Dagblaðið - 23.06.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 23.06.1980, Blaðsíða 15
15 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR23. JÚNÍ 1980. I íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Stuðningsmenn Péturs J. Thorsteinssonar hafa opnað kosningaskrif- stofurá eftirtö/dum stöðum: Akranes: Heiðarbraut 20, (93) 2245 Opin kl. 17.00 — 19.00 Ísafjiirður: Hafnarstræti 12, (94) 4232 Opinkl. 14.00 — 22.00 Sauðárkrókur Sjálfsbjargarhúsið v/Sæmundargötu (95) 5700 Opin kl. 17.00 — 19.00 og 20.30 — 22.00 Sinlufjörður: Aðalgata 25, (96) 71711 Opinkl. 17.00 — 22.00 Akureyri: Hafnarstræti 98 (Amarohúsið) Símar(96) 25300 og 25301 Opinkl. 14.00 — 22.00 Húsavik: Garðarsbraut 15, (96) 41738 Opinkl. 17.00 —22.00 Egilsstaðir: Bláskógar 2, (97) 1587 Opinkl. 13.00— 19.00 Se/foss: Austurvegur 44 (99) 2133 Opin 17.00 — 19.00 og 20.00 — 22.00 nema laugard. ogsunnud. kl. 14.00— 18.00 Vestmannaeyjar: Skólavegur 2 (98) 1013 Opinkl. 14.00 — 21.00 Hafnarfjörður: Sjónarhóll v/Revkjavíkurveg 22 Opinkl. 14.00 — 21.00 (91)52311 Keflavik: (jafnframt fyrir Njarðvík, Sandgerði, Gerðar, Voga Vatnsleysuströnd, llafnir og Grindavík) Grundarvegur 23, Njarðvík (92) 2144 (94) 7760 Opin kl. 14.00 — 22.00 nema laugard. og sunnud.kl. 14.00— 18.00 Eftirfarandi umboðsmenn annast a//a fyrirgreiðslur vegna forseta- framboðs Péturs J. Thorsteinssonar: HeUissandur: Hafsteinn Jónsson, (95) 6631 Grundarfjörður: Dóra Haraldsdóttir, (93) 8655 Ólafsvík: Guðmundur Björnsson, forstjóri, (93) 6113 Stykkishóimur: Gréta Sigurðardóttir, hái grk., (93) 8347 Búðardalur: Rögnvald ur 1 ngólfsson, (9/ •) 4122 Patreksfjörður: Ólafur Guðbjartsson, (94) 1129 Tálknafjörður: Jón Bjarnason, (94) 254! Bíidudaiur SigurðurGuðmundsson, símsi (94)2148 Þingeyri: Gunnar Proppé, (94) 8125 Flateyri: Erla Hauksdóttir og Þórður Júlíusson.C' 4 760 Suðureyri: Páll Friðbertsson, (94) 6187 Bolungarvlk: Kristján S. Pálsson, (94) 7209 Súðavlk: Hálfdán Kristjánsson, (94) 6969 og 6970 Hólmavlk: Þorsteinn Þorsteinsson, (95) 3185 Skagaströnd: Pétur Ingjaldsson, (95) 4695 Guðm. Rúnar Kristjánsson (95) 4798 Ólafsfjörður: Guðmundur Þ. Benediktsson, (96) 62266 Dalvlk: Kristinn Guðlaugsson, (96) 61192 Hrisey: Elsa Stefánsdóttir, (96) 61704 Þórshöfn: Gyða Þórðardóttir, (96) 81114 Kópasker: Ólafur Friðriksson, (96) 52132 óg 52156 Vopnafjörður: Steingrimur Sæmundsson, (97) 3168 Seyðisfjörður: ölafur M. Ólafsson, (97) 2235 og 2440 Neskaupstaður: Hrólfur Hraundal, (97) 7535 Eskifjörður: Helgi Hálfdánarson, (97) 6272 Reyðarfjörður: Gísli Sigurjónsson, (97) 4113 Fáskrúðsfjörður: Hans Aðalsteinsson, (97) 5167 Breiðdalsvík: Rafn Svan Svansson, (97) 5640 Djúpivogur: Ásbjörn Karlsson, (97) 8825 Höfn Hornaflrði: Guðmundur Jónsson, Bogaslóð 12,(97)8134 og Unnsteinn Guðmundsson, Fiskhóli 9, (97) 8227 Hella: Svava