Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Síða 22
30 FÖSTUDAGUR 24. MARS 1995 I£MÍKISJ 99*56*70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn pftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99*56* 70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 fH Húsnæðiíboði Sjálfboöaliöinn. Búslóóaflutningar. Nýtt í sendibílarekstri, 2 menn á bíl (stór bfll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaveró. S. 985-22074 eóa 567 4046. Búslóðageymsla OHvers. Til leigu frá 1. apríl 2ja herb. fbúö með góðu útsýni við Diifnahóla í Rvík, sófa- sett, skápur og gervihnattasjónv. fylg- ir, 37 þ. á mán. Svör sendist DV, merkt „Æ 1994“ f. sunnudagskvöld. 3ja herbergja ibúö til leigu f miöbænum. Leiga 40.000 á mánuði með hita og raf- magni. Tilboó sendist DV, merkt „Laugavegur 1992“. Ein m/öllu. 3 herb. íbúó m/húsgögnum, ísskáp, þvottavél o.s.frv., nálægt HI, til að byija með í 4-5 mán., hugsanlegt aó leigja áfram. S. 618590. 2 herbergja ibúö á svæði 101 til leigu, ný- standsett. Langtímaleiga. Uppl: í síma 91-671833 eftirkl. 20. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeUd DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. fH Húsnæði óskast Ef 3ja herbergja íbúöin þín er á svæói 101, stendur auð, og þig vantar fyrir- myndar-leigjendur, þá hikaðu ekki við að hringja í síma 91-622891 eftir kl. 14 og fá nánari upplýsingar. 2-4ra herbergja ibúö óskast, með rúmgóóu geymslurými eða bUskúr. Al- gjör reglusemi, meómæli ef óskað er. Sími 91-628972, fax 91-625768. Góö 2-3 herbergja íbúö óskast strax í Reykjavík fyrir 30-35 þúsund. Upplýs- ingar í síma 91-643439 eóa vinnusíma 91-17692. Reglusöm hjón í fastri vinnu óska eftir 2-3 herbergja íbúö sem aUra fyrst. Helst langtímaleigu. Uppl. í síma 91- 24387. Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar aUar stæröir íbúóa og at- vinnuhúsnæóis til sölu eóa leigu. Skoóum strax, hafðu samband strax. Óska eftir herbergi meö aögangi aö eld- húsi eða LítiUi einstaklingsíbúð, helst miðsvæóis. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tUvnr. 41361. Óska eftir aö leigja 2ja—3ja herb. íbúö á svæói 108, 103 eða í miðbænum. Svar- þjónusta DV, simi 99-5670, tilvísunarnúmer 41369. 2-4 herb. ibúö óskast til lelgu fljótlega. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-18782. Vantar 3ja herbergja íbúö til leigu á 35-40 þús. Hafið samband í síma 557 1503. fl Atvinnuhúsnæði Til leigu aö Suöurgötu 14, efri hæö, 2 skrifstofúherbergi. Leigjast saman eóa sitt í hvoru lagi. Stæró ca 20 m 2 og 12 m2, bUastæði fylgja. Slmi 5511219 og 568 6234 eftir kl. 18. 150-200 m 1 iðnaöartiúsnæöi meó góðum innkeyrsludyrum óskast strax. Uppl. í síma 91-675053 e.kl. 19. K Atvinna í boði Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aóeins 25 krónur. Sama verð fyrir aUa landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- íngu í DV þá er síminn 563 2700. Sölumaöur óskast tU aö selja leikföng og gjafavöru til verslana gegn umboös- launum. Þarf að hafa bfl. Góóir sölu- hæfileikar skilyrói. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40031. Stórt og öflugt þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráóa starfsmann vanan hjól- baróarviðg. og bflabóni. Svar send. DV fyrir 28. mars, merkt „ISG 1947“. Sölufólk óskast. Vantar duglegt símsölufólk á kvöldin í tímabundió verkefni. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tUvnr. 40024. Ráöskonu vantar á heimili á Noróurlandi í ca. 2 mánuði. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40029, JÍ Atvinna óskast Hörkuduglegur tvitugur maöur óskar eft- ir aó komast á samning við bílasmíði. Hefur einnig mikla reynslu af iónaðar- vinnu.' Getur byijað strax. Sími 91- 653808. 