Dagblaðið - 23.06.1980, Síða 22

Dagblaðið - 23.06.1980, Síða 22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1980. 22 (í DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 9 Barnafatnaður: Flauelsbuxur, gallabuxur, peysur, drengjablússur, drengjaskyrtur, náttföt. Telpnapils, skokkar, smekkbuxur, blúss- ur, einlitar og köflóttar, mussur, bolir, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna, sængurgjafir, smávara til sauma. Ný- komnir sundbolir, dömu og telpna, flau- elsbuxur og gallabuxur herra. S.Ó. búöin, Laugalæk 47, hjá Verðlistanum. Sími 32388. Ödýr feröaútvörp, bilaútvörp og segulbönd. bilhátalarar og loftnetsstengur. stereóheyrnartól og eyrnahlifar. ódýrar kassettutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK. Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur. músikkassettur og 8 rása spólur. íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum F. Björnsson. radióverzlun. Bergþórugötu 2. sími 23889. Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn Silver Cross barnakerra, með skermi og svuntu. einnig vel með farin leikgrind. Uppl. í sima 12192. Tan Sad kerruvagn. til sölu, vel með farinm Uppl. i sima 71464. 9 Húsgögn i Fallegt hjónarúm, utskorið. mei' nýlegum dýnum og tveir ■ láits ápar. úiskornar hurðir og skúffui ii! söhi M j greiðasl meðfallegum og vcl með förnum eins manns svefnsófa og svefnbekk. Simi 14516. Til sölu fataskápur og svefnbekkur i káetustil. Uppl. i sima 35668 eftirkl. 6. Sófasett til sölu. Einnig svefnsófi. Uppl. i sima 53949. Til sölu vel með farið Happy sófasett. Uppl. i sima 25058 eftir kl. 6.30. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. sími 14099. Ódýrt sófasett. 2ja manna svefn sófar. svefnstólar stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, skúffubekkir. kommóður. margar stærðir. skatthol. skrifborð. inn skotsborð. bókahillur. stereóskápar. rennibrautir og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðii greiðsluskilmálar. Senduni i póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugar dögum. í Antik 8 Utskorin borðstofuhúsgngn, skrifborð. sófasett. bókahillur sesselon svefnherbergishúsgögn. speglar. mál verk. stakir skápar. stólar og borð, gjafa vörur. Kaupum og tökum i umboðssölu Antikmunir. Laufásvegi 6. simi 20290. tsskápur til sölu. Uppl. í sima 32925. Óska eftir að kaupa nýlegan ísskáp. Uppl. í sima 37263. Til sölu Yamaha trommusett svo til nýtt. Á sama stað einnig til sölu Austin Mini '74. Uppl. i sima 54557 eftir kl. 6. 100 vatta Zoom gitarmagnari og Gibson L6S rafmagnsgitar til sölu. Uppl. í síma 52681 eftir kl. 5. Til sölu svart Greths trommusett, 3ja ára, fóðraðar töskur, mjög vel með farið, skipti koma til greina á ódýrara. Uppl. í sima 76179. Nýtt YamahaC—55 rafmagnsocgl með innbyggðum skemmtara til sölu strax. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 71135 og 36700. Æ.TU ÞAE> SÉ: EUci -HÆÐIN--- Rafmagnsorgel—Rafmagnsorgel Sala — viðgerðir — umboðssala. Littu inn hjá okkur ef þú vilt selja kaupa eða fá viðgert. Þú getur treyst því að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fag mönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2. simi 13003. 9 Hljómtæki 9 Nýlegar græjur og enn í ábyrgð til sölu. Kenwood magn ari. AR hátalarar, Sonic plötuspilari og KLH hátalarar. Uppl. i sima 16650 á daginn. Til söly Pfoneer M 6000 sambyggt stereósett (plötuspilari. út- varp, magnari). Auk tveggja Sharp hát- alara. Nánari uppl. í síma 51246. Til sölu tveir Dynaco hátalarar og Dynco magnari. Uppl. i sima 42056. G Ljósmyndun 9 Til sölu ný Canon A-1 Ijósmyndavél. 50 mm. 1.8 linsa og taska. Uppl. í síma 77798. Til sölu nánast ónotaður Canon tvöfaldari FD 2 x —A. Á sama stað óskast keypt 28 mm Canon FD linsa f2 eða F.2.8. Uppl. i sima 35826. Kvikmyndalcigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. ýmsar sakamálamyndir. tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali. þöglar. tón. svarthvitar. einnig i lit: Pétur Pan. Öskubuska. Jumbó i lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að fá nýjar tónmyndir. Uppl. í sima 77520. Véla og kvikmyndaleigan leigir 8 og 16 m/m vélar og kvikmyndir. einnig Slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Videobankinn leigir myndsegulbandstæki og selur óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19.00 e.h. Laugardaga kl. 10— 12.30. Sími 23479. Ktikniyndafilmur til leigu i rnjög miklu úrvali. bæði 8 mm og 16 mni fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mikið úryal afbragðs teikni og gantan mynda i 16 mm. Á súper 8 tónfilmum meðal annars: Omen I og 2. The Sting. Earlhquake. Airport '77. Silver Streak. Frenzy. Birds. Duel. Car og II og fl. Sýningarvélar til leigu. Sérstakt kvnningarverð á Supcr 8 tónfilmum i júni. Opið alla daga kl. 1—8. Simi 36521. