Dagblaðið - 07.07.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 07.07.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 7. JULÍ 1976 Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. júlí. Vatnsbcrinn (21. jan.—19. febr): Þú færð líklega ðvænta heimsókn frá persónu sem olli þér dálitlum vandræðum einhvern tima í fortíðinni. Mikilvæfít viðskiptamál þarfnast skjótrar athufíunar. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Eitthvað sem kemur þér ííífurlefía á óvart f»æti fíerzt í dag. Þetta er góður dagur til að meðhöndla fasteignamál. Lítils háttar fjölskyldu- missætti verður. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Nýttu eins marga hæfi- leika þína og þér er unnt í dag. Stjörnurnar eru með þér í dag og þú ættir að ná góðum árangri. Þetta er tilvalið kvöfd fyrir smáfjölskyldusamsæti. Nautið (21. apríl—21. maí): Þetta er ágætur dagur til að gera það sem þér dettur í hug. Atburðir dagsins ættu að endurreisa trú þína á hæfni einhvers annars. Þeir sem - eru að'leita eftir kjarakaupum ættú að finna eitthvað slíkt. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Aðrir eru tilbúnir að hlusta á hugmyndir þínar. Vertu varkár í fjármálum þvi stjörnurnar eiga í déilum á því sviði. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú gætir fengið slæma frétt með póstinum í dag. Armæðu þinni mun létta um leið og eitt af vandamálum þínum leysist. Ljónið (24. júlí—23. ógúst): Gættu að klæðaburði þínum í dag. því það skiptir miklu máli núna hvernig þú kemur fyrir. Ef þig vantar tæknilegar ráðleggingar þá leitaðu ráða hjá aðila með meiri reynslu. Moyjan (24. ágúst—23. sept): Ein hugmynda þinna virðist vera orðin þér metnaðarmál. Hlutirnir gætu farið á annan hátt en þú óskar en þú getur verið þakklátur » fyrir það sem þú hefur. Vogin (24. sept.—23. okt.): Ef þú þarft að undirrita einhver skjöl þá lestu þau vel í gegn áður og hikaðu ekki við að spyrja um það sem þú skilur ekki. Þetta er ánægjulegt kvöld fyrir gift og trúlofað fólk. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú gætir þurft að halda ræðu eða koma fram opinberlega. Það mun afla þér mikillar velgengni. Trúnaðarmál þarfnast varfær- innar meðhöndlunar. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. dos): Löng ferð er líkleg í tengslum við fjölskyldumál. Treystu ekki á öll loforð gefin af vissum aðila. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þessi dagur er sérlega hlynntur skemmtanaiðnaðinum. Þú munt að öllum lik- indum leysa erfitt vandamál. Prófaðu nýjar hugmyndir. Afmœlisbarn dagsins: Það er margt sem krefst tíma þíns og aukaábyrgð verður lögð á herðar þér. Félagslífið mun öðlast meira svigrúm og þú tekur upp nýtt tómstunda- gaman. Áformaðu sumarfríið vandlega því þú þarft tækifæri til að hvílast og endurnýjast. Fjármálin verða mjög hagstæð. NR. 124—6. júlí 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 183,70 184,10 1 Sterlingspund 331,00 332,00* 1 Kanadadollar 189,65 190,15 100 Danskar krónur 2985.10 2993,20 100 Norskar krónur 3286,35 3295,45* 100 Sænskar krónur 4116.80 4128,00* 100 Finnsk mörk 4733,50 4740,40 100 Franskir frankar 3867,90 3880,00* 100 Belg. frankar 463,05 464,35 100 Svissn. frankar 7430,70 7450.90 100 Gyllini 6736,50 6754,60* 100 V.-Þýzk mörk 7124,40 7143,80 100 Lírur 21,93 21,99 100 Austurr. Sch. 998.35 1001.05 100 Escudos 585,35 586,95 100 Pesetar 270,45 271,15 100 Yen 61,98 62,23* 100 Reikningskrónur — Vöruskipt alönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 183,70 184,10 •Brevting frásíðustu skráningu. Bilani r Rafmagn: He.vkjavík og; Kópavogur simi 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmanna- eyjarslmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík simi 25524. Keflavík sími 3475. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 85477. Akureyri sími 11414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir í Re.vkjavik. Kópavogi. Hafnar- firði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaevj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Þaé má víst scgjii uin afkoinuna hjá okkur, cins og maður hcyrir í frótium um gjá'ldcýrisstnðúna:.. það cr fljótandi gcngi.” Af hverju reynirðu ekki að koma þér í starf sem miðlari. Allir segja að þeir græði mest. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333. og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apötek Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 2.-8. júli er i Apótoki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek. sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöhli til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- diigum. helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjöröur — Garðabær nætur- og helgidagavarzla. upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvert að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki, sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Slysavaröstofan: Sínii 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur- eyri, simi 22222. Tannlæknavakt: er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 —t 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. HeilsuverndarstöÖin: KI. 15—16 og kl. ■ 18.30—19.30. Fæöingardeild: KI. 15—16 og 19.30—20. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 113.3(7—16.30....................... Kleppspítaiinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: KI. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla da^) og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. * Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. kl 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alládaga. Sjúkrahúsið Akureyri. Alla daga kl. 15—16 <>g 19—19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15—1(5 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl.‘ 15—16 og:19-f 19.30. . Sjúkrahus Akraness. Alla daga kl. 15,30—16 og 19—19.30. Reykjavík — Kópavogfjr Dagvakt: Kl. 8—17. M<ánudaga, föstudaga, ef ekki næst i heimilislaðkni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í. heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275, 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 23222, slökkviliðinu I síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966 1 Orðagáta i Orðagáta 63 Gátan líkist venjulegum krossgátum. Lausnir koma í láréttu reitina en um leið myndast orð i gráu reitunum. Skýring þess er Fjölmiöill. 1. Iðnaðarmann. 2. Skoða 3. Ná i 4. Afbaka 5. Iðnaðarmaður 6. Dýraöskur. Lausn á orðagátu 62: 1. Kunnur 2. Baskar 3. Toppur 4. Spjall 5. Svalla 6. Gamall. Orðið í gráu reitunum: KAPALL. Eitt af vandamálunum í bridge er: Hvenær á aö segja á spilin þegar vitaö er að mótherjarnir eru sterkir? Hér er dæmi frá leik Frakklands og Þýzkalands á ólympíumótinu. Noröur gefur. Austur-vestur á hættu. Norður A KD96 V 32 0 K10652 * 72 Vestur Austur * 74 * Á8 V ÁK95 <?DG 10874 0 enginn OÁD94 * ÁKD10654 *G SlIÐUR * G10532 V 6 0 G873 + 983 Þegar Frakkarnir voru með spil austurs-vesturs fengu þeir í rólegheitum og án nokkurra truflana að segja á spil sín. Árangurinn varð sjö hjörtu í austur. Austur opnaði á einu hjarta — Vestur 3 lauf — austur 3 tíglar — vestur 3 hjöxtu— austur 3 spaðar — vestur 4 grönd — austur 5 hjörtu — vestur sjö hjörtu. Spilið vannst auðveldlega — í grandi eru 15 slagir. Það gekk ýmislegt á hinum megin þegar frönsku spilararnir voru með veiku spilin, suður- norður. Norður Austur Suður Vestur pass 1 hj. pass 3 lauf pass 3 hj. 3 sp.! 5 hj. 5 sp. 6 hj. dobl! pass 6 sp. pass pass dobl og síðan passað hringinn. Dobl suðurs á 6 hjörtum þýddi að suður átti ekki einn einasta varnarslag. Þjóðverjarnir vissu ekki sitt rjúk- andi ráð. Sex .paðar kostuðu 900, sem var lítið upp í alslemm- 2210 og 16 impar til Frakk- una lands. Skák Norðmaðurinn Leif Ögaard var heppinn í eftirfarandi stöðu — hafði svart — á skákmótinu í Dortmund í fyrra. Hollendingur- inn Langeweg var með hvítt og átti leik. Langeweg lék 30. Dd2? — en ' De7!! hefði fært honum vinning* 30.------Kg8 31. h4 — Re5 og svartur vann nokkrum leikjum síðar. Það er ekki sama hvort maður heitir Boggi eða Bogga á þessum puttaferðalögum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.