Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Page 31
FÖSTUDAGUR 24. MARS 1995 39 LAUG/URÁS Sími 32075 stærsta tjaldinu meTHX. DEMON KNIGHT Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Óttablandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhl.t Billi Zane (Dead Calm). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR Sýndkl. 9og 11. MILK MONEY Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning á einni bestu mynd ársins: VINDAR FORTÍÐAR PCCMOAniMM Slmi 19000 Frumsýnir RITA HAYWORTH OG SHAW SHANK-FANEGLSIÐ 7 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu íjölskyldu einnar frá fjadlafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víða veröld og lætur engan ósnortinn. TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! I aðalhlutverkum eru Brad Pitt (Interview with the Vampire), Anthony Hopkins (The Remains of the Day), Adian Quinn (Frankenstein), Henry Thomas (E.T.) og Julia Ormond (First Knight). Handrít skrífaði Jim Harríson (Woif) og leikstjórínn er Ed Zwick (Glory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 5, og 7. CORRINA Sýnd kl. 5 og 7. Forsýning DUMB DUMBER ISTOPPED!’ -u«t» wtriiif* Sýnd kl. 9 og 11. ATH! miðasala hefst kl. 2. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. ★★★ MBL ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýnd kl. 5 og 11.10. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskríft að tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. igan er áhrífamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurínn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd saémir. Hér er á ferðinni sannkölluð óskarsveisla! Aðalhlutv.: Tim Robbins (The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxy) og Morgan Freeman (Driving Miss Daisy, Unforgiven, Gloty). Leikstj. Frank Darabont. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HIMNESKAR VERUR Sönn saga af umtalað- asta sakamáli Nýja- Sjálands. Hvers vegna myrtu tvær unglings- stúlkur móður annarrar þeirra? ársað mati tímaritsins Time. ★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrír besta handrit sem byggt er á annarri sögu. Sýnd kl. 5, 7og 9. Bönnuð innan 14 ára. í BEINNI The Lone Ranger hefur rétta „sándið", „lúkkið“ og „attitjútiö". Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★★★ HK. DV. ★★★ OT, rás Z lUarcelonalli Sýnd kl. 5. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára. Sviðsljós Hurley í vitna- leiðslum vegna ráns úti á götu Fyrirsætan Elizabeth Hurley, sem nýlega gerði 470 milljóna fyrirsætusamning við ilmvatnsrisann Estee Lauder og býr með hjartaknúsaranum Hugh Grant, mætti fyrir rétti í London í fyrradag. Þar sagði frá því þegar hópur unglingsstúlkna rændi hana á götu í London í fyrra. Hún var á gangi í Kensington-hverfmu þegar unglingsstúlkur gerðu aðsúg að henni, ógnuðu með hnífi og heimtuðu peninga. Hurley var aðeins með um 1500 krónur á sér og lét stúlkumar hafa þær. Þær brugðust hinar verstu við og heimtuðu veskið. Ein stúlknanna hefur játað sekt sína en hinar neita þátttöku i ráninu. Yfir fimmtíu ljósmyndarar og kvikmyndatökumenn voru mættir við vitnaleiðslurnar enda ein umtalaðasta kona Bretlands á ferð. Hurley vakti fyrst verulega athygli þegar hún mætti til frumsýningar Fjögurra brúðkaupa og jarðarfarar í klæðislitlum kjól sem haldið var saman af öryggisnælum. Hún og eiginmaður hennar eru nú kölluð ilmvatnsparið, vegan samnings Hurleys við Estee Lauder. Elizabeth Hurley var rænd götu. úti á Kvikmyndir r HASKOLABIO Slmi 552 2140 \ ið lok siarlslcnlsins litui' ki'nnai iim Andrew Crocker Harris yfir lífsstarfið og gerir sór groin fvrir þvi aö líf hans cr mcð öllu mislieppnað. Nemar hans hrteðast hann. konan er ótrú og. yfirinenn hans virða hann ekki. Óvænt gjöf fra iinguin nemanda snvr þó hiiiöinu viö og von um haminan og betri tima framundan vaknar. Aöalhl.: AÍbert Finney. Greta Scacchi og Matthew Modine. Framl.: Ridley Scott. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DROPZONE Trúir þú aö hægt sé aö sprengja sér leiö út úr Boeing 747 farþegaþotu i tuttugu þúsund feta hæö og komast lifandi til jaröar? Wesley Snipes er mættur í ótrúlegri háloftahasarmynd. Æðisgengnustu háloftaatriði sem sést hafa. Horföu til himins á Akureyri og i Reykjavík um helgina þaö gæti eitthvað dottið í hausinn á þér!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. ENGINN ER FULLKOMINN Paul Newman, Bruce Willis, Melanec Griffith og Jessica Tandy i hlýjustu og skemmtilegustu mynd ársins frá leikstjóranum Robert Benton (Kramer gegn Kramer). Newman er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jodie Foster er tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir áhrifamikiö hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Einnig fáanleg sem Úrvalsbók á næsta sölustað. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sýndkl. 5. FORREST GUMP Sýndkl. 11.10. SKUGGALENDUR Sýnd kl. 4.45. HAMSUN HÁTÍÐ Fjöldi kvikmynda hefur verið gerður eftir ritverkum Hamsuns. Á hátiðinni sýnum við Sult, Gróöur jaröar. Umrenninga og Loftskeytamanninn. SULTUR (SULT) Sýnd kl. 7. LOFTSKEYTAMAÐURINN Sýnd kl. 9.10. ATH! Ókeypis aðgangur! o2L-o .S.4.1 BÍCBCCI SNORRABRAUT 37, SlM111384 - 25211 ' Frumsýning samtímis í Reykjavík, London og París. Sambíóin frumsýna toppspennuþrillerinn BANVÆNN LEIKUR ,S>L\ stórmyndunum 1995. Aöalhlutverk: Sean Connery, Laurence Fishbume, Ed Harris, Kate Capshaw og Blair Underwood, Framleiðendur: Lee Rich og Steve Perry. Leikstjóri: Ame Qlimcher. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. UNS SEKT ER SÖNNUÐ SEAN CONNERY LAURENCE FISHBURNE JUST CAUSE „Just Cause“ er þrælspennandi og vel gerður þriller í anda „Hitchcock" með úrvalsleikurunum Sean Connery, Laurence Fishbume og Ed Harris sem aldeilis gustar af hér. Just Cause sem kemur öllum «sífellt á óvart! „Just Cause“, ein af Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ðra. AFHJUPUN Sýndkl. 9 og 11.15. LEON Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16ára. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5. Gegn framvísun aðgöngumiða á Never Ending Story 3 fæst 300 kr. afsláttur á Pizza Hut í Mjódd og Esju. KONUNGUR LJÓNANNA M/ísl. tali. Sýnd kl. 5 OG 7. ................................. iT i BlCtlinLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning samtímis í Reykjavík, London og París. Sambíóin frumsýna toppspennuþrillerinn BANVÆNN LEIKUR QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd er til 4 óskarsverölauna, m.a. sem besta mynd ársins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Sýndkl. 6.45, 9.10 og 11.05. VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. THE LION KING SEAN CONNERY LAURENCE FISHBURNE JUST CAUSE „Just Cause“ er þrælspennandi og vel gerður þriller i anda „Hitchcock" með úrvalsleikurunum Sean Connery, Laurence Fishbume og Ed Harris sem aldeilis gustar af hér. Just Cause sem kemur öllum sífeUt á óvart! „Just Cause“, ein af stórmyndunum 1995. Aðalhlutverk: Sean Connery, Laurence Fishbume, Ed Harris, Kate Capshaw og Blair Underwood, Framleiöendur: Lee Rich og Steve Perry. Leikstjóri: Ame Qlimcher. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. GETTU BETUR M/ensku tali kl. 7. PABBI ÓSKAST LILLI Z.:SJ Jíi Sýndkl. 5. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5 og 7. LEON Sýnd kl. 9 . og 11.10. B.i. 16ára - Tiiiiiiniitiiiiiiiiiiiiiu SAGA- ALFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: TÁLDREGINN Linda Fiorentino sýnir stjörnuleik sem kynæsandi hörkukvendi og sannkölluð tæfa, enda var hún tilnefnd til Golden Globe verðlaunana fyrir leik sinn. „The Last Seduction”, mynd sem þú verður að sjá, mynd sem er ekkert minna en frábær! Aðalhlutverk: Linda Fiorentino, Peter Berg, Bill Pullman og J.T. Walsh. Leikstjóri: John Dahl. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. AFHJÚPUN „The Last Seduction” er dúndur spennu- og sakamálamynd sem er ein af þeim myndum sem komið hafa hvaó mest á óvart i Bandaríkjunum upp á síðkastið. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. 1fTTTTTlIIIIIIIIIIIIIIIIII1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.