Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1995, Síða 25
FÖSTUDAGUR 24. MARS 1995 33 Hringiðan Leikhús Nokkrir (élagar frá björgunarsveit varnarliðsins voru sérstakir gestir kvölds- ins. Frá vinstri John C. Cannafax, John Langdon, Júlíus P. Guðjónsson, formaður LG, Jerry Thomas og Gary Copsey, yfirmaður flugsveitarinnar. DV-myndir Ægir Már Kárason Lionsmenn á kútmagakvöldi Lionsklúbbur Grindavíkur hélt nýlega kútmagakvöld, eins og þau gerast best, í félagsheimilinu Festi. Fjöldi mætti - aöeins þó karlmenn - og boöið var upp á góð skemmtiatriði og sjávarútvegssýningu sem Hamiðj- an, Ellingsen og Friðrik A. Jónsson stóðu fyrir. Ræðumaður kvöldsins, Össur Skarphéðinsson, ásamt Aðalgeiri Jóhanns- syni, formanni kútmaganefndar, og Bjarna Andréssyni. Tapað fundið Tveir fullvaxnir kettir hurfu frá heimili sinu að Mávahlíð 43 17. mars sl. Annar kötturinn er brúnyrjótt læða sem er. mjög stygg og vill ekki láta halda á sér. Hinn er gulbrúnn fress, geltur og eyrnamerktur. Ef einhver hefur orðið var við dýrin er hann vinsamlegast beð- inn að hafa samband í síma 17175. Grá vatnsheld myndavél tapaðist Norsk stúlka tapaði grárri vatnsheldri myndvél (Splahs) 11. febrúar sl. í Borgar- nesi. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 15792. Armbandsúr fannst í Torfufelli fyrir nokkru. Upplýsingar-í síma 670373. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvols- velli, þriðjudaginn 28. mars 1995 kl. 15.00, á eftirfarandi eignum: Hólavangur 18, Hellu, þingl. eig. Jóna Lilja Marteinsdóttir. Gerðarbeiðandi er Islandsbanki hf. Ketilsstaðir, Holta- og Landsveit, þingl. eig. þb. Ólafs Sigfússonar. Gerð- arbeiðandi erStofhlánadeild landbún- aðarins. Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu Uppboð UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Efstasund 2, 1. hæð t.h., þingl. eig. Hallgrímur Jónasson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 28. mars 1995 kl. 14.30. Stigahlíð 22, íbúð merkt 01-02, þingl. eig. Byggingarfélag verkamanna svf., gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, 28. mars 1995 kl. 14.00. Stórhöfði 15, verslunarhúsnæði á 1. hæð, þingl. eig. Ámi Gústafsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. mars 1995 kl. 15.00. Trönuhólar 12, þingl. eig. Fjárfesting- arfélag íslands hf., gerðarbeiðandi Gjáldheimtan í Reykjavík, 28. mars 1995 kl. 16.00.___________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Framhald uppboðs á eftirtöldum skipum ferfram í dómsal embætt- isins að Vatnsnesvegi 33, Kefla- vík, sem hér segir: ígull GK-5, þingl. eig. Stígandi sf., gerðarbeiðandi Þróunarfélag íslands h£, 29. mars 1995 kl. 11.15. Ljósfari GK-184, þingl. eig. Útgerðar- félagið Barðinn hf., gerðarbeiðendur Byggðastofhun, Fiskveiðasjóður ís- lands og Lífeyrissjóður sjómanna, 29. mars 1995 kl. 11.30. Sýslumaðurinn í Keflavík Uppboð Framhald uppboðs á Gistihúsi á lóð úr landi Jámgerðarstaðatorfú, Svarts- engi, Grindavík, þingl. eig. Þórður Öm Stefánsson, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður, Frjálsi lífeyrissjóð- urinn, Grindavíkurbær, Takmark hf., og Vátryggingafélag íslands, fer fram á eigninni sjálfri 29. mars 1995 kl. 11.00. Sýslumaðurinn i Keflavík ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. í kvöld, uppselt, föd. 31/3, uppselt, Id. 1/4, örfá sæti laus, sud. 2/4, uppselt, föd. 7/4, örfá sæti laus, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Ki. 20.00 Á morgun, nokkur sæti laus, sud. 26/3, fid. 30/3, fid. 6/4. