súðavik eins og annars staðar á Vestfjörð- um en uppbyggingarstarfið gengur þó nokkuð vel og sumarhúsin rísa eitt af öðru við Bústaðaveginn nýja. Hér má sjá mikinn snjó við gamalt hús í þorpinu. DV-mynd Heiðar Guðbrandsson Kópavogur: Kvennalistinn krefst þess að flielga víki Sex efstu konur á listaKvennalist- ans í Kópavogi hafa ákveðið að-kalla saman fund allra kvennalistakvenna í bænum á laugardagog bera þar upp vantrauststillögu á Helgu Sigurjóns- dóttur bæjarfulltrúa og krefjast þess að hún víki úr sæti. Sigrún Jónsdótt- ir, varabæjarfulltrúi Kvennalistans, segir að Helga hafi „brugðist trausti okkar sem unnu með henni og ekki síður kjósenda," eins og hún orðar þaö og ætlar að senda félagsmála- ráöuneytirtu bréf til að kanna stöðu sína og skyldur í bæjarstjórn. Helga Sigurjónsdóttir bæjarfulltrúi bæjarfuhtrúi í Kópavogi. Hélga segir að úrsögnin komi í framhaldi af óánægju ndckurra efstu kvenna á framboðslista Kvennahstans í síð- ustu kosnlngum með að hún skyldi ekki taka því „þegjandi og hljóöa- laust“ að forval vegna alþingiskosn- inga á Reykjanesi skyldi endurtekið. „Ég hef átt mjög gott samstarf viö konurnar í Kvennahstanum þangað til þetta kom upp á með forvahð. Ef Sigrún vill samstarf við mig þá vil ég það mjög gjarnan. Ég held áfram sem bæjarfulltrúi en ég ætla ekki að ganga í annan flokk," segir Helga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.