20 ára matreiöslunemi óskar eftir að komast á samning hvar sem er á land- inu. Upplýsingar í síma 96-26461 eftir kl. 18. Magnús. 24 ára hæfileikarík stúlka óskar eftir vinnu strax, er vön afgreióslust. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91- 312287. Sigga. Hörkuduglegur og heiöarlegur 21 árs maður óskar eftir mikilli vinnu. Er öllu vanur. Margt kemur til gr. Svarþjón- usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 41363. Ung kona óskar eftir vinnu sem fyrst. Hefur reynslu af þjónustustórfum, fisk- vinnslu og ræstingum. FlestaUt kemur til greina. S. 655281. Elísabet. & Barnagæsla Eru börnin þin á aldrinum 6-11 ára? Hafa þau áhuga á aó dvelja í sveit með- an á verkfaUi kennara stendur? Hef tekið þátt í námskeiði fyrir vistforeldri í sveit. Uppl. 1 síma 95-24539. £ Kennsla-námskeið Einkatimar í ensku og þýsku fyrir byijendur og lengra komna. 500 kr. klst. Sími 91-21665. Jón. @ Ökukennsla 551 4762 Lúövík Eiðsson 985-44444. Okukennsla, æfingatímar. OskuskóU og öU prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bfi og þægUegan. Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Toyotu CoroUu '94. 011 kennslu- og prófgögn. Euro/Visa. Símar 553 5735 og 989-40907. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa tU við endumýjunar- próf, útvega öU prófgögn. Engin bió. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á CoroUu '94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa viö endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. rÝmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Kvikmynd í undirbúningi. Einstaklingur óskast til aó véjpijóna fyrir okkur sokka og húfur. Á sama staó óskast eldavél og sófasett gefins. Uppl. í síma 5518987 eóa 568 3866. Fjárhagserfiðleikar. Viðskiptafræðingar aóstoða fólk við aó koma fjármálunum í rétt horf og vió gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350. %) Einkamál Símastefnumótiö 99 1895. Oruggasta og skemmtilegasta leiðin til aó eignast vin, símafélaga eóa förunaut er aó hringja í Símastefnumótið. Verð 39,90 mínútan. Hringdu í 99 1895. 30 ára kona óskar eftir að kynnast fjárhagslega sjálfstæðum manni á aldr- inum 50-65 ára. FuUum trúnaði heitið. Svörsend. DV f. 31. mars, m. „H-1995". Hefur þú áhuga á tilbreytingu eöa varan- legu sambandi? Láttu Miólarann um að koma þér í kynni vió rétta fólkið. Frekari uppl. I síma 588 6969. Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eða félaga. Hringdu núna í síma 99-16-66, (39,90 mínútan). f Veisluþjónusta Veislubrauö. Kaffisnittur kr. 68, brauðjtertur, ostap- innar og kokkteilpinnar. Is-inn, Höfóa- baka 1, sími 587 1065. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50c, 2. hæó, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. 0 Þjónusta Pípulagnir, viögeröir, nýlagnir, endurnýjun lagna og hreinlætistækja. Meistari vanur viðgerðarvinnu. S. 587 9797, 985-37964, símb. 984- 59797. Sjálfstætt starfandi trésmiö vantar verk- efni á Reykjavíkursvæðinu. Tilboó eóa timavinna. Upplýsingar í síma 92-46664. Trésmíöaþjónusta. Tökum aó okkur breytingar, nýsmíói og vióhald. Faglegreynsla. Sími 91-31473. Tilbygginga Vil kaupa útidyrahurö, 80-90 cm, nýja eða notaða. Svör sendist DV, merkt „H- 1991“. ^ Ferðalög Einstaklingar/félagasamtök/fyrirtæki. Frá Hótel Flúóum, Hrunamannahr. 