Dagblaðið - 07.07.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 07.07.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLl 1976 17 Veðrið Suöaustan gola og síöan austan kaldi. Skýjað og ef til vill skúrír með köflum. Hiti 10—13 stig. María Ólafsdóttir fulltrúi, Hafnarfirði, verður jarðsunginn í dag. Hún fæddist í Hafnarfirði 2. nóvember 1905 og var einkabarn foreldra sinna. María starfaði nærri fjóra áratugi í Sparisjóði Hafnarfjarðar og innti þar af hendi ómetanlegt starf fyrir stofnunina. Halldór Asgeirsson, fv. kjöt- búðar- og sölustjóri, lézt þann 18. júní sl. Hann var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 25. júní. Halldór var fæddur 5. ágúst árið 1893 í DagverðartungU í Hörgárdal.Hann fluttist ungur til Akureyrar og hóf starf hjá Kaup- félagi Eyfirðinga, og er hann lézt mun hann hala átt einna lengstanj starfsferil af starfsmönnum Kaupfélags Eyfirðinga eða um eða yfir 50 ár. Kristján Halldórsson kennari frá Patreksfirði, Laufásvegi 36, Reykjavík, lézt þann 5. júlí. Ágúst Jónsson, fyrrv. yfirvél- stjóri, Hraunbæ 132, andaðist að morgni 5. júlí á Landspítalanum. Helga Guðjónsdóttir. verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 8. júlí kl. 3. Jónína Guðmundsdóttir frá Viðey lézt að heimili sínu, Laugarnesvegi 61, 4. júlí sl. Ferðafélag íslands Miðvikudagur 9. júlí 1. kl. 08.00 Þórsmörk. 2. kl. 20.00 Grótta — Seltjarnarnes, verð kr. 500 «r v/bílinn. Fararstjóri: Gestur Guð- finnsson. Föstudagur 11. júli 1. kl. 08.00 HrinKferð um Vestfirði. Farar- stjóri: Guðrún Þórðardóttir. 2. Kl. 20.00. Þórsmörk, Landmannalaunar og Kjölur. Laugardagur 10. júlí Hornstrandir (Aðalvlk) Fararstjóri: Sig- urður B. Jóhannesson. Upplýsingar á skrif- stofunni. Fró Sjólfsbjörg Sjálfsbjargarfélagar. munið sumarferðalag- ið. Látið skrá ykkur strax. Slmi 86133. Breiðholtssöfnuður Sumarferðin verður farin sunnudaginn 11. júli. Þátttaka tilkynnist og uppl. veittar i síma 43420 —71718. Útivistarferðir 12.—21.. júlí Hornstrandir. Fararstj. Jón I. Bjarnason. 15.—21. júlí Látrabjarg. róleg og létt ferð. 20.—28. júlí Aðalvík, létt ferð, enginn burður. Fararstj. Vilhjálmur H. Vilhjálms- son. 24.-29. júlí. Laki. létt og ódýr fjaliaferð. 22.—28. júlí Grænlandsferð. 29/7—5/8 Grænlandsferð. Ennfremur fleiri ferðir. Útivist Lækjargötu 6. sími 14606. Ferðir í júlí 1. Baula og Skarðsheiði 9.—11. 2. Hringferð um Vestfirði 9.—18. 3. Ferð á Hornstrandir (Aðalvík) 10—17. 4. Einhyrningur og Markarfljótsgljúfur 16.—18. 5. Gönguferð um Kjöl 16.—25. 6. Hornstrandir (Hornvik) 17—25. 7. Lónsöræfi 17.—25. 8. Gönguferð um Arnarvatnsheiði 20.—24. 9. Borgarfjörður eystri 20.—25. 10. Sprengisandur — Kjölur 23.—28. 11. Tindfjaliajökull 23. -25. 12. Lakagigar — Eldgjá. 24.—29. 13. Gönguferð. Hornbjarg. — Hrafnsfjörður 24. —31. Ferðafélag íslands. Samkomur Hörgshlíð 12 Engin samkoma i kvöld miðvikudag. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kristniboðshúsinu Lauf- ásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Gunnar Sigurjóns- son guðfræðingur talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Filadelfía Munið tjaldsamkomuna við Melaskóla kl. 20.30 í kvöld. - BARNAFATNAÐUR - RÝMINGARSALA! 