Dagblaðið - 07.07.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 07.07.1976, Blaðsíða 5
UACMI.AÐIÐ — MJÐVÍKUDAOUR 7. JULÍ 1976 Flóðgáttin verður hið mesta þarfaþing, þegar umferðarslys verða á öðrum hvorum vegarhelmingnum. Annars er hún að sjálfsögðu lokuð allri umferð. DB-mynd: Björgvin Pálsson. Flóðgátt á umf erðargötu Eflaust hafa margir velt því fyrir sér, hvaó það ætti að þýða að rjúfa umferðareyjuna skammt frá Nesti í Fossvogi og girða síðan fyrir gatið með keðjum. . Að sögn lögreglunnar i Kópavogi á gat þetta aó verða eins konar flóðgátt fyrir um- ferðina. Fari svo að umferðar- slys verði á öðrum hvorum vegarhelmingnum er nú sá möguleiki fyrir hendi að beina umferðinni í báðar áttir á öðrum helmingnum á meðan unnið er að rannsókn slyssins. Með tilkomu þessarar flóð- gáttar má segja, að umferðar- tafir stórminnki, ef slys verða við Kópavogsbrýrnar. Áður var ávallt hætta á því að um- ferð í aðra áttina stöðvaðist algjörlega, en í framtíðinni á hún að bjargast, þó hægar gangi. — ÁT — Hvannbercsbrædur Laugavegi 24. s; 13604, 15955 5 >..... .................. 4ra herb. íbúð — Laugarús 4ra herb. ibúð á jarðhæð við Veslurbrún. . :nn- gangur — Sérhiti. M.jiig i aiiegur staður. HÍBÝLI OG SKIP (Jarðastræti .'18. Simi 26277. Ileimasími 20178. - Fyrirtœki og f asteignir sf. Fyrirtœkja- og fasteignasala Skipholti 37. Sími 38566 Höfum kaupendur að 100—700 ferm verzlunar-, skrifstofu- og iðnaðar- húsnæði á öllum byggingar- stigum. Einnig höfum við kaupendurað 5—6 herb. íbúðum eða litlum einbýlishúsum í vesturbæ eða á Nesinu. Hestamenn: Til sölu er 1 foli, bleik- blesóttur, tveggja vetra. 1 foli, svartur, tveggja vetra. 1 foli, jarpur, þriggja vetra. Hestarnir hafa verið hýstir og gengið undir. Uppl. gefur Jón Pétursson, Hraunsmúla Kolbeinsstaða- hreppi, Snæfellsnesi. 2ja—3ja herb. íbúðir við Hjarðarhaga, Nýbýlaveg með bílskúr, Drápuhlíð, Bergþórugötu, Hraunbæ, Stóragerði, Hringbraut, Langholtsveg, Asparfell, Grettisgötu, i Kópavogi, í Garðabæ, Hafnarfirði norðurbæ, Breiðholti og víðar. 4ra—6 herb. íbúðir við Holtsgötu, Goðheima, í Fossvogi, við Safamýri, í Hiíðunum, við Alfheima, við Háaleitisbraut, Hraunbæ, í vesturborginni, Hafnarfirði (norðurbæ), Kópavogi, Breiðholti og viðar. Einbýlishús og raðhús Fokheld — ný — gömul — í Reykjavík, Hafnarfirði, Breiðholti og víðar. Höfum kaupanda að tveim til þrem 2ja—3ja herb. íbúðum. Þarf ekki að afhenda fyrr en eftir l'A—2 ár. Óskum eftir öllum stœrðum íbúða ó söiu- skró. W lbúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. Styrkveitingar til norrœnna gestaleikja Af fé því, sem ráðherranefnd Norðurlanda hefur til ráðstöfunar til norræns samstarfs á sviði menningar- mála, er á árinu 1976 ráðgert að verja um 900.000 dönskum krónum til gestaleikja á sviði leiklistar, óperu og danslistar. Umsóknir um styrki til slíkra gestasýninga eru teknar til meðferðar þrisvar á ári og lýkur síðasta umsóknarfresti vegna fjárveitingar 1976 hinn 15. september nk. Skulu umsóknir sendar Norrænu menningarmálaskrifstofunni í Kaupmannahöfn á tilskildum evðublöðum, sem fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Menntamálaróðuneytið, 1. júli 1976. Höfum til sölu vélskornar túnþökur. EGILL OG PÁLMAR Simi 72525. Dagblað án ríkisstyrks

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.