Vísbending


Vísbending - 22.12.2006, Side 32

Vísbending - 22.12.2006, Side 32
„ÞAÐ VORU MARGIR VANTRÚAÐIR Á AÐ ÞJÓÐARSÁTTIN MUNDI SKILASÉR" VIÐTAL VIÐ ÁSMUND STEFÁNSSON RÍKISSÁTTASEMJARA Mynd: Páll Stefánsson. Ásmundur Stefánsson hagfrœðingur þekkir öðrum mönnum betur til samningamála á íslenskum vinnumarkaði undanfarna áratugi. Hann var ráðinn hagfrœðingur ASÍ árið 1973 og varð forseti sambandsins árið 1980. Hann var lykilmaður í þjóðarsáttarsamningunum árið 1990. Síðar hóf hann störf hjá íslandsbanka og varð einn af framkvœmdastjórum bankans, sat í samninganefnd bankanna og var formaður hennar um tíma. Hann var um skeið framkvœmdastjóri EFA, sem var fjárfestingarfélag. Árið 2003 var hann skipaður ríkissáttasemjari, Hann hefur því kynnst kjarasamningum frá öllum hliðum. Vísbendingu þótti forvitnilegt að fá Ásmund til þess að líta um öxl til þess að velta fyrir sér kjarabaráttunni á undanförnum aldarþriðjungi. 32 IVÍSBENDING

x

Vísbending

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.