Árnadóttir, (99) 5851 Garður: Helga Jóhannesdóttir,(92) 7129 Sandgerði: Nína Sveinsdóttir, (92) 7461 Garðabær: Guðlaug Pálsdóttir, (91) 54084 Kópa vogur: Bjarni Sigurðsson, (91) 45644 og 43829 Seltjarnarnes: Kristinn P. Michelsen, (91) 14499 Evrópukeppnin í knattspyrnu: Jón Diðriksson. Vítaspyrnur tryggðu Tékkum þriðja sætið — Sigruðu Ítalíu 9-8 eftir að staðan hafði verið 1-1 að loknum venjulegum leiktíma DB-mynd Bjarnleifur. Zoff, Gentile, Cabrini, Baresi, Collo- vati, Scirea, Causio, Tardelli, Graziani, Bettega (varam. Benetti), Aliobelli. Tékkóslóvakia: Nelolicka, Barmos, Jurkemik, Ondnis, Goegh, Kozak, Panenka, Masny, Nchoda. Vojacek, Vi/ek (varam. Gajudusek). ~TtaHT seai ekki höfðu fengið á sig mark í þremur fyrsuj leikjum keppn- innar urðu nú að sjá á eTtT?"kftettinum i eigið mark í býrjun síðari hálfleiks en Francesco Graziani jafnaði með skalla 17 mínútum fyrir leikslok. Mark Tékkanna kom upp úr horn- spyrnu á 53. mínútu Antonin Panenka lók spyrnuna og sendi aftur til Ladislav Jurkemik sern skoraði með þrumuskoti af 25 metra færi. Markið kom eins og köld vatnsgusa framan í Italina sem höfðu leikið betur eftir því sem á leik- inn leið. í byrjun siðari hálfleiks hafði Alessandro Allobelli orðið á slænt mislök í dauðafæri og ftalirnir sem ekki höfðu skorað nema eitl mark í þremur fyrstu leikjunum virtust nú dauðadæmdir. En jöfnunarmark þeirra 17 minútum fyrir leikslok, sem Evrópumeistarar Tékka sigruðu ítali eftir vítaspyrnukeppni með 9 mörkum gegn 8 I keppninni um 3. sætið i úrslit- um Evrópukeppninnar i knattspyrnu á laugardag. Að loknum venjulegum leiktima var staðan 1—1, og bæði liðin skoruðu úr fyrslu fimm vitaspyrnunum. Var þá haldið áfram þar til öðru hvoru llðinu mistækist að skora og þar kom að tékk- neski markvörðurinn Jaroslav Nelo- lieka varði vitaspyrnu frá Fulvio Collo- vati og sigur Tékkanna var i höfn. kom upp úr aukaspyrnu frá Franco Causio, hleypti nýju blóði í ítalina. Áhorfendur hvöttu sína menn ákal't á ný en þeir höfðu alveg þagnaðer Tékk- arnir skoruðu, og það sem eftir var leiksins urðu Tékkarnir að leggjast i vörn. Liðin voru þannig skipuð: ítalia: AKUREYRAR-ÞÓR HEFUR EKKI TAPAÐ STIGI í 2. DEILDINNI — Sigraði Selfoss með yfirburðum á föstudagskvöld í leiðindaroki og rigningu á Akureyri á föstudagskvöld sigraði Þór Selfoss með fjórum mörkum gegn engu, og hafa Þórsarar nú forystuna I 2. deild. Sigur Þórs var sizl of stór miðað við Staðan í 2. deild Eftirtaldir leikir voru leiknir i 2. deild um helgina. Þór — Selfoss 4—0 Haukar — Ármann 2—1 ísafjörður — KA 3—2 Völsungur— Þróttur 2—3 Staðan i 2. deild er þá þannig. Þór 4 4 0 0 12—2 8 Isafjörður 5 3 11 12—9 7 Haukar 5 3 11 11 — 10 7 Völsungur 5 3 0 2 7—5 6 KA 4 2 11 8—4 5 Þróltur, N 5 2 0 3 8—12 4 Fylkir 4 112 3—4 3 Ármann 5 113 6—10 3 Selfoss 5 113 6—12 3 Austri 3 0 0 3 