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16 mml og tökuvéla. M.a. Gög og Gokkc. Chaplin. Walt Disney. Blciki pardusinn. StarWars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Deep. Grease. Godfather. China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sérstakt kynningarverð á super 8 tónfilmum i júní. Opið alla daga kl. 1 — 8. Simi 36521. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há- degi, simi 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Birkigrund 40 Kópavogi. 9 Safnarinn 9 Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skóla vörðustig 21 a. simi 21170. i Fyrir veiðimenn 9 Sportmarkaðurinn auglýsir. Allt i veiðiferðina fæst hjá okkur. Einnig viðlegubúnaður. útigrill og fleira. Opiðá laugardögum. Sportmarkaðurinn. Grensásvegi 50. simi 31290. Lax- og silungsveiðileyfi til sölu i vatnasvæði Lýsu. Uppl. í sima 40694. 9 Byssur Til sölu Sako 243, til sýnis i Sportvali. Uppl. á staðnum. 9 9 Dýrahald 9 Til sölu islenzkir hvolpar. Uppl. i síma 66503 eftir kl. 6. Tveir fallcgir kettlingar fást gefins. Uppl. i síma 45746 eftir kl. 18. Til sölu 2 páfagaukar og búr. Uppl. í síma 71853. Hundavinir. Vill einhver hundavinur eignast fallegan 6 mánaða hvolp. Uppl. i sima 43176 eftirkl. 3. Vill einhver mjallahvita fallega kettlinga gefins. Simi 17646. Til sölu er fangreist ljósskjótt hryssa, alfær, tilvalin fyrir byrjendur. Uppl. í síma 92-1165. Til sölu er nýtt og rúmgott, tíu hesta hús, í Faxabóli. Sími 83621. Tveir klárhestar með tölti til sölu, bleikur 6 vetra og grár 7 vetra, til greina kemur að taka ótamda hesta upp í sem greiðslu. Uppl. á Tamningarstöðinni Hafurbjarnar- stöðum, Miðneshreppi, sími 92-7670. Til bygginga Óska eftir að kaupa notað mótatimbur I x6. 52191 eða 71823. Uppl. i síma Notað timbur til sölu. Uppl. i sima 92-8517. Til sölu Suzuki AC 50 arg. '75. kraftmikið hjól. Uppl. i sinia 83017. Óska eftir kvenreiðhjóli. Einnig óskast vel með farin ba'nl kerra/kerruvagn.Uppl. i síma 85325. Grifter reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 85649 eftir kl. 5. Reiðhjól óskast. Karl og kvenreiðhjól. óskast keypt. einnig þríhjól. Uppl. i síma 71464. Til sölu er Honda FS 50 árg. 79. Hjólið þarfnast smáviðgerðar. Selst á 350 þús. Uppl. í sima 99-3877 og 99-3870. Til sölu vandað og vel með farið, karlmannsreiðhjól, 10 gíra, verð 120 þús. Uppl. í síma 23722. 3 gíra DBS Apache reiðhjól. Verð 60 þús. Uppl. í síma 42654. Montesa. Óska eftir að kaupa Montesa COTA 247. Uppl. i sima 10856. Til sölu fellihýsi, tilboð óskast. Hugsanlegt að taka bíl sem hluta^^kgjéSgluT Uppl. hjá auglþj. DB í sinía27022. H—171 9 Bátar 9 Vanur handfæraskipstjóri óskar eftir að taka bát á leigu 8—20 tonn um óákveðinn tíma. Uppl. i síma 99-3755. 20 feta plastbátur með 106 ha.. Volvo-Penta dísilvél og fl. til sölu. Uppl. i síma 38619 eftir kl. 7 á kvöldin. Hraðbátur. Til sölu er vel með farinn 16 feta hrað- bátur með 50 hestafla Mercury utan borðsmótor með rafstarti. Kerruvagn fylgir. Uppl. i síma 99-1879. Til sölu Madesa bátur, með 45 hestafla Chryslermótor. ásamt 3ja hestafla fylgimótor. vagn fylgir. Simi 16207 og 71657 eftirkl. 7. 36 tonna bátur til sölu, byggður 1975, vél 350 hestafla Catepillar, báturinn er til afhendingar strax. Góð kjör. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7, sími 14120. 50 þorskanet með 14 mm blýtein og flotum, rækju- troll 80 fet með bobbingum, trollhlerar, 6 fet 170 kg sporöskjulagaðir, kraft- blökk, dekkradar, 16 mílna, þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 95-4758 milli kl. 7 og 9. íslenzk framleiðsla. Kanóar og 9 feta jullur til sölu. Bátun um fylgja viðurkenningarskírteini frá Siglingamálastofnun ríkisins um sjó hæfni og stöðugleika þeirra. Einnig tökum við viðgerðir á öllunt bátum og öðrum hlutum úr trefjaplasti. Plast gerðin sf.. Smiðjuvegi 28. Kópavogi. sími eftir kl. 8.92-6646. 9 Fasteignir 9 Til sölu lóð á Kjalarnesi undir raðhús, tilbúið til uppsláttar, ásamt öllum teikningum, Mjög gott verð. Uppl. í síma 12586. Er kaupandi að gömlu einbýlishúsi, má þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—906 Einbýlishús til sölu á Stöðvarfirði. Nánari uppl. veitir Þorsteinn Kristjánsson í sima 97- 5875 á daginn og 97-5827 á kvöldin og um helgina. 9 Sumarbústaðir Viltu lána/leigja sumarhús? 4 manna, róleg og hreinleg fjölskylda vil taka að láni eða á leigu sumarhús Suðvesturlandi tíma og tíma eða í all sumar — eða hjólhýsi, eða góðan tjald vagn. Ef sumarbústaður er í boði e nokkur viðhaldsvinna hugsanleg. Síma 83842,45800,25321. 9 Bílaleiga 9 Biialeigan hf. Smiðjuvegi 36. Kópavogi auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota Starlet og Tlyota Corolla 30, allir bilarnir árg. 79 og '80. Afgrciðsla alla virka daga frá kl. 8 til 19, kvöld- og helgarsími 43631.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.