Dagblaðið - 07.07.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 07.07.1976, Blaðsíða 19
DACBLAÐÍÐ — MIÐVIKUDAGUK 7. JÚLÍ 1976 19 Óska eftir að kaupa 4-5 manna bíl á mánaðargreiðsl- um. Uppl. í síma 52531 eftir klukkan 6. Óska eftir VW eða öðrum góðum bíl með 150.000 kr. útborgun og góðum mánaðar- greiðslum. Sími 82303 eftir kl. 7. Til sölu Taunus 20 IVl . árg. ’ 68, vel útlítandi og í góðu standi. Sími 47, Stöðvarfirði, frá kl.9-19. Cortina árg. ’70 óskast. Staðgreiðsla allt að 400.000. Sími 51638 eftir kl. 17. 8 cyl vél. Vantar 8 cyl vél, helzt 350 cub. og með sjálfskiptingu. Sími 96- 11106 milli kl. 10 og 12 og kl. 14 og 18 virka daga. Mazda 1300. Til sölu er Mazda 1300 árg. ’72. Bíllinn er lítið ekinn og í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 11805 milli kl. 15 og 17 og eftir kl. 19. Fiat 125 S til sölu. Ný yfirfarinn og málaður. Fallegur bíll. Til sýnis að Armúla 26, sími 43798._________ Mercedes Benz 220 S árg. ’61 til sölu. Uppl. í síma 99- 5956 eftir kl. 19. _______________ Til sölu aftaníkerra, stærð 150x135, VW-hjól. Verð 50 hi'iv T Tr»»vl í cím-i eftÍF klukkan 7. VW árg. ’65 til sölu, bíll í sórflokki. Sími 24603. Ford Fairlane árg. ’63 í góðu lagi til sölu, 8 cyi. 289 vél, beinskiptur, 4ra dyra. Verð kr. 275.000,- Sími 83558. ' Volkswagen 1302, árg. ’71 vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 44770 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir Toyota Carina ’73 í skiptum fyrir Galant ’74. Uppl. í síma 92-8376 á milli kl. 19 og 21. Pontiac Grand Prix árg. ’71, 2ja dyra, 400 cub. vél, aflstýri, sjálfskiptur, ný vetrar- dekk fylgja. Uppl. á Bílasölunni Braut, Skeifunni 11. Sparneytinn bill: Til sölu Skoda 100L árg. ’74, skoð- aður '76, lítið ekinn. Verð kr. 450 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 13003. Gírkassi óskast i Bediord árg. '70. Uppl. í síma 94-8201. Amerísk bifreið óskast, árg. ’65—’70, sem þarfnast viðgerðar. Allt mögulegt kemur til greina. Uppl. í síma 53072 á daginn og 52072 eftir kl. 7. Bílavarahlutir auglýsa: Góðir og ódýrir varahlutir í Rambler Classic, Chevrolet, Imapla Opel Cortinu, VW, Taunus 17M, Zephyr 4, Skoda, Moskvitch, Simca, Austin Gipsy, Fiat 850, Hillman Imp. og Minx og fleiri bíla. Sendum í póstkröfu. Kaupi einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi .við Suður- iandsveg. Síiui Bílapartasalan. 1 sumarleyfinu er gott að bíllinn -•sé í lagi, höfum úrval ódyrra fvarahluta í flestar gerðir bíla, sparið og verzlið hjá okkur. Bíla- partasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. 1 Bílaleiga Bílaleigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. ii Húsnæði í boði i Herbergi til leigu í Laugarneshverfi, algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 33401 til kl. 12 f.h. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu skrifstofuhúsnæði í miðborginni. Uppl. í síma 19909 á vinnutíma og sírna 18641 á kvöldin. 3ja og 4ra herb. íbúðir til leigu í Njarðvíkum. Uppl. í síma 92-2513 og í Reykja- vík 38297. Kaupmannahafnarfarar. Herbergi i miðborg Kaupmanna- hafnar til leigu fyrir túrista, helminginn má borga með íslenzkum peningum. Uppl. i síma 12286. Til leigu 3ja herbergja íbúð i Breiðholti, laus strax. Uppl. í síma 83591 eftir kl. 2. Til leigu strax 9 ht»rh íforwTMv 'iAnomínt* oA eldhúsi, í miðbænum, mánaðargr. 20.000. Uppl. í sima 16180 eftir kl. 7. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819, Minni Bakki við Nesveg. 4-5 herbergja íbúð til leigu strax. Uppl.í síma 73815 frá kl. 16-19. Húsráðendur! Er það ekki lausnin að láta okkur leiga íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Bílskúr óskast, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 23156 eftir kl. 8. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð frá 15. ágúst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i síma 97-6330 eftir kl. 7. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð um mánaðamót júlí ágúst. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 36874 eftir kl. 3 á daginn. Tvítugan mann vantar herbergi með aðgangi að snyrtingu, helzt í miðbænum. Uppl. í síma 20297 eftir kl. 6. • Gott herbergi óskast. Vinsamlegast hringið í síma 17938. Hiúkrunarnemi oe snvrtidama óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, helzt nálægt Landspítala eða í vesturbæ. Uppl. i sima 44175. 2 rcglusamar skólastúlkur óska eftir eins til tveggja her- bergja íbúð í vetur frá 1. sept. eða fyrr. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i síina 19758. Hafnarfjörður. Vil taka íbúð á leigu í Hafnar- ■firði, helzt 3ja herbergja. Þyrfti að vera laus fyrir 1. september. Reglusemi. Uppl. í síma 52028 eftir kl. 19. Reglusamur 38 ára maður óskar eftir herb., mætti vera með aðgangi að eldhúsi, fyrir 1. ágúst eða 1. sept. Til sölu á sama stað tvíbreiður sófi og lítið eldhúsborð. Uppl. í sima 10389 í dag og eftir kl. 6 næstu kvöld. Óska eftir 2ja herb. íbúð frá 15. ágúst. Uppl. í síma 75074. 4-5 herbergja íbúð óskast í gamla bæjarhlutanum, má þarfnast lagfæringar. Fyrir- framgreiðsla. Sími 28737. Herbergi með eldunaraðstöðu eða lítil íbúð óskast, fyrirfram- greiðsla. Slmi 30634. 2 stúlkur með 1 barn óska eftir 3ja herbergja íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Sími 13043 eftir kl. 18. Háskólanemi utan af landi óskar eftir l-2ja herbergja íbúð, helzt í vesturbænum. Uppl. I síma 34685 frá klukkan 18-20.30. Stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla íbúð á hagstæðu verði frá 1. ágúst. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 32890 eftir kl. 16.30 í dag og næstu daga. Róleg eldri kona óskar eftir lltilli Ibúð, helzt I gamla bænum. Uppl. í síma 33025. Kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Uppl. i síma 14392 frá kl. 7-8 síðdegis. Hafnarf jörður. Öska eftir að taka á leigu hús með tveimur íbúðum. Einnig óskast 4ra herbergja íbúð frá 1. septem- ber, helzt til 2—3 ára. Uppl. í síma 52715. Bílskúr óskast til leigu. Upplýsingar í síma 75462. Herbergi óskast á leigu, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 19573 eftir kl. 6. 3—4 herbergja íbúð óskast, helzt í Laugarneshverfi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 31069 allan daginn. Sölumaður óskast, verður að vera sérstaklega vanur og ábyggilegur. Meðmæli þurfa að fylgja. Heildverzlun Péturk Péturssonar, sími 11219 og 25101. Tilboð óskast í viðgerð á gluggum í fjölbýlis- húsi. Uppl. í símum 37983 og 30597 eftir kl. 19. Afgreiðslustúlka óskast vaktavinna, yngri stúlka en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. i síma 40824 frá kl. 2-6. Framtíðarvinna. Ileildverzlun vantar skrifstofu- stúlku. Ensku- og vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Uppl. um aidur, menntun og.fyrri störf sendist DB fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Vinna — 24041“. Framtíðarvinna. Vantar afgreiðslumann í vara- hlutaverzlun til framtíðarstarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. DB pierkt: „Fram- tíðarvinna 21913.“ Atvinna óskast v I 19 ára stúlka óskar eftir vinnu í Hafnarfirði frá 1. sept. Margt kemur til greina, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 97-6330 eftirkl. 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.