Helgarpósturinn - 04.05.1995, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 04.05.1995, Blaðsíða 3
AUK / SÍA k116d24-266 3vidtal ALMENNAff - ■ endursendist neö upp|jísingum um nytt póslfang e/ viðlakandi erflultur burðarcjald CREITT |jp ÍSLAND Reykjavik-3 keyfi nr. 3001 Jfs ■ 3 *«yjcja v.i.Jk ■■■■ - cjr = "%Dío^ ÍSLAND 1995 Nú um mánaðamótin fá fjölmargir STOFN-félagar hjá Sjóvá-Almennum senda ávísun í pósti. Þennan glaðning hljóta þeir sem fullnægja skilyrðum um endurgreiðslu og fá því hluta af iðgjöldum ársins 1994 endurgreiddan. Endurgreiðslumar nema alls 15 milljónum króna. STOFN er hagkvæm lausn fyrir einstaklinga og fjölskyldur og felur í sér verulegan afslátt og endurgreiðslu af tryggingaiðgjöldum. Hafðu samband og fáðu upplýsingar um STOFN - það borgar sig. GÆTIR ÞÚ HUGSAÐ ÞÉR AÐ BÚA í EINBÝLIS- HÚSINU Á BESSASTÖÐ- UM, PÁLMI? „Það veit Guð al- máttugur. Mér líður ágœtlega þar sem ég er. Það er veðursœlt í Fossvoginum og gott að vera þar. Ég hugsa að trauður fœri ég þaðan. “ Pálmi Matthíasson, sóknarprestur í Bústaða- kirkju, hefur að undan- förnu verið orðaður við framboð í forsetakosning- unum á komandi ári og óskir þar að lútandi komið fram frá ýmsum einstak- lingum í lesendadálkum dagblaðanna. Nú standa yfir endurbætur og upp- bygging á forsetasetrinu og hljómar kostnaðar- áætlunin upp á tæpan einn milljarð króna. Inni í þeirri upphæð er nýtt ein- býlishús fyrir forsetann og er byggingarkostnaður þess áætlaður tæpar 70 milljónir króna en reikna má með að forsetahöllin komi til með að kosta alls um 100 milljónir með hönnunarkostnaði. Sími 569 2500 • Grænt númer 800 5692

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.