Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 23.06.1980, Qupperneq 25

Dagblaðið - 23.06.1980, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1980. 25 I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIINiGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Gissur yrði brjálaður ef hann vissi hvað ég borgaði fyrir þetta demantsarmband. Á meðan þú varst að \ heiman komu þau í mat/ til tnín Stjáni og Stína og Stjáni gaf mér þetta __armband sem þakklæti fyrir matinn. wrvuiniu^ii karlmenn séu að færa konunni minni gjafir. Ég ætla að skila þvi aftur. Mikii vinna. Fjölskyldumaður óskar eftir vinnu strax. er með bilpróf. Á sama stað til sölu ný hljómflutningstæki. Uppl. i síma 77964 i dag og næstu kvöld. f--------------' Barnagæzla Barngóö stúika. Er ekki einhver 14 til I5 ára barngóð stúlka sem vill taka að sér að passa 4ra ára og I árs drengi i júli? Óreglulegur vinnutimi. Uppl. í síma 54305. Unglingsstúlka óskast til barnagæzlu. ekki yngri en 14 ára. Uppl. í síma 75912 eftir kl. 6. Óska eftir stúlku til að gæta 6 mán barns hálfan daginn. Uppl. i sima 95-1431. Hvammstangi. 11 ára barngóð stúlka óskar eftir að passa barn i sumar, i Smáibúðahverfi eða nágrenni. Simi 37225. Getum tekið böm i gæzlu, höfum gott útisvæði. Erum í Vesturbæ nálægt miðbænum. Uppl. í síma 14426. Innrömmun Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930. Þjónusta við myndainnrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30, Kópavogi. miðsvæðis við Breiðholt. Mikið úrval af rammalist- um og tilbúnir rammar fyrir minni myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 77222. I Sumardvöl I Sumardvöl—Sumardvöl. Tökum börn á aldrinum 9 til 12 ára í sumardvöl. Starfrækjum hestaleigu í sumar. Uppl. í síma 99-6555. Tamninga- stöðin á Þjótanda við Þjórsárbrú.. Einkamál Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar. Hringið og pantið tima í síma 28124 mánudag og fimmtudag kl. 12—2. Algjör trúnaður. Komið til mín allir sem erfiðiðogpunga eru hlaðnir og ég mun veitayður hvild.Matt: 11.28. Allir eiga við vandamál að striða, andlega eða líkamlega. Það er sama hve stór eða litil vandamálin eru Jesús mun hjálpa þér að leysa þau. Reyndu að snúa þér til hans hann bregst ekki. Nánari uppl. í sima 29077 milli kl. 4 og 6. Tapazt hefur peningaveski með sk'ilríkjum og peningum. Tapaðist á skiptistöðinni í Kópavogi laugardaginn 21. júni. Eigandi er Ragnar Guðbjörns- son. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band við Dagblaðið. Þverholti 11. Reiðhjól. Föstudagskvöldið 13. júni, hvarf hvítt 10 gira Peugeot reiðhjól frá Flyðru- granda 16. Þeir sem geta gefið uppl. um hvarfið vinsamlegast hringi i síma 25496. Til sölu 45 herb. hús til flutnings. Hentar vel sem sumar- bústaður eða söluskáli. Eignaþjónustan, símar 26650 og 27380 kvöldsími 38994. Spákonur Spái I spil og bolla og ræð drauma. Timapantanir í síma 24886. Geymiðauglýsinguna. Les í lófa og spil og spái i bolla. Uppl. i sima 12574. Geymið auglýsinguna. I Garðyrkja l Túnþökur Til sölu vélskornar túnþökur heim- keyrðar. sími 66385. Túnþökur. Til sölu túnþökur. Uppl. i sima 45868. Lóðaeigendur — verktakar. Komum lóðinni i lag strax í dag. Minni og stærri verk. Uppl. í síma 54459. Diskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir: Hið frá- bæra. viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi. nýtt og gamalt. rokk. popp. C'ountry live og gömlu dansana löll tónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnahæl. Ný. full komin hljómtæki. Nýr. fullkominn Ijósabúnaður.' Frábærar plötukynn ingar. hressir piötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338 milli kl. 18 og 20. Þjónusta Húseigendur — fyrirtæki. Steypuframkvæmdir. Steypum bílastæði. innkeyrslur. gang- stéttir o.fl. Sími 15924. Málari. Get bætt við mig verkum bæði úti og inni. góð þjónusta. Hringið i sima 72676 eftir kl. 18. Get bætt við mig verkefnum i tréiðnaði, svo sem glugga- og hurða- smíði. Gluggabreytingar og mótasmiði. Uppl. í síma 13428 eða 75607 eftir kl. 19. Málningarvinna. Get bætt við mig alls kyns málningar- vinnu. Uppl. I síma 76925 eftir kl. 7. Loftpressa: Tökum að okkur múrbrot, fleygun og boranir. Auk þess erum við með rúst- hamra. Einnig veitum við þjónustu við skip og báta, ýmiss konar hreinsanir, meðal annars á vatns- og olíutönkum. Margra ára reynsla. Tankhreinsun sf„ Meistaravöllum 25, simar 23981 og 77480. Pipulagnir. Tek að mér viðgerðir