Dagblaðið - 23.06.1980, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 23.06.1980, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1980. SILKIPRENTUM eins og við höfum gert undanfarin ár: borðfána, boli, auglýsingar á íþróttabúninga, prentun í glugga, skilti allskonar, bílrúðumiða, merkingar utan á bíla og framleiðum endurskinsmerki. Vönduð vinna reynið viðskiptin Silkiprsnk */f lindargötu 48. Sími 14480. Póstbox 769. Reykjavik, Ísland. LAUSARSTÖÐUR Við Ármúlaskóla i Reykjavik, er starfar á framhaldsskólastigi, eru lausar til umsóknar tvær kennarastöður i náttúrufræðigreinum ogefna . fræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. fyrir 18. juli nk. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu og i Fræðsluskrifstofu Reykja Menntamálaráðuneytið, 20. júni 1980. Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar í Reykjavík er á Vesturgötu 17, símar: 28170 - 28518 * Utankjörstaðaskrifstofasímar28l7l —29873. * Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. * Skráning sjálfboðaliða. * Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson. Stuðningsfólk Péturs. Hverfaskrifstofur stuðningsmanna Péturs J. Thorsteinssonar í Reykjavík Nes- og Melahverfi Vesturgötu 3 Vestur- og miðbæjarhverfi Símar 2-86-30 og 2-98-72 Austurbæjar- Opið 17.00 til 22.00 og Norðurmýrahverfi Hlíða- og Holtahverfi Laugarneshverfi Langholtshverfi Háaleitishverfi Bústaða , Smáíbúða- og Fossvogshverfi Grensásvegi 11 Símar 3-69-44. 3-73-78 og 3-73-79 Opið 17.00 til 22.00 Bakka- og Stekkjahverfi Fella- og Hólahverfi Skóga- og Seljahverfi Árbæjar- og Seláshverfi Fremristekk I Sími 7-70-00 Opið 17.00 til 22.00 Hörmulegt slys í Nauthólsvík — tvítugur piltur drukknaði er lítilli flatbotna skektu hvolfdi undan fjórum mönnum Lögreglumenn styðja tvo piltanna, vafða í teppi, upp f bilana. Þeir voru kaldir og hrjáðir eftir volkið — en komust lífs af. Talsverður hópur af fólki fylgdist með slysinu og björgunaraðgerðum. y BBBiHBh.' $ '«g£|Mh q|æ|pgl j I Q| Til að komast að nothæfum báti þurftu lögreglumenn að brjóta upp geymslu. Bátur sá sem lögreglunni i Rcykjavik er ætlaður tii nota við slys sem þetta var ónothæfur þegar grípa átti til hans. Skcktan, sem piltarnir fóru út á. Hún er í mesta lagi ætluð tvcimur — sízt hópi af stæltum karlmönnum. DB-myndir: Sv. Þorm.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.