Dagblaðið - 23.06.1980, Síða 24

Dagblaðið - 23.06.1980, Síða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1980. I ■■■■ I !!!■■■ II B ■ DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu Volkswagen 1300 árg. 73, í góðu lagi. Uppl. i sima 16559. Datsun disii árg. ’71 ekinn 85 þús., á vél, ónýtir sílsar. Sími 28086. VW 1300 árg. ’72 til sölu, bíll í góðu standi, ekinn 12 þús. á vél. Verð 900 þús. Uppl. i síma 51657 eftir kl. 19. Til sölu Fíat 125 B ’71, þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt, er á skrá. Uppl. ísíma 29969. Fiat 127 árg. ’74 til sölu vegna búferlaflutninga. Keyrður 62 þús., nýyfirfarinn, góð dekk. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 13714. Til sölu ógangfær VW Fastback, árg. ’69. Uppl. í síma 85603. Til sölu Ford Mustang Hardtopp, árg. t 70, nýusprautaður. Uppl. í síma 20694 til kl. 7 og 74883 eftir kl. 7. Til sölu Singer Vouge árg. ’66, til niðurrifs, í heilu lagi eða í pörtum. Uppl. í síma 29029 á kvöldin. Volvo 244, árg. ’76, til sölu. Skipti á ódýrari bíl eða bíl sem þarfnast lagfæringar, koma til greina. Uppl. í sima 99-1264. VW 1600 Fastback til sölu. Ekinn 25 þús. á vél. Skoðaður ’80, átta góðdekk. Verð 1200 þús. Uppl. í síma 25885 kl. 19—22. Óska eftir að kaupa stýrisvél í Bronco. Uppl. í síma 37447 eftirkl. 5. Til sölu Ford Fairmont ’78, tveggja dyra. hvitur með víniltoppi. litið keyrður. Uppl. í sima 44017. Til sölu Willys árg. ’55. Nýuppgerður að mestu leyti, lítið eftir. Verð ca 2 millj., skipti á fólksbil hugsanleg. Uppl. í sima 36608 í dag og næstu daga. Til sölu Volga árg. ’73. Uppl. í síma 12574. Sá eini á landinu. Til sölu Mercury Comet árg. ’66, sportcub. Tilboð óskast. Uppl. i síma 33482 eftirki. 5. Vil kaupa Moskwitch árg. ’64-’65. Uppl. í síma 37286 eftir kl. 6 á kvöldin. Vél óskast. Óska eftir 6 cyl. vél i Buick. Uppl. í sima 99—1794. Til sölu Taunus 17 M árg. ’68 og einnig varahlutir úr Taunus ’67. Uppl. í síma 92-3878. Volvo 1972 BL. Bíll í góðu lagi, gott verð. Uppl. i síma 36062. Bifreiðaeigendur athugið: Takið ekki séns á þvi að skilja við bilinn bilaðan eða stopp. Hringið í síma 81442 og við flytjum bilinn, hvort sem hann er litill eða stór. Verð 8000. Bronco. Til sölu Ford Bronco árg. ’66, skoðaður ’80 og í góðu lagi. Skipti möguleg. Uppl. í síma 83817 eftir kl. 6 i dag og næstu daga. Bifreiðaeigendur. Til sölu elcktrónískarkveikjur i flestar gerðir bila. Stormur hf.. Tryggvagötu 10, simi 27990 frá kl. 13— 18. Takið eftir gott verð. VW eigendur. Nýkomið hljóðkútar. demparar. fram- Ijós. gler og speglar. krómfelguhringir og fleira. Bílhlutir. Suðurlandsbraut 24. sími 38365. Til sölu Ford Escort 1300 1973. skoðaður ’80, gott verð. Simi 50843. Til sölu Datsun 1600 árg. ’71. Skoðaður ’80. Góður bíll. Verð 1200 þús. Útb. 4—500 þús.. eftirstöðvar samkomulag. Uppl. í sima 44182. Til sölu Renault 5 og Rússajeppi. Til sölu Renault 5, árg. ’74 og frambyggður Rússajeppi árg. '75 meðnýrri vél. Uppl. i sima 81975. Ford Escort til sölu, ekinn ca 50 þús. km. Mjög þokkalegur bill, vel með farinn. Verð 1800 þús. út- borgun 1400 þús. Uppl. í síma 12108. Til sölu er Ford Escort 1300 XL árg. ’73, skemmdur að framan eftir árekstur. Uppl. eru gefnar á Bila- og Vélasölunni Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Volgueigendur athugið, er að rifa Volgu árg. ’74, mikið af góðum varahlutum á góðu verði. Uppl. í síma 34909 milli kl. 8og6. Til sölu Volvo 244 DL árg. ’76. Uppl. i síma 92-2874. Vél óskast. Óska eftir 6 cyl. Buickvél eða 8 cyl. Pontiac. Oldsmobil- eða Buickvél. Uppl. ísima 99-1794. Sparneytinn. Til sölu Volvo 343 árg. '77, ekinn 33 þús. km.. sumar- og vetrardekk. Til sýnis og sölu á Bilasölu Guðfinns Ármúla. sími 81588. Til sölu Taunusl7M fallegur og mjög góður, árg. ’71. Til sýnis á Borgarbílasölunni, sími 83150 og sima 84972 á kvöldin. Chevrolet Concours árg. ’77, bíll í sérflokki, ljósbrúnn, ekinn aðeins 26 þús. km, til sölu. Uppl. I sima 96-22789 Akureyri. Austin Mini Sudman árg. ’76, nýyfirfarinn, til sölu. Lítil út- borgun. Uppl. i síma 92-3676 og 3311. Steinkastgrindur fyrir Daihatsu Charmant og Charade Honda Accord og Galant. Stálstoð, Dugguvogi 19, sími 31260, heimasími 71893. I Húsnæði í boði & Tvölítil, samliggjandi herbergi, með aðgangi að eldhúsi til leigu, til 15. sept. Uppl. i síma 50428 fyrir hádegi og eftir kl. 6. 3ja herb. fbúð til leigu í 3 mánuði. Er laus nú þegar. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist í síð asta lagi á miðvikudag merkt: Hlemmur. Iðnaðarhús ca 160 fm. til leigu strax á Reykjavíkursvæðinu. Stórar innkeyrsludyr, 380 volta raf- magn. Hentugt fyrir bílaverkstæði, vinnuvélaviðgerðir o.fl. Uppl. í sima 20573 á kvöldin. Til leigu verzlun. Til leigu eða jafnvel sölu matvöruverzl- un í Reykjavík, hentugt fyrir tvo starfs- menn. Leigutími samkomulag. Uppl. hj auglþj. DB í síma 27022. H—103. Leigjendasamtökin: Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur, látiðokkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskað er. Opið milli kl. 3 og 6 virka daea Leigjendasamtökin, Bókhlöðustí /. sími 27609. 9 Húsnæði óskast 8 Tvær systur frá Akureyri (sjúkraliði og háskólanemil óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. '80. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 96-21622 eftirkl. 17. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast sem allra fyrst. Uppl. í sima 12190 kl. 13 til 17 og i síma 28129 eftir kl. 19. Hafnarfjörður. Einbýlis- eða raðhús óskast til leigu. Uppl. í síma 45949 eftir kl. 7 á kvöldin. • Herbergi óskast. Miðaldra maður óskar eftir herbergi, fyrir mánaðamót. Helzt í vesturbænum. Tilboðum sé skilað inn á augld. DB merkt; Reglusemi. 2ja-3ja herb. ibúð óskast. sem allra fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 44275. Óska eftir viðgerðarhúsnæði þar sem hægt er að koma 2—3 bílum fyrir. Uppl. í sima 39545 eftir kl. 8 á kvöldin. tbúð i Hafnarfiröi. Fjölskyldu, sem er að byggja vantar ibúð I Hafnarfirði.helzt i suðurbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 52947. Reglusöm stúlka við nám í Kennaraháskóla tslands óskar eftir 2ja herb. íbúð strax eða með haustinu. Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Sími 66019 eftir kl. 16 eða 16528. Rúmgóður upphitaður bílskúr óskast á leigu til lengri tima á stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í sima 74744. Öskum eftir að taka á leigu einbýlis- eða raðhús í Mosfellssveit um mánaðamótin september-október eða um það leyti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—047 Einhleyp kona óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. helzt í Miðbæ eða Vesturbæ. Uppl. í síma 22567 um helgina og eftir kl. 6 á mánudag. Garðabær-Kópavogur-Hafnarfjörður. Fjölskylda óskar eftir húsnæði frá ágúst eða september. Vinsamlega hafið samband í sima 44045. Ung kona með 8 ára barn óskar eftir íbúð á leigu strax. Uppl. i síma 17151. 2—3ja herb. íbúð óskast á leigu, einstaklingsíbúð kemur til greina. Uppl. i símum 82777—73049— 26286. Keflavfk. Óskum að taka á leigu sem fyrst 2—4ra herb. íbúð í Keflavík. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i síma 92- 2086. Eldri kona óskar að taka á leigu litla en góða ibúð.allt sér áskilið, steypibað. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í slma 83074 á kvöldin. Einhleypur, reglusamur karlmaður, með eigið fyrir- tæki óskar eftir 2ja til 4 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla 1 til 2 ár. Uppl. I sima 29194 eftir kl. 8 á kvöldin. íbúð. Vil taka á leigu i Rvk stóra íbúð til mailoka næsta árs. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. Kristleifur á Húsafelli. H—857 9 Atvinna í boði Málningarvinna — Tilboð. Tilboð óskast i innanhússmálningu á ca 200 ferm skrifstofuhúsnæði. Uppl. í sima 33188.31583 og 54495. Sendibilstjóri og lagermaður óskast strax til starfa. Uppl. í síma 23401. Hálfsdags konur óskast til afleysinga í sumarfrium. Uppl. hjá verkstjóra á morgun þriðjudag mitli kl. 17 og 19. Fönn hf., Langholtsvegi ÍLT__________________________________ Húsasmiður óskast i mælingavinnu. Simi 43584. Okkur vantar nú þegar 2 til 3 góða rafsuðumenn eða menn vana jámiðnaðarvinnu. Runtal ofnar, Siðumúla 27. Vantar matsvein á 250 tonna togbát frá Patreksfirði. Uppl. ísíma 94-1261. Óskum eftir tilboði i standsetningu á kjallara í fjölbýlishúsi. Uppl. ísíma 18247 eftirkl. 5. Viljum ráða nú þegar vana menn I bílaréttingar og bílamálun til afleysinga í sumarleyfum eða til lengri tíma. Bílasmiðjan Kyndill v/Stór- höfða. Sími 35051 og 85040. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjöl- hæfan starfskraft á öllum aldri og úr öllum framhaldsskólum landsins. At- vinnumiðlun námsmanna. Félagsstofn- un stúdenta við Hringbraut. Opið alla virka daga. Símar 12055 og 15959. 9 Atvinna óskast i) Matsveinn óskar eftir að komast í afleysingar á fraktskip eða togara sem fyrst og til ágústloka. Hefur próf frá Hótel- og veitinga- skólanum. Uppl. I síma 26234.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.