20% afslóttur af öllum vörum Verzlunin hœttir 9. júlí nk. Verzlunin MINNA Strandgötu 35 — Hafnarfirði 14444.25555 Peugeot 504 71 1100 þús. Lada 74 Tilboð Hornet 74 1500 þús. Gremlin X 74 1500 þús. Sunbeam 1250 72 530 þús. Sunbeam 1500 73 690 þús. Sunbeam 1500 73 Tilboð Sunbeam 1600 74 850 þús. Rambler American ’66 Tilboð. Rambler Ambassador ’67 Tilboð. Renault 16 73 1200 þús. Citroén BS Special 72 850 þús. Chevy II Station ’67 550 þús. Blazer Pick-up 74 2 millj. VW Microbus 72 1200 þús. SIGTUN 1. 1 DAGBLAÐID ER SMÁAUGLÝSINGABLADIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 i Túnþokur tíl sólu. Upplýsingar i sima 41896. Hjólhýsi. 15 feta vel með farið 7 manna hjólhýsi til sýnis og sölu að Fossa- götu 8 Skerjafirði. Sími 28719 eftir kl. 19. Ullarteppi til sölu, nýlegt með filti, verð kr. 3000 pr fm og eikarklæðning, ca 50 borð 28,5x260 og 25 borð 0,16x2,70. Uppl. í síma 16088. Til sölu vegna flutnings 2 krosssaumaðar veggmyndir af nöktum konum, dagatalsklukku- strengur, rósastrengur, sófapúð- ar, ýmis fatnaður á 0—5 ára, bleiur, barnarimlarúm með dýnu, 2 vöggusængur og sængurvera- lök, létt barnakerra með skermi, barnabílstóll, Radionette segul- band og spólur. Til sýnis að Skaftahlíð 30, kjallara, frá kl. 9—18 á daginn. Lítið notað hjólhýsi til sölu, Cavale CT 440, er með tvöföldum teppum. Upplýsingar í síma 82240 fyrir kl. 19 og 82491 eftir kl. 19. Vegna brottflutnings er til sölu nýr veggstofuskápur frá Ingvari og Gylfa úr palesander (kostar nýr 170.000), verð 125.000 krónur staðgreiðsla og einnig Pioneer stereotæki á hálfvirði og Mosk- vitch ’67 á 10.000. Up.pl. í síma 28629 eftirkl. 17. Cavalier hjólhýsi með tjaldi til sölu. Sími 92-2014 eða 92-1136. í sumarbústað. Upo olíuofn til sölu, stærsta gerð. Upplýsingar í síma 26817. Til sölu: góður svalavagn, burðarrúm og ungbarnastóll úr plasti, allt á 12 þús., eins manns svefnsófi, út- dreginn, á 16 þús., plötuspilari, útvarp og segulband, allt í einum skáp á 20 þús., lítið sófaborð úr tekki á 2 þús og dönsk telpukápa á 8—10 ára á 3.500. Upplýsingar í sima 73570. Hraunhellur til sölu. Til sölu fallegar hraunhellur, hentugar til hleðslu í garða. Stuttur afgreiðslufrestur. Upp- lýsingar í síma 35925 eftir klukk- an 8 á kvöldin. Rafmagnskynditæki. Til sölu 350 1 hitakútur með inn- byggðum neyzluvatnsspíral ásamt þremur 6 kílóvatta hitatúpum. Uppl. í síma 44183 og 24549. Nýleg veiðistöng og Mitchelhjól til sölu i 18. Barðavogi Tjaldvagn. Til sölu tjaldvagn, Campplett 500, danskur, lítið notaður. Uppl. í síma 52653 eftir kl. 5. Hjólhýsi til sölu, iMusketeer Sprite árgerð 1974. •úppl. í síma36398. Jarðýta TD9. Til sölu er nýlegt hliðardrif í jarð- ýtu TD9. Uppl. í síma 22836. Túnþökur til sölu. ’ Upplýsingar í síma 41896. Óskast keypt Utanborðsmótor óskast, 50—100 hestafla. Uppl. í síma 28616 og 72087. Tjald, 5 manna, óskasL Uppl. í síma 30291 eftir kl. 17. 1 Verzlun D Utsölumarkaðurinn, Laugarnes- vegi 112. Rýmingarsala á öllum fatnaði þessa viku, allir kjólar og kápur selt á 500—1000 kr. stk., blússur í úrvali á 750—1000 kr„ enskar rúllukragapeysur barna á 750 kr„ karlmannaskyrtur á 750 kr„ vand- aðar karlinannabuxur alls konar á 1500 kr. og margt fleira á gjaf- verði. Morselvklar — Morselyklar: fyrir radíóamatöra og aðra áhuga- menn.Verð frá kr. 2.498. — Skrifið eftir mvndalista. Hljóðtækni, pósthólf 9067. Reykjavik. Mikið úrval kvikmyndasyningarvéla og kvik- myndatökuvéla, myndavélar, dýrar og ódýrar, filmur, Kodak, Fuji, Agfa og Gaf. Ath.: Nú er mun ódýrara að taka slides- myndir, fáanlegar slidedfilmur, din 15 — din 28. Amatör, Lauga- vegu 55, sími 22718. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Brúðuvagnar, brúðukerrur. brúðuhús, sundlaugar, vindsæríg ur, Sindy-húsgögn, Velti-Pétur hjólbörur 5 gerðir, boltar 30 teg- undir, fótboltar 4 tegundir, sundhringir, sundermar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Blindraiðn, Ingólfstr. 16. Brúðuvöggur a hjöiagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfurh. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Hjálpið blindum og kaupið framleiðslu þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Ódýr stereohljómtæki, margar gerðir ferðaviðtækja, bíla- segulbönd og bílahátalarar í úr- vali, töskur og hylki fyrir kassett- ur\og átta rása spólur, gott úrval af músíkkassettum og átta rása spólum. Einnig hljómplötur. F. Björnsson, radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Antik Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skápar, stakir stólar og úrval af gjafavör- um. Athugið: 10% afsláttur þessa viku. Antikmunir Týsgötu 3. Sími 12286. Nýkomnar denim barnabuxur í stærðum 1 til 5. náttföt, frottegallar, bolir með myndum og fl. Mikið úrval af portúgölskum barnafatnaði. Vör- urnar verða seldar með miklum afslætti vegna þess að verzlunin hættir. Barnafataverzlunin Rauð- hetta, Hallveigarstíg 1, Iðnaðar- mannahúsinu. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, góbelin, naglalistaverkum, barnaútsaums- myndum og ámáluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á íslandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum. Sími 85979. Hannyrðaverzlunin Lilia. Glæsibæ. 1 Húsgögn k^ms manns sveinsófi með baki til sölu á kr. 8.000. Sími 72564. Tekk hjónarúm með áföstum náttborðum og dýnum til sölu á 25.000 kr. Sími 11844, Gunnarsbraut 26, 3. hæð. Tvíbreiður svefnsófi til sölu Uppl. i síma 28026. Til sölu Piraskipting í stofu. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 92-1386 milli kl. 1 og 6. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf„ Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sfmi 40017. Stórt sófasett með kringlóttu borði, stór frysti-. kista og svefnsófi til sölu á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 41968 eftir kl. 8 á kvöldin. Svefnhúsgögn: Svefnbekkir, svefnsófar, hjóna- rúm. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar, Langholts- vegi 126, sími 34848. g Fatnaður Ilvítur brúðarkjóll tneð slóða, nr. 34, til sölu. Uppl. í síma 71989 eftir kl. 7 á kvöldin. I Fyrir ungbörn Oska eftir svaiavagni eða kerru. Sími 30937. Góður Silver Cross barnavagn til sölu, selst ódýrt. Á sama stað er óskað eftir góðri skermkerru. Uppl. í síma 51502. Heimilistæki Singer saumavél með nýjum mótor til sölu, verð 15.000. Sími 75899. g Sjónvörp i Mjög fallegt Philips sjónvarpstæki 22” aðeins 3j? mánaða gamalt til sölu. Uppl. í síma 74247. Til sölu af sérstökum ástæðum nýleg Nordmende Galaxy sjónvarps- tæki fyrir 12 og 220 volta spennu. 17” tommu skermir. Uppl. i síma 23755 eftir kl. 4 í dag og næstu daga. g Dýrahald Pafagaukar til solu. Uppl. í síma 72591 eftir kl. 19. Þægir hestar óskast. Tveir þægir hestar óskast (ódýrir barnahestar). Einnig óskast notuð reiðtygi. Upplýsingar í síma 50082 eftir klukkan 20. Einstaklega fallegir og vel upp aldir kettlingar (sex vikna gamlir) fást gefins. Uppl. í síma 26883. g Ljósmyndun 8 mm véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarví. slides-sýningarvélar og Polar ljósmyndavélar. Simi 234 (Ægir).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.