og breytingar á vatns- hita- og skolplögnum. Uppsetning og viðgerðir á hreinlætistækjum. Er pipulagningarmaður. Uppl. i sima 45117. Geymiðauglýsinguna. Fyllingarefni og gróðurmold. Höfum til sölu fyllingarefni og gróður- mold. Tökum aðokkur jarðvegsskipti og húsgrunna. Leigjum út jarðýtur og gröfur. Uppl. i síma 40086 og 81793. M.F. 50 traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. Dag-. kvöld- og helgarþjónusta. Gylfi sími 76578. Húseigendur: Get bætt við mig utanhússklæðningum. með viðurkenndum efnum, glerísetning- um og hvers kyns smiðavinnu. Uppl. í sima 39763 eftir kl. 7. Hurðarsköfun, hreinsum upp og berum á úti- og inni- hurðir og karma. Sími 11595 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 18. Húsaviðgerðir. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og svölum. steypum þakrennur og berum í þær þéttiefni. allar þakviðgerðir, járn- klæðningar. gluggaviðgerðir og gleri- setningar. steypum heimkeyrslur og plön. Sími 81081. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á innanhússsimkerfum og dyrasímum. Sérhæfðir menn. Simi 10560. Garðeigendur athugið. Tek að mér flest venjulcg garðyrkju- og sumarstörf. Svo sem slátt á lóðum. lag færingar á girðingum. kantskurð og hreinsun á trjábeðum og fleiru. Útvega einnig húsdýraáburð og gróðurmold. Geri tilboðef óskaðer. Sanngjarnt verð. Guðmundur sími 37047. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónustan. Við önnumst viðgerðir £ öllum tegund- um og gerðum af dyrasímum og innan- hústalkerfum. Einnigsjáum viðum upp- setningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vin samlegast hringið í síma 22215. Geymið auglýsinguna. Suðurnesjabúar ath: Nú er rétti timinn til að yfirfara öll opnanleg fög og hurðir. Við bjóðum slotts þéttilistann í öll opnanleg fög. gömul sem ný, einnig bilskúrshurðir. Góð vörn gegn vatni og vindum. Uppl. i sima 92-3925 og 7560. Gá'rðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð- ■mundur, simi 37047. Geymið auglýsing ^una. Húsgagnaviðgerðir, viðgerðir á gömlum húsgögnum. limd. bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Hús gagnaviðgerðir Knud Salling. Borgar- túni 19, sími 23912. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð i nýlagnir. Sjáunt einnig um viðgerðir á dyrasimum. Uppl. i sitna 39118. Málningarvinna. Getum bæi við okkur málningarvinnu. Vönduð og góö vinna Ifagmenn). Gerum tilboð yður að koslnaðarlausu. Uppl. i sima 77882 og 42223. Skrúðgarðaúðun. Úðum tré og runna. Vönduð vinna. Garðaprýði. sinti 71386. r - .---------N Odýr gisting k A Hótel Hólmavik auglýsir: Heimsækið Strandir og njótið góðra veitinga og gistingar hjá okkur. Önnumst leiðsögn ef óskað er. Góð veiði, dýrleg náttúrufegurð. Hótel Hólmavík, Höfðagötu 1, sími 95-3185. Hreingerningar Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Þrif. Hreingerningar. Teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og 85086. Haukur ogGuðmundur. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarl'. Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður, Iryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor steinn.simi 20888. Hreingerningarstöðin Hnlmhræður. Önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar i Reykjavík og nágrenni. Einnig i skiptum. Höfum nýja. frábæra 'teppahreinsunarvél. Siniar 19017 og 77992. ÖlafurHólm. ökukennsla Sími 18387 ökuskóli Guðjóns Andréssonar og prófdeil lin loka ekki vegna sumarleyfa. ken.inm og prófum i allt sumar. Ökuskóli Guðjóns Andréssonar. Sími 18387 og 11720. Ökukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði aðeins tekna tima. engir lágmarkstimar. nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sima 66660. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. kenni á Mazda 323 árg. '79. Ökuskóli og próf- gögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesselíuson. simi 81349. Ökukennsla—æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstimar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar. ökukennari. Sunnuflöt 13. simi 45122. Ökukennsla—æfingatlmar— endurhæfing, aðstoðum einnig þá sem glatað hafa ökuréttindum. Ökuskóli. Ökukennsla aðalstarf. Ekki lokað i sumar. Geir P. Þormar. sími 19896— 40555. Toyota Crown 1980 með velti og vökvastýri. Guðjón Andrésson, simi 18387, VW Jens. Guðmundur G. Pét- ursson, simi 73760—83825, Mazda hardtop 626 og Mazda 323 1980.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.