Dagblaðið - 07.07.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 07.07.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLl 1976 Framhald af bls. 17 Hljóðfæri Arsgamalt Ludvig trommusctt til sölu, einnig 8 rása Pioneer biltæki meó innbyggðu útvarpi. Úpplýsingar í síma 43289 eftir kl. 7 á kvöldin. Acoustic bassamagnari og box til sölu. Uppl. í síma 92- 1323. Gibson gítar óskast til kaups. Uppl. i síma 14229 eftir kl. 18. Gott píanó til sölu og sýnis frá kl. 7—9 í kvöld að Þinghólsbraut 19, Kópa- vogi. Til sölu ITA 10 rása mixer og Dyncord power magnari og Senheiser mikrófónn. Uppl. í síma 11315 eða 74350. Wah-Wah tæki og Sustain óskast keypt. Uppl. í síma 22419 eftir kl. 20 í dag og næstu daga. • Vil kaupa píanó. Uppl. í sima 53281 eftir kl. 6. Hljómtæki Radíófónn. Góður stereo-iútvarpsfónn, Lumophon, til sölu. Falleg mubla. Uppl. í síma 25822. Til sölu Dual plötuspilari, 80 vatta Dual magnari og tveir Sansui hátalarar. Uppl. í síma 14274 eftir klukkan 8. Dynaco Sca 80q magnari til sölu. Einnig Garrard plötuspilari, beltadrif, eins og hálfs árs. Uppl. i sima 34697 eftir kl. 8 á kvöldin. Clarenet kassettutæki, 8 rása, til sölu. Uppl. í síma 42047 eftir kl. 6. Til sölu DuaLCV 120 magnari ineð 2 60 v. hátölurum, Garrard SP 25 MK 3 og Nord- mende stereo 5002 útvarpstæki með tveim hátölurum. Allt m.jög vel með farið. Á sama stað er til sölu Fíat 127 árgerð ’72, skoðaður '76, sportfelgur, breið dekk, snjódekk fylgja. Bílinn þarf að sprauta. Uppl. í síma 93-1625 milli klukkan 6.30 og 8 virka daga. Safnarinn Óska eftir 1100 ára og Jóns Sigurðssonar gullpeningum. Uppl. í síma 12286. Kaupum ísienzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. ’ _ 1 Fyrir veiðimenn Anamaðkar til sölu. Uppl. í Hvassaleiti 27, sími 33948. Honda SL 350 árg. ’71 til sölu. Til sýnis að Bergþórugötu 27 (fyrsta hæð) milli kl. 18 og 20 næstu daga. Sími 20386. Roadmaster reiðhjól. Til sölu Roadmaster reiðhjól (rnini), svo til nýtt. Uppl. í síma 18271 eftir kl. 19. Ilonda 350 SL árgerð ’74 til siilu. Upplýsingar í síma 30917 eftir klukkan 7 í kvöld. Gott, vel með farið telpnareiðhjól óskast. Sími 53829. 8 Til bygginga Til siilu mólatiinhur í stærðum 1 x6 og 1 x4 Sími 40613. Sem sönnun ætla ég að vera kyrr í Afríku og gera eins og þú ...og fjársjóður Salómons konungs verður notaður til að byggja upp land Padda! Ef þú ætlar að 5 halda því fram að þú I hafir fengið snjóbolta í ; augað skal ég sjálf sjá Þarna er endirinn. Hann gaf honum sinn undir hvorn! )<? /'■’crf „Hvar fannstu þetta,’ æpir Sparkle. Vil kaupa notaö mótatimbur, 1x6 og 1x4. Uppl. í síma 99-4418 eftir kl. 19. Óskum eftir ca 4ra tonna triilu. má þarfnast smávægilegra við- gerða. Uppl. í síma 92-2489 og 92-2251 eftir kl. 19. Til sölu hraðbátur, 15 feta nieð hvalbak, rúðu og stýri. Er á kerru. 50 hestafla Mercury utanborðsmótor fylgir. Upplýsingar í síma 19497 eftir klukkan 2. 12 fcta hraðbátur, 50 h Mercury mótor, með startara og dínamó ásamt dráttarvagni til sölu. Uppl. í síma 44249 eftir kl. 19. Utanborðsmótor. Lítill utanborðsmótor óskast. Uppl. 1 síma 28263 eftir kl. 17. Góður vélbátur með disilvél til sölu, 2'A tonn á stærð. Uppl. í síma 21712 á kvöldin. Bílaviðskipfi Leiðbeiningar um allanl frágang skjala varðandi bíla-| kaup og siilu ásamt nauös.vn-| legum (yðuhliiðum fá augl.vs-l 'endur öke.vpis á afgreiðslu| blaðsins í Þverholti 2. Til siilu er Citroen I)S Pallas árg. ’68, ekinn 80.000 km. Þarfnast lagfæringa. Hagstætt verð. Uppl. i sínur 35596 frá kl. 15-18. Blár Saab 99 L árg. ’74 til sölu. Ekinn um 40.000 km. Fallegur og vel með farinn bíll. Verð 1850.000. Uppl. í síma 16909 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. Japanskur bíll til sölu Lancer, árg; ’74. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 97-7441. Sendibíll. Fallegur litið ekinn Moskvitch sendiferðarbíll til sölu. Upplýs- ingar í síma 42058. Opel Rekord árgerð ’65 til sölu. Boddí lélegt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 51061. Fólksbíiakerra tii sölu, burðarmikil en léttbyggð, VW- öxull, stærð 200x112x35. Uppl. bílasalan Vegaleiðir. Sími 14444 og 25555. Jeppaeigendur: „VVarn’; framdrifslokur í Land-Rover, Ford Bronco, Willys jeppa, Blazer, Scout, Toyota og Wagoneer. H. Jónsson og Co, Brautarholti 22, sími 22255. Cortina árg. ’65 með góðri vél til sölu. Uppl. í sima 74362 eftir kl. 20. Pontiac Firebird: Vinstra frambretti til sölu ásamt Complex stýrisgangi í árg. ’70—’74 og allt i bremsur að framan. Uppl. í síma 50519 eftir kl. 19. Rauð Cortina ’66 til sölu. Sími 83199 eftir kl. 19. Bronco árg. ’73 sport 6 cyl., vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 36453. Mazda 929, hardtop, ’76 til sölu. Litur silfurbrons. Ekinn 2.900 km. Staðgreiðslu-tilboð óskast. Sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt „929—24033.” Willys jeppi árg. ’46 til sölu. Upplýsingar í síma 51489. Á sama stað eru nokkrir hestar til sölu. Öska eftir göðum jeppa. Utborgun 200—250 þús. kr. og 50 þús. á mánuöi. Uppl. i síma 86170 eða 34129. Volga GAZ 24 árg. 1972 í góðu lag'i til sölu. Uppl. í síma 38203 eftir kl. 2. Wilys. Tilboð óskast í yfirbyggðan Willys. Snyrtilega klæddur að innan og nýsprautaður. Til sýnis að Hrauntungu 14 Kópavogi eftir klukkan 7. Vönduð jeppa-kerra. til sölu Uppl. í síma 97-5166. Citroen Ami 8 árg. ’71 til sölu, keyrður 55 þús. km. Sími 71110. Opel Kadett '66 tií sölu góður bíll, skoðaður ’76, Einnig’hestakerra er getur flutt 2 hesta, tækifæriskaup. Uppl. í síma 44950 og 72864. Fíat 850 árg. ’68 til sölu skoðaður '76. Vmsir auka- hlutir fylgja. Uppl. í sima 44907. Mazda 616 árg. ’74 til siilu, bíll í sérflokki. Uppl. í Bílasölu Guðfinns, sími 81588 eða 35463. Bronco árg. '73, 8 cyl. ineð vökvastýri, iil sölu. Uppl. i síma 26817. Óska eftir Bronco árg. ’66—’71 i skiptum fyrir Mini ’74. Milligjöf staðgreidd. Uppl. i síma 92-3193 eftirkl.7. Linico amerísk bílalökk í úrvali. H. Jónsson og Co, Brautarholti 22, sími 22255. Ford-vél, 8 cyl. 292 ásamt sjálfskiptingu og 2 krómfelgum til sölu. Sími 17317 milli kl. 19 og 20. Dodge Pickup árg. ’51 til sölu til niðurrifs, gott hús á skúffu, verð ca 60.000 krónur. Uppl. í síma 92-1946 eftir kl. 20. Rallysæti. Til sölu 2 stk. körfustólar með háum bökum er passa í flestar gerðir bila, sem nýir. Sími 84642 milli kl. 18 og 20. Til sölu vél, Chevrolet, 8 cyl. 283 cub. selst með kúplingshúsi og millistykki, passandi á Willys gírkassa. Á sama stað óskast grind úr Willys árg. ’55 eða yngri. Sími 92-1975 eftir kl. 19. Chrysler vél til sölu, 413 cub., með 4ra hólfa blöndungi og sjálfskiptingu. Sími 92-1937. Willys eigendur. Til sölu spil, verð 50.000, gír- kassar, verð 40.000. og 2 stk. 750—16 dekk á felgum, verð 15.000. Uppl. í síma 41405 eftir kl. 6. „Sachs" kúplingspressur. kúplingsdiskar og höggdeyfar fyrir Daimler- Biuz. H. Jónsson ogCo, Brautar- holti 22 simi 22255.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.