Dagblaðið - 23.06.1980, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 23.06.1980, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1980. 8 / vanta5,r FRAMRUÐU? fTT Ath. hvort við getum aðstoðað. áM ísetningar á staðnum. BÍLRÚÐAN s!mARG257K 0G 25780 Fjármálastjóri Staða fjármálastjóra Rafmagnsveitu Reykjavík- ur er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og viðskiptafræðipróf eða hliðstæða háskóla- menntun. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið gefur rafmagnsstjóri. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1980. OPIÐ KL. 9-9 Allar skraytingar unnar af fag- mönnum. Nag blla.ts.SI a.m.k. é kvöldla HIOMtAVIXHH HAFNARSTRÆTI Simi 12717 Byggung Kópavogi Byggung Kópavogi mun á næstunm stofna sjötta byggingaráfanga, sem verða 18 íbúðir. Hér með eru félagsmenn beðnir að staðfesta umsóknir á skrifstofu félagsins að Hamraborg 1, fyrir 30. júní. Eldri umsóknir verða aðendurnýjast. Stjórnin. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 Forsetakjör 1980 kosningagetraun FRÍ FORSETAKOSNINGAR 1980 FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND (SLANDS F»ri8 inn spána, rífiB frá og gsymiB. Égspéi: Albert GuSmundsson RÖO <L? % GuSlaugur Þorvaldsson / Vlo Pétur Thorsteinsson •/ Vigdís Finnbogadóttir Nr. 30201 F.rna A. Ilansvn SkiliS seðlinum i iþróttamiSstöðina, Laugardal, Reykjavík, eSa til söluaSila. Svona spáir Erna A. Hansen. Hverju spáir þú? Freistið gæfunnar! Texas: KENNARITRYLLT IST, DRAP FJÓRA OGSÆRDTríU Kennari einn í borginni Danger- field í Texas réðst inn i babtistakirkju í gær á messutíma. Var hann vopnaður tveim rifflum og tveim skammbyssum og klaeddur her- mannabúningi. Áður en yfir lauk höfðu fjórir hlotið svo mikil skotsár, af völdum kennarans, að þeir létust af. Tíu aðrir særðust misjafnlega alvarlega. Að sögn réðst kennarinn, sem heitir Alvin King og er 45 ára að aldri, inn í kirkjuna með vopnin i skotstöðu og hrópaði — Það er strið —. Síðan hóf hann skothríð á kirkju- gesti. Tveir létust þegar í kirkjunni, annar var sjö ára drengur. Síðan tókst þrem mönnum í sameiningu að draga hinn morðóða mann út úr kirkjunni. Honum tókst þó að slíta sig lausan fyrir utan kirkjuna og hóf þá aftur skothríð sem lyktaði þannig að tveir af mönnunum þremur féllu dauðir. Að þessu loknu hljóp kennarinn að nærliggjandi slökkvistöð. Þar beindi hann annarri skammbyssunni að höfði sér og hleypti af. Særðist hann talsvert. Að sögn lögreglu er á- rásarmaðurinn í gjörgæzludeild og allþungt haldinn. Engar fregnir hafa borizt af því hvaða ástæður geti hafa verið fyrir því að kennarinn varð gripinn svo hrikalegu æðiskasti, sem hafði þessar afdifaríku afleiðingar. Erlendar fréttir i REUTER i Gripið simann geriðgóð kaup Smáauglýsingar BIAÐSINS 'i Þverholtiil sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.