24, 2ja manna herb. nvhaði og heitum potti. Veitingar ef pantað er fyrirfram. Eldunaraóstaða. Nánari upplýsingar í síma 98-66630. Verið velkomin. wr Sveit Viö erum tvö mæðgin sem óskum eftir að komast á gott framtíðar sveitaheimiU, og jafnvel óskum vió eftir að kynnast góðum sveitamanni sem getur tekið okkur að sér, sem hefur gott bú og er vel stæður. Upplýsingar 1 síma 91- 870841 miUi kl. 19 og 21. Landbúnaður Steir 8090 dráttarvél, árg. '86, til sölu. Uppl. gefur Smári í síma 874940 eóa 989-31657. • T Golfvörur Til fermingargjafa. Heilsett, hálfsett, pokar, kerrur og fleira. Frábært veró. Verslið í sérversl- un golfarans. Golfvörur sf., Lyngási 10, Garðabæ, s. 565 1044. £ Spákonur Viltu vita hvaö býr í framtíöinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna í síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). ® Dulspeki - heilun Námskeiö í huglækningum. Erling Krist- insson huglæknir heldur grunnnám- skeió í huglækningum og sjálfrækt dagana 25. og 26. mars, frá 10-16 báða dagana, 1 húsi Pýramídans að Duggu- vogi 2. Upplýsingar og skráning í s. 588 1415 og 551 8314. 77/ sölu Rúm og kojur, stæróir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm, 200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað er. Heppilegt í sumarbústaói. Upplýs- ingar á Hverfisgötu 43, simi 562 1349. Verslun Garniö frá Bouton'dor og Anny Blatt komið, frábær vorblöð, mohair í skær- um Htum, fljótpijónaó, tilvalin ferm- ingargjöf. Munió páskaföndurprjóna- blöóin. Garnhúsið, Suóurlandsbr. 52. Spennandi gjafir sem koma þægilega á óvart. Stórkostl. úrval af titr., ýmsk. settum, oUum, kremum o.m.fl. á fráb. verði. Glæsil. litm.listar kr. 500 stk. Pósts. dulnefn. tun aUt land. Rómeó & JúUa, Grundarstíg 2, mán- föst. 10-18, laug. 10-14, s. 551 4448. Str. 44-60 buxur! fyrir aUar geróir af konum. Mikil yfirvidd, há og lág íseta, þykka fótleggi, granna fótleggi, tvær skálmlengdir og svo fyrir extra háar konur frá str. 38. Sjón er sögu ríkari. Stóri Ustinn, Baldursgötu 32, sími 91-622335. Einnig póstverslun. Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali fyrir flestar geróir af kerrum. FjaUabilar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvk, simi 567 1412. Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIN vVÉLAVERKSTÆÐIÐ Brautarholti 16 - Reykjavik. Vélavarahlutir og vélaviðgeröir. • Endurbyggjum bensín- og dísUvélar. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. • Varahl. á lager í flestar gerðir véla, amerískar, japanskar og evrópskar, Benz, Scania, Volvo, MMC, AMC, o.fl. • Original vélavarahlutir, gæðavinna. • Höfum þjónað markaðinum í 40 ár. Nánari uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. Hjólburðar EENERAL Jeppadekk flfi Dekkjahúsiö, Skeifunni 11, símar. 91-688033 og 91-687330........... • 205/75 R 15 stgr.......8.060. • 215/75 R 15 stgr.......8.720. • 235/75 R 15 stgr.......8.990. • 30 - 9,5 R 15 stgr....11.115. • 31- 10,5 R 15 stgr....11.670. • 32- 11,5 R 15 stgr....13.075. • 33 -12,5 R 15 stgr....14.390. Alhlióa hjólbaróaþj., bón og þvottur. Bílartilsölu Suzuki Fox Samurai jeppi, árg. '88, ekinn 90 þús. BíU í topplagi, 33" dekk, pústflækjur, driflokur, snjókastarar o.fl. Frábær jeppi í ófæró og fjallaferóir. Veró 700 þús. Uppl. í síma 91-22013, 91-20620 og á kvöldin í s. 91-44122. Jeppar lillf Nissan Terrano turbo, dísil '91 til sölu, ekinn 88 þús., 4ra dyra, upphækkaður, 33" dekk, 10" krómfelgur, brettakant- ar, sóUúga, grind framan og aftan, einn eigandi. Skipti ath. Uppl. gefur Bíla- sala Kefiavíkur, s. 92-14444 og e.kl. 20 92-12247 og 92-14266. ' Geriö verösamanburö. Asetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, aUir hlutir til kerrusmíóa. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.