3—6 0 gang leiksins og átti liöið meðal annars tvö stangarskot undir lok leiksins. Yfirburðir Þórs komu i Ijós strax i byrjun leiksins og gerði liðið þá oft harða hrið að marki Selfoss. Selfyss- ingar vörðust vel en oft munaði ekki miklu að þeir yrðu að sjá á eftir knett- inum í netið. Staðan í leikhléi varO—0. Hið unga lið Þórs kom mjög ákveðið til leiks í siðari hálfleik og á 55. minútu leiksins kom fyrsta mark leiksins. Rúnar Steingrimsson sendi boltann þá inn í teiginn. Þar var fyrir Nói Björns- son, sem skoraði glæsilegt mark, 1—0. Þar með var varnarmúr Selfyssinga rofinn og enn hertu Þórsarar sóknina. Hafþór Helgason átti þruntaskot sem Anton í marki Selfoss sló i stöng og út af. Á 71. mínútu var.þvaga inni í mark- teig Selfyssinga. Þórmundur bak- vörður greip þá boltann og Kjartan Tómasson dómari dæmdi umsvifalaust víti. Úr vítaspyrnunni skoraði Árni Stefánsson fyrirliði Þórsaf öryggi. Þriðja markið skoraði Óskar Gunnarsson með góðu skoti utan úr teig. Tveimur mínútum siðar átti Rúnar Sleingrimsson góða fyrirgjöf inn í vita- teig Selfyssinga og þar var fyrir Óskar Gunnarsson sem skallaði glæsilega í netið, 4—0. Þórsarar létu ekki þar við sitja þvi sjö minútum fyrir leikslok átti Nói Björnsson þrumuskot í stöng og undir lok leiksins átti Jón Marinósson, sem var rétt kominn inn á einnig þrumuskot í stöng. G.Sv. Heimsmet í fimmtarþraut kvenna Olga Kuragina setti nýtt heimsmet i fimmtarþraut kvenna á frjálsíþrótta- móti í Moskvu á föstudag. Hlaut hún 4,856 stig. Bætti hún eldra metið um 17 stig. Það átti sovézka stúlkan Nadyezhda Tkachenko og var það sett í I.ille í Frakklandi árið 1977. Kuragina hljóp 100 m grindahlaup á 13,38 sek., varpaði kúlunni 13,44 metra, stökk 1,86 m í hástökki, 6,41 m i langstökki og hljóp 800 m á 2:03,8 mín. Til marks um, hve frábær árangur Kuraginu er má geta þess, að árangur hennar er betri en gildandi íslandsmet í öllum greinum þrautarinnar. Jón Diðriksson annar í 1500 m hlaupi í Belgíu -Hljóp á 3:45.7 mín - þremur sekúndum frá íslandsmetinu Jón Diðriksson varð í öðru sæti í 1500 metra hlaupi á alþjóðlegu frjáls- íþróttamóti i Merksem í Belgíu um helgina. Timi hans var 3:45, 70 mín. en íslandsmet hans er 3:42,7 min., þannig að Jón hefur verið nokkuð frá sínu bezta. Sigurvegari í hlaupinu varð D. Beguin frá Frakklandi. Hann hljóp á 3:44,90 mín. í þriðja sæti varð V-Þjóð- verjinn D. Belger 3:47,40 mín. Áf öðrum úrslitum á mótinu má nefna, að Hasely Crawford, Trinidad og Steve Riddick, Bandarikjunum urðu fyrstir og jafnir í 100 m hlaupi. Þeir hlupu báðir á 10,34 sek. Patrick Desruelles, Belgíu sigraði í stangar- stökki með 5,50 m stökki, og Joseph Coombs, Trinidad sij>raði í 400 m hlaupinu á 46,74 sek. I 4x 100 m boð- hlaupi sigraði sveit Trinidad á 42,04 sek.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.