Dagblaðið - 07.07.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 07.07.1976, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLl 197C, NÝJA BIO Sameinumst brœður (Together Brothers) Spennandi ný bandarísk litmynd um flokk unglinga, sem tekur aó sór aó upplýsa morð á lögreglu- |)jóni Tónlist eftir Barry White flutt af Love Unlimited. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 LAUGARÁSBIO I Forsíðan Front Page Ný bandarísk gamanmynd í sér- flokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles MacArthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðal- hlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau og Carol Burnett. Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11.10. 8 AUSTURBÆJARBÍÓ I Júlía og karlmennirnir (Júlía) Bráðfjörug og mjög djörf ný, frönsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, (lék aðalhlutverkið í „Emmanuelle") Jean Claude Bouillon. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ i i ánauð hjá Indíánum Hin stórbrotna og spennandi Panavision-litmynd, um enska aðalsmanninn sem varð Indíána- kappi. Richard Harris, Dame Judith Anderson Leikstjóri: Elliot Sil- verstein. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3. 5.30, 9 og 11.15. 8 TÓNABÍÓ Busting Ný, skemmtileg og spennandi amerísk mynd, sem fjallar um tvo villta lögregluþjóna, er svífast einskis í starfi sínu. Leikstjóri: Peter Hyams. Aðalhlutverk: Elliot Gouid, Robert Blake. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningardagar. 8 STJÖRNUBÍÓ Lögreglumaðurinn Sneed (TheTake) 8 -M- / |íslenzkur texti. (Bönnuð börnum. Æ T **■ ■ Á Æsispennandi ný amerísk saka- málakvikmynd í litum um lögreglumanninn Sneed. Aðal- hlutverk: Billy Dee Williams, Eddie Albert, Frankie Avalon. Sýnd kl. 6, 8.og 10. 8 HÁSKÓLABÍO Chinatown Heimsfræg amerísk litmynd, tekin í Panavision Leikstjóri Roman Polanski. Aðalhlutverk Jack Nicholson, Fay Dunaway. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. 8 i) Hörkutól \ Ný spennandi amerísk mynd í litum frá MGM. Aðalhlutverk: Robert Duvall. Karen Black, Jon Don Baker og Robert Ryan. Leikstjðri: John Flynn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Svnd kl. 5. 7 og 9. Nafn mitt er Nobody Óvenjuspennandi vel leikin bandarísk kvikmynd. Aðalhlut- verk: Terence Hill og Henry Fonda. íslenzkur texli Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. BÍLASALA- BlLAORVAUfK // BÍLASKIPTI BÍLDEKkO/ / KIÚBBURÍNI 2 l : o D buuob frýálst, úháð dagblað Útvarp kl. 8:45: Morgunstund barnana: SÖGUR AF ÍSLENZKUM DÝRUM Akureyri 1948 og eru löngu upp- seldar. Böðvar Magnússon á Laugarvatni var fæddur árið 1877 í Holtsmúla á Landi. Böðvar var lengst af bóndi á Laugarvatni eða frá 1907—1935. Hann gaf jörð sína undir Héraðsskólann á Laugar- vatni. Böðvar hafði jafnan mikil af- skipti af félags- og menningar- málum sveitunga sinna. Hanr. var kvæntur Ingunni Eyjólfs- dóttur bónda á Laugarvatni. Eignuðust þau hjón þrettár. börn og komust tólf þeirra upp. I nóvember 1962 áttu þau hjón- in hundrað afkomendur á lífi. — A.Bj. Böðvár Magnússon frá Laugarvatni lézt í október árið 1966. Örn Eiðsson byrjar að lesa Dýrasögur í fyrramálið eftir manu- og dýravininn Böðvar frá Laugarvatni. I fyrramálið byrjar Örn Eiðsson að lesa Dýrasögur eftir Böðvar Magnússon frá Laugar- vatni í morgunstund barnanna kl. 8.45. Örn sagði okkur að Dýrasög- urnar væru safn af smásögum sem allar fjalla um íslenzk dýr. Sögurnar eru mislangar, í sum- um morgunstundum er lesin ein saga, stundum fleiri en ein. Dýrasögur voru gefnar út á Póstsendum ftalskar kvenmokkasíur Teg.: 263 Litur: Beige Stærðir: Nr. 37—41 Verð kr. 3985 Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustrœti 8 v/Austurvöll Sími 14181 fóðraðar og úr sérstaklega mjúku leðri slit- erkum sólum. Útvarp Miðvikudagur 7. júlí 12.00 Dagskráin. kynningar. 12.25 Fréttir og kvnningar. Til- veðurfregnir. Til- 13.00 Við virinuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Faröu burt, skuggi" eftir Steinar Sigurjónsson. Karl Guðmundsson leikari les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Samson Francois og hljómsveitin Filharmonía leika Píanókonsert nr. 2 í A-dúr eftir Franz Liszt. Constantin Silvestri stjórnar. Fílharmoniusveit Berlinar leikur Sinfóníu nr. 2 í C-dúr op. 61 eftir Robert Schumann: Rafael Kubelik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kvnnir óskalög ,barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Bækur, sem breyttu heiminum — III. ..Afstæðiskenningin" eftir Albert Einstein. Bárður Jakobsson lög- fræðingur tekur.saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Loftslag og gróður. Hörður Kristinsspn grasafræðingur flytur erindi. 20 00 Einsöngur í útvarpssal. Asta Thorstensen og Jónas Ingimundars. flvtja lagaflokkinn „Undanhald sam- kvæmt áætlun" fvrir altrödd og pianó eftir Gunnar Reyni Sveinsson við ljóð eftir Stein Steinarr. 20.20 Sumarvaka. a. Eftirminnilegur fjár- rekstur. Framsöguþáttur eftir Játvarð Jökul Júlíusson á Miðjanesi. Pétur Pétursson les. b. Kvæðalög frá Kvæöamannafólagi Hafnarfjarðar. Fimm kvæðamenn. Kjartan Hjálmarsson. Áslaug Magnús- dóttir. Magnús Jóhannssön. Magnús Jónsspn og Skúli Kristjánsson. kveða bundið inál eftir Sigurð Breiðfjörð, 6Taf Jóhann Sigurösson og Stephan G. Stephansson. c. Endurminningar frá Miklabæ eftir Þorstein Björnsson. Hjörtur Pálsson les. d. Kórsöngur. Kór Rangæingafélagsins i Reykjavík syngur: Njáll Sigurðsson stjórnar. 21.30 „Útvarpssagan: „Ærumissir Katrinar Blum" eftir Heinrich Böll. Franz Gísla- son les þvðingu sina (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dyrlingurinn" eftir Georges Simenon. Kristinn Reyr les þýðingu Asmundar Jónssonar (6). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Á rnasonar. 23.25 Fréltir. Dgskrátiok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.