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 26/3 kl. 14.00, sud. 2/4, kl. 14.00, sud. 9/4 kl. 14.00. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Ld.25/5 kl. 15.00. Miöaverökr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! ettir Jim Cartwright Kl. 20.00. I kvöld, uppselt, á morgun, uppelt, sud. 26/3, uppselt, fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Id. 1/4, uppselt, sud. 2/4, uppselt, fid. 6/4, föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, upp- selt. Osóttar pantanir seldar daglega. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN ettir Ingibjörgu Hjartardóttur. Sud. 26/3,2/4,9/4. Aóeins þessar þrjár sýn- ingar eftir. Húsiö opnaö kl. 15.30, sýningin hefst stundvislega kl. 16.30. Gjafakort i leikhús - Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússlns er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsimi 61 12 00. Simll 12 00-Grciðslukortaþjónusta. ÍSLENSKA ÓPERAN =IMI Sími 91-11475 Tónllst:GiuseppeVerdi - Fös. 24/3, sun. 26/3, fös. 31/3, laugard. 1/4, uppselt, fös. 7/4, laugd. 8/4. Siðustu syningarfyrir páska. Sýnlngar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Muniö gjafakortin. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFELAG REYKJAVÍKUR sp Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN ettir Leenu Lander 6. sýn. sunnud. 26/3, fáein sæti laus, græn kort gilda, 7. sýn. fimmtud. 30/3, hvit kort gilda, 8. sýn. föstud. 7/4, brún kort gilda. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. I kvöld, næstsiðasta sýning, laugard. 1. april, siöasta sýning. Allra sióustu sýning- ar. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Laug. 25/3, næstsiðasta sýning, föstud. 31/3, síðasta sýning. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Laugard. 25/3, fáeins sæti laus, sunnud. 26/3, mióvikud. 29/3. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Mlðapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús /ii 'maiSEfl LEIKFÉLRG flKUREHRHR OO ®J©[FLMYM[N] RÍS Litríkur og hressilegur broggablús! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNÍNGAR Frumsýning föstudag 24. mars kl. 20.30 - UPPSELT 2. sýning laugardag 25. mars kl. 20.30 - UPPSELT 3. sýning föstudag 31. mors kl. 20.30 4. sýning laugardog l. apríl kl. 20.30 Mióasalan eropin \irka daga ncma mánudaga kl. 14- I8 og sýningardaga fram aö sýningu. Simi 24073 Greióslukortaþjónusta t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar, Lúðvíks Önundarsonar frá Raufarhöfn. Björn Lúðvíksson Ása Lúövíksdóttir Helga Kr. Lúðvíksdóttir Sigríður A. Lúðvíksdóttir Guðmundur Lúövíksson og barnabörn Björg Hrólfsdóttir Einar H. Guömundsson Guðmundur Friðriksson Guðbjörn Ingvarsson Líney Helgadóttir Ciiysnl DV 9 9-1 7-0 0 Verð aðeins 39,90 mín. Fótbolti 2 1 Handbolti 3 1 Körfubolti . 4 j Enski boltinn ; 5 [ ítalski boltinn 6 | Þýski boltinn 7 j Önnur úrslit 8 NBA-deildin f|fj .1 [ Vikutilboð stórmarkaðanna 2 Uppskriftir 1 j Læknavaktin 21 Apótek [3 j Gengi ; 1 j Dagskrá Sjónv. 21 Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar l 41 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 _5j Myndbandagagnrýni : 6 j ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin 5 U Krár 21 Dansstaðir 31 Leikhús 4| Leikhúsgagnrýni íll Bíó 61 Kvikmgagnrýni I e 11II8 ÉMI Líl II lj Lottó 2 [ Víkingalottó 3 j Getraunir lj Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna OV ilÍÍflH. 9 9-1 7-00 Verö aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.