Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Page 29
Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikur Lóu. Lítill söngfugl í skítugu bak- húsi Þjóðleikhúsið hefur að undan- fórnu sýnt Taktu lagið, Lóa á Smíðaverkstæöinu við miklar vinsældir. það er greinilegt að íslendingar kunna vel að meta ritsmíðar Jims Cartwrights, en Leiklist Taktu lagið, Lóa er þriðja leikrit- ið eftir hann sem slær í gegn. Hin voru Strætið og BarPar. Cart- wright þykir fara heldur harka- legum höndum um persónumar í leikverkum sínum og verkin sjálf eru æði miskunnarlaus, en jafnframt full mannúðar og mein- fyndin. Taktu lagið, Lóa fjallar um feimna og óframfæma stúlku sem býr með óreglusamri móður sinni. Hún lokar sig í eigin heimi í félagsskap tónhstar og smátt og smátt hefur hún náð ótrúlegri leikni í að herma eftir frægum söngkonum. Leikritið var kosið gamanleikrit ársins í Bretlandi 1993. Landgræðsla og landnot í dagfrákl. 11.00-17.00 erhaidin ráðstefna að Aratungu í Bisk- upstungum um iandgræsiu og landnot. Er ráðstefnan öllum op- in Gestafyrirlestur Ásgeir Sigurðsson, aðstoðarpró- fessor ■ við Tanniæknaskóiann í Chappel Hill í N-Karóiínu, heldur fyrirlestur í dagki. 15.00 í Lækna- garöi. Félag ekkjufólks og fráskilinna Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í Risinu, Hverfisgötu, ki. 20.30 í kvöld. Nýir félagar vel- komnir. Samkomur Þýsk bókasýning ____________ Þýsk bókasýn- ing verður opn- uö í dag í kennsiumið- stöð Kennara- háskóla ís- lands, Lauga- vegi 166. Þar getur m.a. að ________ líta verk þekktra og lítt þekktra nú- tímaskálda. Félagsvist Félagsvist verður i Risinu á veg- um Félags eldri borgara í dag kl. 14.00. Félagsvistogdans Á vegura Félags eldri borgara í Kópavogi verður spiiuð félagsvist og dansað í félagsheimili Kópa- vogs í kvöld kl. 20.00. Leiðll: Hlemmur- Breiðholt Strætisvagnar Reykjavíkur aka leið 11 sem fer frá Hlemmi á tuttugu mínútna fresti alla virka daga frá kl. 7 til 19 en eftir það á 30 mínútna fresti. Á laugardögum fer vagninn Umhverfi einnig á 30 mínútna fresti og er fyrsta ferð kl. 7. Á helgidögum er fyrsta ferð hins vegar ekki fyrr en kl. 10. Alla daga er ekiö til miðnættis. Farþegum er bent á að hægt er að kaupa farmiðaspjöld og græna kortið á Hlemmi, í biðskýlinu á Lækjart- orgi, biðskýhnu við Grensásveg og í skiptistöðinni í Mjódd. Þá eru far- miðaspjöld einnig seld í afgreiðslum sundstaða borgarinnar. Hlemmur Leið 11 Hlemmur - MULAR Vy Grensás Ofen Frá Hlemrrji - Grensás - Ósland - Mjódd - Arnarbakki - Flúöasel - Skógarsel - Arnarbakki - Mjódd - Ósland - Grensás aö Hlemmi GERÐI Mjódd Skógarsel, tímajöfnun BAKKAR I dag hefst mót strengjasveita á Norður- landi. Alls taka sjö strengjasveitir þátt í mótinu sem lýkur á sunnudaginn. Mót þetfa er haldið í samvinnu Tóniistarskólans á Ak- ureyri, Tónlistarskóla Skemmtanir Húsavíkur, Tónskóla Egilsstaða og Tónskóla Sigursveins D. Kristins- sonar í Reykjavík. Þátt- takendur verða nær liundrað tónlistarnemar þessara tónlistarskóla. Hljómsveitirnar munu koma fratn á tónleikum í Akureyrarkirkju á laugardag ki. 17.00 og í Tónlistarskólanum á Húsavik á sunnudag kl. 15.00 og Jeikur hver fyrir sig, auk þess þær flyfia sameiginleg verkefni. AJUr eru velkomnir á tónleika strengjasveit- anna. Verið að opna Fjarð- arheiði Nokkuð snjóaði í nótt og því sumir vegir þungir. Nú er verið aö moka víða á landinu og má nefna Stein- grímsfi arðarheiði, Möðrudalsöræfi og Vopnafiarðarheiði. Fjarðarheiði Færð á vegum er að opnast og má búast við að fyrr- nefndar leiðir opnist í dag. Annars er færð góð á öllum helstu þjóðveg- um landsins sem Uggja lágt, en víða er þó hálka á vegum enda er farið að frjósa aftur, einkum á vegum frá Vestfiörðum og suðvestur um land. 13 Hálka og snjór' ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Cd m© Fært fjallabílum Ralph Fiennes leikur háskóla- prófessor sem slær í gegn i spurningakeppni. Gettubetur BíóhöUin sýnir þessa dagana nýjustu kvikmynd Roberts Red- fords, Gettu betur (Quiz Show), sem er tilnefnd til fiögurra ósk- arsverðlauna, meðal annars sem besta kvikmyndin. í Gettu betur tekur Redford fyrir eitt helsta hneykshsmál í sögu spuminga- þátta í sjónvarpinu. Myndin gerist 1958 en á þessum Kvikmyndir áram var bandaríska þjóðin heilluð af spumingaþáttum og vinsælasti keppandinn var Charles Van Doren sem sigraði aftur og aftur í þættinum Twenty One. Var hann orðinn þjóðhetja fyrir frammistöðu sína. Gáfu- mannslegur sjarmi hans heiUaði tugþúsundir áhorfenda og alUr trúðu að hann væri svona rosa- lega klár. Einn keppinautur hans, sem hann haíði slegið út, Herbie Stempel, sem var svekktur þegar hann tapaði, veit að svindl er í gangi og fær rannsóknarblaða- mann til að kanna máUð og nið- urstöður hans hneyksluðu þjóð- ina. Það eru Ralph Fiennes og John Turturro sem leika keppendurna en Rob Morrow leikur rannsókn- arblaðamanninn. Nýjar myndir Háskólabíó: Stökksvæðió Laugarásbíó: Riddari kölska Saga-bíó: Táldregin Bíóhöllin: Gettu betur Bióborgin: Uns sekt er sönnuð Regnboginn: Himneskar verur Stjörnubíó: Vindar fortiðar Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 76. 24. mars 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,170 64,370 65,940 Pund 102,310 102,620 104,260 Kan. dollar 45,680 45,860 47,440 Dönsk kr. 11,4510 11,4960 11,3320 Norsk kr. 10,2170 10,2580 10,1730 Sænsk kr. 8,8040 8,8390 8,9490 Fi. mark 14,6000 14,6580 14,5400 Fra. franki 12,9070 12,9590 12,7910 Belg. franki 2,2056 2,2144 2,1871 Sviss. franki 54,9300 55,1500 53,1300 Holl. gyllini 40,6100 40,7700 40,1600 Þýskt mark 45,5400 45,6800 45,0200 it. líra 0,03743 0,03761 0,03929 Aust. sch. 6,4660 6,4980 6,4020 Port. escudo 0,4337 0,4359 0,4339 Spá. peseti 0,4949 0,4973 0,5129 Jap. yen 0,72540 0.72750 0,68110 Irskt pund 101,970 102,480 103,950 SDR 98,94000 99,44000 98,52000 ECU 83,2900 83,6200 83,7300 Krossgátan 7 T~ 3~~ v- T~ (s> ? § i r, 10 /i 7T j JF~ 1 IL ir* isr izr vr áo n J Lárétt: 1 skipakví, 5 tré, 8 sáðlönd, 9 haf, 10 rölta, 12 vlndur, 13 kvenfugl, 15 Ásynju, 18 strax, 20 kvæði, 21 skap- styggt, 22 flökt. Lóðrétt. 1 stærilæti, 2 jökull, 3 fufuglinn, 4 hníf, 5 öldugjálfur, 6 meiddi, 7 hljóð- færi, 11 sótthreinsunarvökvi, 14 kona, 16 lærði, 17 sveifla, 19 mælir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 krefst, 8 lygileg, 9 ok, 10 grípi, 11 skán, 13 trú, 15 sulli, 17 af, 18 ari, 19 úrgi, 21 róta, 22 lán. Lóðrétt: 1 klossar, 2 rykkur, 3 egg, 4 fim, 5 slítir, 6 tepra, 7 agi, 12 álit, 14 úfin, 16 lúa, 20 gá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.